Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 49
' MORGUNBLABTÐ', SUNNUDÁGUR'7.~ÁGÚSTT9"88 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Okkur vantar almennan kennara og tón- menntakennara. Upplýsingar hjá yfirkennara í síma 98-21320 eða skólastjóra í síma 98-21498. Barnaskólinn á Selfossi Siglufjörður Á barnaheimili Siglufjarðar eru lausar stöður fóstra á deild 2ja-6 ára barna og á deild 3ja-6 ára barna. Fóstrumenntun eða önnur uppeldisfræðileg menntun áskilin. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 96-71700 og heimasíma 71216. Bæjarstjórinn á Siglufirði. Bolungarvík -kennarar Kennara vantar til starfa við Grunnskóla Bolungarvíkur í eftirtaldar kennslugreinar: • Almenn kennsla yngri barna. • Mynd- og handménnt. • Náttúrufræði á unglingastigi. Hlunnindi í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-7288 og formaður skólanefndar í síma 94-7540. Skólanefnd. Kennarar Vegna forfalla er ein kennarastaða laus við Egilsstaðaskóla. Kennsla yngri barna æski- legust. Allar upplýsingar gefur skólastóri (Helgi) á skrifstofu K.í. á Grettisgötu 89 frá kl. 14.00- 16.00 föstudaginn 5. ágúst og mánudaginn 8. ágúst frá kl. 10.00-12.00. Sími 24070. Skó/anefnd Kynningar- og markaðsmál Við erum að hefja leit að starfsmanni til að taka við áhugaverðu starfi á sviði kynningar- og markaðsmála. Það er ekki á hverjum degi að við ráðum inn í eitt af mikilvægari störfum fyrirtækisins og því verðum við að vanda valið. Við gerum kröfu til góðrar almennrar mennt- unar. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku, í skrifuðu og töluðu máli. Við leitum að liprum og hressum einstakl- ingi. Starfsreynsla æskileg. Við bjóðum ábyrgðarmikið, áhugavert og skemmtilegt starf í traustu fyrirtæki. Við biðjum þá, sem áhuga hafa á að kynna sér málið nánar, að leggja nafn sitt og síma- númer ásamt starfsferilslýsingu inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „K - 6909“ fyrir 15. þessa mánaðar með loforði um að allar upp- lýsingar verði meðhöndlaðar sem trúnaðar- mál og svarað. Leikskólastarf Leikskólann Brúsabæ á Hólum í Hjaltadal vantar fóstru eða starfsmann með reynslu frá 1. september. Húsnæði og mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar í símum 95-6594 og 95-6601. Kennarar Kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Selfossi. Meðal kennslugreina: Stærðfræði, raungreinar, samfélagsgreinar, danska og íslenska. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 98-21273 og yfirkennara í síma 98-21520. Verkafólk og smiðir vantar til starfa í byrjun september. Framtíðarvinna. Upplýsingar á staðnum. BÉ) TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT. HAFNARFIRÐl. SlMAR: 54444, 54495 Vélaviðhald Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vélstjóra, vélvirkja og rafeindavirkja til við- halds á vélbúnaði fyrirtækisins. Mikil vinna. Nýjar og góðar vélar. Umsóknum skal skilað til Ráðgarðs. Um- sóknareyðublöð fást á staðnum. RÁÐGAREXJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI I7,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Kennarar - takið eftir! Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður við grunnskólana á Akranesi: Við Grundaskóla: Sérkennara, tónmenntakennara, almenna kennara. Upplýsingar veita: Guðbjartur Hannesson, skólastjóri. Vs. 93-12811, hs. 93-12723. Ólína Jónsdóttir, yfirkennari. Vs. 93-12811, hs. 93-11408. Elísabet Jóhannesdóttir, formaður skóla- nefndar. Hs. 93-12304. Við Brekkubæjarskóla: Kennara í 7.-9. bekk. Aðalgreinar líffræði og stærðfræði. Úpplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugsson, skólastjóri. Vs. 93-11388, hs. 93-11193. Ingvar Ingvarsson, yfirkennari. Vs. 93-12012, hs. 93-13090. Elísabet Jóhánnesdóttir, formaður skóla- nefndar. Hs. 93-12304. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst næstkom- andi. Skólanefnd grunnskóla, Akranesi. Sláturhús íNoregi vantar vana flánings- og innanúrtökumenn til starfa í sláturhúsi í Lillehammer í Noregi frá miðjum september í ca 8-10 vikur. Fríar ferðir og uppihald. Upplýsingar veitir Ari Jóhannesson í síma 53805 eftir kl. 20.00 næstu kvöld. Reykjavík Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar og í haust. Starfsfólk vantar í aðhlynningu og ræstingu. Gott barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í síma 35262 frá kl. 10-12 virka daga. Kvöldvinna Viljum ráða 4-5 dugmikla einstaklinga sem geta tekið að sér vöruuppfyllingu í verslun okkar á kvöldin milli kl. 19 og 23. Góðirtekju- möguleikar fyrir rétta aðila. Hafið samband við Hrafn. KJOTMIÐSTOÐIN GARÐABÆ, S. 656400 Lagerstörf Óskum eftir að ráða starfsmenn á vörulag- er. Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM • SlMl 681266 #*cri# RÍKISÚTVARPIÐ Sölumaður Auglýsingadeild Ríkisútvarpsins vill ráða sölumann fyrir auglýsingar á Rás 2. Reynsla við sölustörf er æskileg. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efsta- leiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður auglýsingadeildarinnar í síma 693000. Dagheimilið Garðasel Okkur vantar fóstrur eða annað starfsfólk í * afleysingar og í hálfsdagsstörf eftir hádegi. Skriflegar umsóknir sendist til forstöðukonu fyrir 20. ágúst. Félagsmálastjóri Keflavíkurbæjar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.