Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 57
MÖRGUÍNIBLAÐnE)! ^kUDAGUR 7. ÁbfúfeT^í^és '57 atvinna — atvirma — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Ýmisstörf íboði Sláturfélag Suðurlands vill ráða nú þegar starfsfólk til eftirtalinna starfa: ★ Framleiðslustörf í kjötiðnaðardeild. ★ Starf á rekstravörulager. ★ Afgreiðslustörf í söludeild búvöru. ★ Starf við kjötsögun. ★ Starf við birgðarvörslu í innflutningsdeild. ★ Sölumannsstarf í innflutningsdeild. ★ Afgreiðslustörf í SS búðunum. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu fyritækisins Frakkastíg 1, Reykjavík. Umsóknareyðublöð liggja frammi á sama stað. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. BESSASTAÐAHREPPUR SKRIFSTOFA, BJARNASTÖÐUM SÍMI: 51950 221 BESSASTAÐAHREPPUR Vilt þú kenna við fámennan skóla? Kennara vantar að Álftanesskóla í Bessa- staðahreppi til kennslu yngri nemenda og stuðnings- og hjálparkennslu. Fámennur skóli og góð vinnuaðstaða. Upplýsingar veita skólastjóri í síma 611709 og forma’ður skólanefndar í síma 50346. Skólanefnd. Ritari Opinber stofnun í borginni vill ráða starfs- kraft til vélritunarstarfa og skjalavörslu, sem fyrst. Fullt starf. Umsóknir merktar: „Ritari - 2788“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir þriðjudagskvöld. Smiðir Okkur vantar smiði til vinnu við ýmis verk á Stór-Reykjavíkursvæðinu. Mikil vinna fram- undan. Upplýsingar í síma 652004. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða gott fólk til margvís- legra framtíðarstarfa: ★ Ráðgjafa í spennandi verkefni. ★ Ritara til almennra skrifstofustarfa. ★ Ritara, erlendar bréfaskriftir, hlutastarf, gjarnan miðaldra manneskju. ★ Bókara. ★ Rafvirkja eða mann vanan rafmagni útá land. ★ Mann til framleiðslustarfa. Góð laun. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 9.00-12.00 og 13.00-15.00 simsMúNusm u BrynjóMur Jönsson • Nóatún 17 105 Rvik • simi: 621315 • Alhliöa raóningaþjonusta • Fyrirtælýasala • Fjármalaradgjöf fyrir fyrrtæki Járnsmiður v Óskum eftir að ráða járnsmið vanan rafsuðu sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „J - 6913“. Líkamsræktarstöð óskar eftir starfsfólki. Aðeins snyrtilegt og heiðarlegt fólk kemur til greina. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Slender you - 2337“ sem fyrst. Viltu breyta tii? Á Þórshöfn eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Hjúkrunarforstjóri. 2. Heilsugæslulæknir. 3. Ljósmóðir. 4. Héraðsdýralæknir. 5. Tónlistarkennari (skólastjóri). 6. Fóstra (forstöðumaður). 7. Grunnskólakennari. Æskilegar kennslugreinar: Raungreinar, íþróttir. Einnig vantar á staðinn iðnaðar- og tækni- menn. Gott húsnæði í boði. Upplýsingar veittar hjá viðkomandi fagráðu- nautum, skólastjóra grunnskólans og sveit- arstjóranum á Þórshöfn. Snyrtivöruverslun Okkur bráðvantar snyrtilegan og hressan starfskraft í verslun okkar. Vinnutími frá kl. 13, einnig laugardaga. Þarf að geta byrjað strax. Hafir þú áhuga sendu inn línu með helstu upplýsingum fyrir 11. ágúst á auglýsinga- deild Mbl. merkt: „S - 2338“. Vilt þú slást íhópinn? Ert þú heimavinnandi kona eða kari en vilt gjarna komast út á vinnumarkaðinn t.d. eftir kl. 15 alia daga vikunnar eða fyrir helgar? Við bjóðum fólki á „besta aldri“ upp á fjöl- breytileg afgreiðslustörf á 1. hæð í stórglæsi- legri verslun okkar í Kaupstað. Mjög góð vinnuaðstaða og starfsmannafríðindi. Nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á staðnum og í síma 675000 milli kl. 10 og 12. KAUPSTAÐUR / MJÓDD íþróttakennarar athugið Staða íþróttakennara við grunnskólana í Hafnarfirði er laus til umsóknar. Nánari upplýsingar gefa íþróttafulltrúinn í Hafnarfirði sími 52610 eða Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar sími 53444. Skólafulltrúi Rafmagnstækni- fræðingur Óskum eftir að ráða rafmagnstæknifræðing (veikstraum) sem fyrst. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „R - 6914". Vélaverkfræðingur Vélaverkfræðingur óskar eftir framtíðar- starfi. Nánari upplýsingar í síma 680442 eða tilboð sent auglýsingadeild Mbl. merkt: „V - 14545“ fyrir 15. ágúst. Skrifstofustjórn Mig bráðvantar starfskraft til að annast skrif- stofustjórn. Viðkomandi þarf að sjá um út- skrift reikninga, launaútreikninga, bókhald o.s.frv. Góð enskukunnátta nauðsyniey. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „B - 4336“. [ raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar [ atvinnuhúsnæði Atvinnuhúsnæði 1400 fm til leigu á Draghálsi 6-8 1000 fm jarðhæð, lofthæð 4,30-5 metrar. 4 stórar innkeyrsluhurðir. 400 fm skrifstofu- húsnæði. Hægt er að skipta húsnæðinu í smærri einingar. Upplýsingar á staðnum milli kl. 8 og 16, símar 37010 og 623235, eftir kl. 18 í símum 35832 (Hans), 685853 (Stefán) og 76110 (Gunnar). Lagerhúsnæði til leigu Til leigu ca 120 fm geymslusalur við Sunda- höfn. Mikil lofthæð. Ýmis þjónusta getur komið til greina við leigutaka (lyftaraþjónusta o.fl.) Allar nánari upplýsingar veitir Snorri Aðal- steinsson ísíma 685300 og 14304(heimas.). Eggert Kristjánsson hf. Iðnaðarhúsnæði Til leigu í Dugguvogi 2 ca 400 fm iðnaðar- húsnæði á jarðhæð. Laust strax. Upplýsingar í síma 84410. Keflavík- til leigu 1000 fm iðnaðarhúsnæði Til leigu er 1000 fm iðnaðarhúsnæði í Keflavík á góðum stað nærri hafnarsvæð- inu. Húsnæðið er á einni hæð (götuhæð) með lofthæð 4,30 m og með tveimur góðum innkeyrsludyrum sem malbikað er að. Húsið er úr steini með niðurföllum í gólfi. Starfs- mannaaðstaða fylgir. Möguleiki er að leigja húsnæðið í tvennu lagi. Leigutími aðeins 6-8 mánuðir og því leigist húsnæðið ódýrt. Laust nú þegar. Húsnæðið getur hentað vel sem birgðageymsla, fiskvinnsluhús, trésmíða- eða járnaverkstæði. Allar nánari uppl. veittar í síma 91-77927.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.