Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 52
52 oom "MÖRÖUNBLAÐIÐ, SUNNUÐAGUR 7. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Vélstjóra vantar til afleysinga á skuttogara á Suður- nesjum. Upplýsingar hjá vélstjóra í síma 651677. Atvinna óskast! Þrítugur karlmaður óskar eftir vel launuðu framtíðarstarfi. Flest kemur til greina. Getur byrjað fljótlega. Hefur rafvirkjameistara- menntun. Upplýsingar í síma 686645. SMIÐJUVEG 11 - 200 KÓPAVOGI - S: 91-641340 T résmiðir óskast Álftarós hf. óskar að ráða smiði. Mikil vinna framundan. Upplýsingar í síma 641340 milli kl. 12 og 17. Fóstrur Forstöðumenn og deildarfóstrur vantar til starfa hjá ísafjarðarkaupstað. Útvegum hús- næði - önnur hlunnindi. Upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 94-3722. Félagsmálastjóri. Atvinna óskast Rekstrar- og markaðsfræðingur nýkominn heim úr námi óskar eftir vinnu. Hefur víðtæka reynslu, m.a. af rekstrar-, markaðs- og fjármálastjórnun. Upplýsingar í síma 641549 á skrifstofutíma. Framtíðarstarf Okkur vantar mann sem getur hafið störf fljótlega. Hann þarf að vera laghentur, reglu- samur og stundvís. Við vinnum á 12 tíma vöktum fyrir þokkaleg laun. Nánari upplýsingar veitir Daníel Guðmunds- son á staðnum milli kl. 14 og 17. ^ Plastprent hf. Fossháisi 17-25. - Góð laun - Óskum að ráða samviskusaman starfskraft til að sjá um ræstingar og kaffistofu fyrirtæk- isins. Vinnutími frá kl. 9:00-15:00. Góð laun í boði fyrir réttan aðila. Vinsamlegast sendið upplýsingar til Radíóbúðarinnar fyrir 12. ágúst nk. Byggingaverkamenn Okkur vantar byggingaverkamenn í almenna byggingavinnu og akkorðsvinnu við undir- búning og steypu gangstétta. Upplýsingar í símum 652004 og 985-28232. S.H. VERKTAKAR HF. STAPAHRAUN 4 - 220 HAFNARFJÖRÐUR SÍMI 652221 Danskennaranám Viljum taka nema í danskennaranám. Upplýsingar í síma 38126 kl.. 18-20 til 10. ágúst. Laus störf Okkur vantar á skrá matráðskonu í mötu- neyti hálft starf. Sölumann í heildsölu. Afgreiðslu í bakarí. Aðstoð í eldhús. Útgerðartæknir. Smiður á verkstæði. VETTVANGUR STARFSM I ÐLIJN Skólavörðustíg 12, sími 623088. Starfsmaður - sölustarf Starfsmaður óskast til sölu og aksturs. Um- sækjendur þurfa að hafa góða almenna menntun og vera þjónustusinnaðir. Framtíðarstarf fyrir réttan mann, sem er til- búinn í lífstíðarnám. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. ágúst merktar: „B - 6906“. BLÓMAMIÐSTOÐIN H.F. RÉTTARHÁLSI 2 - SÍMI 67 10 40 . 110 REYKJAVlK NAFNNR.: 1362-7355 Kennarar Hafnarskóla, Höfn í Hornafirði, vantar kenn- ara í sér- og stuðningskennslu. Upplýsingar veita skólastjóri í símum 97-81148 eða 97-81142 og yfirkennari í síma 97-81595. Skóianefnd Skrifstofustarf Fyrirtæki í miðbænum óskar eftir að ráða manneskju til skrifstofustarfa nú þegar. Starfið felst í innskrift á tölvu, vélritun og skjalavörslu. í boði er góð vinnuaðstaða í hjarta borgarinnar. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar frá íd. 9-15. StarfsMiöíunin Afleysinga- og ráðningaþjónusta Laugavegur 18A • 101 Reykjavík • Sími 622200 Skrifstofustarf Tölvukennarar Óskum eftir að ráða nokkra tölvukennara til starfa í haust og vetur. Föst ráðning kemur til greina. Nánari upplýsingar veitir Guðmundur Árna- son, skólastjóri, í síma 687590. Tölvufræðslan Borgartúni 28. íslenskukennarar íslenskukennara vantar að Fjölbrautaskóla Suðurnesja. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar veitir undirritaður í síma: 92-13100 (sk.) eða 92-14160 (h.). Skólameistari. Fjölbrautaskóli Suóumesja Sími 92-13100 Sölustjóri - Prentvörur Nú vantar okkur hjá ACO hf. góðan sölu- stjóra til að sjá um sölu á tækjum og rekstrar- vörum fyrir prentiðnað. Viðkomandi þarf að vera þeim kostum búinn að þekkja vel til prentiðnaðar, þó sérstaklega filmuvinnslu og skeytingu. Einnig þarf við- komandi að hafa gott vald á engilsaxneskri tungu. En þó fyrst og fremst leitum við að manneskju, sem á auðvelt með mannleg samskipti og er til í að leggja á sig mikla vinnu. Ef þetta á við þig, þá býðst þér starf í góðu umhverfi með hressu fólki og síðast en ekki síst, góðum launum. Umsókn, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, sendist ACO hf., Skipholti 17, 105 Reykjavík, fyrir 9. ágúst. Með allar umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál. ACOHF LAUGAVEG1168 105 REVKJAVlK SlMI 27333 Okkur vantar starfsmann til almennra skrif- stofustarfa og símavörslu. Vélritunarkunn- átta nauðsynleg og enskuþekking æskileg. Hálfsdagsvinna kemur til greina. Skriflegar umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Þ - 6908“. i n m mmi M H3o F eí Hverfisgötu 6, Reykjavík. Sölufólk Kraftmikið sölufólk óskast til starfa fyrir bók- ina ÍSLENSK FYRIRTÆKI frá 18.08. til 31.10. 1988. Upplýsingar gefur Halldóra J. Rafnar í síma 82300. Fijálstfvamtak Ármúla 18,108 Reykjavík AðaJskrifstofur: Ármúla 18 — Siml 82300 Ritstjóm: Bfldshöfða 18 - Slmi 685380
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.