Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrastöðin Vogur Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa í sjúkrastöð SÁÁ, Vogi. Ferðir til og frá vinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 681615 og 84443. rTTI SECURITAS HF SLCURHAS Ræstingadeild Viljum ráða röskan og stundvísan starfs- mann, pilt eða stúlku. Lágmarksaldur 20 ár. Um er að ræða útkeyrslu, lagerstörf og ýmis- legt fleira. Mjög fjölbreytt starf. Vinnutími frá kl. 8-16. Einnig eru laus nokkur störf við ræstingar. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni frá kl. 13-17, daglega. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - meinatæknar Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. ★ Meinatækni - til afleysinga. Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl. 08.00-16.00. ■ ■ Tfi BORGARSPÍTALINN LflUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar Stöður deildarstjóra og aðstoðardeildar- stjóra á háls-, nef- og eyrnadeild (legudeild) eru lausar til umsóknar og veitast frá 1. októ- ber 1988. Deildin hefur 14 legurúm og er fyrsta deild sinnar tegundar hér á landi. Hún starfar í tengslum við göngudeild HNE og þjónar öllum aldurshópum. Hafir þú áhuga ertu velkominn að koma og kynna þór starf- semina. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga á hinum ýmsu deildum spítalans. Boðið er upp á skipulagðan aðlögunartíma. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrun- arforstóra í símum 696351 og 696364. Framtíðarstörf Viljum ráða fólk í eftirtalin störf: 1. Aðstoðarmanneskju til að sjá um Ijósritun og fleira. 2. Vana manneskju í innskrift á setningar- kerfi. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra 15 og 17 næstu daga. Prentsmiðjan Oddi hf. Höfðabakka 7, 112 Reykjavík. Sími83366. mqu s Mnfa Óskum eftir fólki til almennra verksmiðju- starfa frá 8. ágúst. Uppl. veitir Hulda Björg á skrifstofunni, Bar- ónstíg 2, mánudaginn 8. ágúst frá kl. 9-15. MJÓLKURSAMSALAN Bitruhálsi 1, pósthólf 63S, 121 Reykjavik. Mjóikursamsalan óskar að ráða starfsfólk við vöruafgreiðslu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljót- lega. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti í nýjum og glæsilegum húsakynnum á Bitruhálsi 1. Allar nánari upplýsingar gefur Bent Bryde í síma 692322. Rafvirki - atvinna RAFHA í Hafnarfirði er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu raftækja. Nú leitum við að dug- legum samstarfsmanni í rafdeild. Starfið felst í fjölbreyttri tengivinnu og þjónustu við eldri tæki. Um er að ræða framtíðarstarf. Mötu- neyti er á staðnum. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu, vinsam- legast leggið upplýsingar um nafn og fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Rafvirki - 13802“ fyrir 15. ágúst nk. Ath. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál og öllum fyrirspurnum svarað. rm -fj h n Verslun Skrifstofa Verksmiöja Dagvistarheimili Forstöðumaður óskast við dagvistarheimilið Sólvelli í Neskaupsstað frá 1. september nk. Húsnæðisfyrirgreiðsla ef óskað er. Við sama heimili eru einnig lausar stöður fóstru og ófaglærðs starfsmanns, nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Heimilið er deildaskipt, 5 leikskóladeildir og 1 dagheimilisdeild þar sem dvelja u.þ.b. 100 börn að jafnaði. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 97-71774 eða félagsmálastjóri í síma 97-71700. Sölumaður matvæla Viljum ráða sölumann til að annast sölu matvæla, einkum til hótela, veitingahúsa og stærri mötuneyta. Þekking á þessum mark- aði og tölvuvinnslu er kostur en ekki skilyrði. í boði er krefjandi framtíðarstarf fyrir röskan einstakling hjá öflugu og ört vaxandi fyrir- tæki. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé áreiðanlegur og laginn í mannlegum sam- skiptum. Reglusemi og stundvísi eru skil- yrði. Góð laun, öryggi og starfsaðstaða eru í boði fyrir réttan mann. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf og nöfn hugsanlegra umsagnaraðila, óskast skilað á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en mánudaginn 8. ágúst merktum: „G - 8625“. Gætt verður fyllsta trúnaðar við umfjöllun allra umsókna. Áskriftasöfnun - góðar tekjur Vantar þig spennandi aukavinnu? Hafðu þá samband því við hjá fréttatímarit- unu Þjóðlffi getum bætt við fólki í harðsnúið lið áskriftasafnara. Við erum í örum vexti og því eru miklir tekju- moguleikar fyrir gott fólk. Nánari upplýsingar veittar í síma 621880. Fréttatímaritið Þjóðlíf Sölufólk! Traust, nýstárlegt og vaxandi fyrirtæki þarf að ráða 3-4 reynda sölumenn í fullt starf við söluátak sem er að hefjast og standa á til áramóta. Starfið er krefjandi og vandasamt og launað í samræmi við árangur, (kaup- trygging og bónus). Um er að ræða sam- bland af símasölu og heimsóknum. Frekari upplýsingar veitir Ágúst í síma 62-39-57 frá kl. 9-12 mánudaginn 8. og þriðjudaginn 9. ágúst. Umsóknir sem greina frá aldri, reynslu og menntun sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „K - 8628“ fyrir föstudaginn 12. ágúst. Framtíðarstörf Viljum ráða nú þegar fólk til starfa við veit- ingahús í Kringlunni. Vaktavinna/framtíðar- vinna. Upplýsingar í síma 689835 á milli kl. 9-11 á morgnana. £7 L7 H/F Járniðnaðarmenn óskast Plötusmiðir, vélvirkjar, rennismiðir og raf- suðumenn og nemar í áðurtaldar iðngreinar óskast nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 24400. Afgreiðslustörf Hér er margt á döfinni og því þurfum við að bæta við okkur starfsfólki í ýmis störf í ýms- um deildum, eins og til dæmis: Matvöru- deild, sérvörudeild, mötuneyti, lager, sjoppu, kassa, bakarfí og kjötafgreiðslu. Við leitum að dugmiklu fólki á öllum aldri sem hefur áhuga á verslunarstörfum og getur hafið störf eigi síðar en 1. september nk. Um er að ræða heilsdags-, hálfsdags- og hlutastörf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /WKLIG4RÐUR MARKAÐUR VID SUND
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.