Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 54
54 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 .iiliiltllllllliiiimiiijiiii.i jmi ..mi imii i iiiiiiiiii | iiiiii ...U.n l,. . iiniiii l,.. ....... . .. .."Jiii. .. i iliiiiiili . ii . i. ni.ni,~!:. iiiim. .. atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Verkamenn Verkamenn óskast ti( almennra starfa. Æski- legt að umsækjendur hafi bílpróf, séu dug- legir og hafi áhuga á að vinna. Um framtíðarvinnu er að ræða, góð laun í boði fyrir góða menn. Umsóknir skilist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „A - 4335". Kranamaður Kranamaður óskast strax á byggingarkrana. Upplýsingar í símum 34788 og 685583 frá mánudegi til föstudags kl. 9.00-17.00 FJÁRFESTINCARFÉIAGIÐ Hafnarstræti 7 101 Reykjavík Sölustjóri - verðbréfamarkaður fVÉLSMIÐJA Hafnarfirði, PÉTURS AUÐUNSSONAR sfmj 51288. Járniðnaðarmenn Óskum eftir að ráða vélvirkja og rennismiði eða menn vana járniðnaði. Mikil vinna. Upplýsingar hjá verkstjóra í síma 51288. FÉLAGSMALASTOFNl 'N REYKJAVÍKURBORGAR Fulltrúi Félagsráðgjafi eða starfsmaður með sam- bærilega menntun, óskast í fulltrúastöðu við Breiðholtsskrifstofu Félagsmálastofnunar Reykjavíkurborgar. Starfssvið er móttaka og greining á nýjum erindum svo og mat á umsóknum um fjár- hagsaðstoð. Upplýsingar um starfið veitir Gunnar Klæng- ur Gunnarsson yfirfélagsráðgjafi, í síma 74544. Umsóknarfrestur er til 19. ágúst nk. SUÐUREYRARHREPPUB Fyrirtækið: er Verðbréfamarkaður Fjárfest- ingarfélags íslands í Kringlunni. Starfssvið sölustjóra: Sölustjórnun. Dagleg verksjórn á söluskrifstofu. Verðbréfamiðlun. Fjármálaráðgjöf. Við leitum að: Viðskiptafræðingi. Viðkom- andi þarf að geta starfað sjálfstætt og skipu- lega í erilsömu umhverfi og átt auðvelt með mannleg samskipti. í boði er: líflegt og krefjandi starf í nútímafyr- irtæki. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf., á eyðu- blöðum sem liggja frammi á skrifstofu okkar merktar: „Sölustjóri - 388“ fyrir 13. ágúst nk. Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta HagvangurM Grensásvegi 13 Reykjavík Qími 8.3AAA Tannlæknadeild Héskóla íslands Við Tannlæknadeild Háksóla íslands eru eft- irtaldar stöður lausar til umsóknar: Tannsmiður. 50% staða. Starfssvið er að vinna tannsmíðavinnu fyrir nemendur, veita nemendum tilsögn og eftirlit með umgengni á tannsmíðaverkstæðum. Starfið er laust frá 1. september. Röntgentæknir. 50% staða. Auk starfa við röntgenmyndatökur er röntgentækni falin ýmis störf sem falla að kennslu og rannsókn- um. Laust frá 1. september. Aðstoðarmaður. 100% starf. Starfið felst í aðstoð við nemendur, sótthreinsun o.fl. á klínik. Starfið er veitt yfir vetrartímann þ.e. frá 1. sept. til 31. maí 1989. Laun skv. kjarasamningum opinbprra starfs- manna. Umsóknir er greini frá menntun, aldri og fyrri störfum sendist Háskólanum, starfsmanna- haldi, v/Suðurgötu fyrir 15. ágúst. Skólastjóri - tónlistarkennari Tónlistarkennara, sem jafnframt veitir tón- listarskóla forstöðu, vantar við Tónskóla Suðureyrar. Æskilegt væri að viðkomandi gæti sinnt organistastarfi Suðureyrarkirkju svo og tónmenntakennslu við grunnskólann á Suðureyri. Húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur sveitarstjóri í síma 94-6122 og í heimasíma 94-6137. FAÐGJOF oc radningar Ert þú á réttri hillu? Ertu að fara í nám? Langar þig að skipta um starf? Náms- og starfsráðgjöf Ábendis aðstoðar þig við að finna nám eða starf sem er líklegt til að veita þér ánægju. Tímapantanir í síma 689099 frá kl. 9-15 alla virka daga. Ábendi sf. 1 15 80 Steindór Sendibflar Greiðabíla vantar Vegna mikillar vinnu og vegna breytinga á lögum um leigubifreiðir þar sem öll vinna sem í dag er unnin á leigubílum (önnur en fólks- flutningar) tilheyrir sendibílum eftir 1. októb- er nk., þá vantar okkur greiðabíla í af- greiðslu strax. Einungis heilsuhraustir og traustir menn með góða bíla koma til greina. Upplýsingar gefur Sigurður í síma 985- 23499. Foreldrarekið dagheimili Höfum í hyggju að stofna dagheimili í Reykjavík fyrir 12-16 börn á aldrinum 1-4 ára. Óskum eftir áhugasömum fóstrum og aðstoðarfólki. Ennfremur auglýsum við eftir hentugu húsnæði til leigu með þessa starf- semi í huga. Má þarfnast lagfæringar. Nánari upplýsingar í símum 21837 (Ragn- heiður) og 29317 (María). Lager Traust fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða afgreiðslumann á lager. ★ Starfið félst í almennri afgreiðslu og er mikið unnið á lyftara. Öll aðstaða er hin besta. ★ Leitað er að traustum aðila með bílpróf. ★ í boði eru góð laun fyrir líflegt starf á fjöl- breyttum lager. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 13. ágúst. RÁÐGARÐUR RÁÐNINGAMIÐUJN NÓATÚNI 17,105 REYKJAVÍK.SÍMI (91)686688 Ó Álfheimabakaríið Afgreiðslustörf Starfskraftar óskast til afgreiðslustarfa í brauðbúðum okkar í Álfheimum 6 og á Haga- mel 67. Vinnutími frá kl. 7.30-13.00 annan hvern dag en 13.00-18.30 hinn. Um helgar eftir samkomulagi. Einnig frá kl. 9.00-17.00 virka daga. Upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 15.00- 17.00 á mánudag. Brauð hf., Skeifunni 11. Borgarnesbær - fóstrur Forstöðumaður óskast að leikskóla Borgar- ness, einnig vantar fóstru til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefur Ásdís Baldvinsdóttir í síma 93-71425. Bæjarstjórinn í Borgarnesi. Kerfisfræðingur Stór þjónustuaðili á fjármálasviði, í borginni, vill ráða kerfisfræðing til starfa. Starfið er laust strax. Þekking á COBOLforritunarmáli nauðsynleg og nokkur þekking og reynsla á ADABAS/NATURAL gagnagrunnskerfi æskileg. Farið verður með allar umsóknir í fullum trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar, fyrir 11. ágúst nk. QiðntTónsson RÁÐCJÖF &RÁÐN1NCARNÓNUSTA TÚNGOTU 5. I0l REYKJAVÍK - PÖSTHÓLF 693 SÍMI 621322
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.