Morgunblaðið - 07.08.1988, Síða 49

Morgunblaðið - 07.08.1988, Síða 49
' MORGUNBLABTÐ', SUNNUDÁGUR'7.~ÁGÚSTT9"88 49 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Kennarar Okkur vantar almennan kennara og tón- menntakennara. Upplýsingar hjá yfirkennara í síma 98-21320 eða skólastjóra í síma 98-21498. Barnaskólinn á Selfossi Siglufjörður Á barnaheimili Siglufjarðar eru lausar stöður fóstra á deild 2ja-6 ára barna og á deild 3ja-6 ára barna. Fóstrumenntun eða önnur uppeldisfræðileg menntun áskilin. Nánari upplýsingar veitir félagsmálastjóri í síma 96-71700 og heimasíma 71216. Bæjarstjórinn á Siglufirði. Bolungarvík -kennarar Kennara vantar til starfa við Grunnskóla Bolungarvíkur í eftirtaldar kennslugreinar: • Almenn kennsla yngri barna. • Mynd- og handménnt. • Náttúrufræði á unglingastigi. Hlunnindi í boði. Upplýsingar gefa skólastjóri í síma 94-7288 og formaður skólanefndar í síma 94-7540. Skólanefnd. Kennarar Vegna forfalla er ein kennarastaða laus við Egilsstaðaskóla. Kennsla yngri barna æski- legust. Allar upplýsingar gefur skólastóri (Helgi) á skrifstofu K.í. á Grettisgötu 89 frá kl. 14.00- 16.00 föstudaginn 5. ágúst og mánudaginn 8. ágúst frá kl. 10.00-12.00. Sími 24070. Skó/anefnd Kynningar- og markaðsmál Við erum að hefja leit að starfsmanni til að taka við áhugaverðu starfi á sviði kynningar- og markaðsmála. Það er ekki á hverjum degi að við ráðum inn í eitt af mikilvægari störfum fyrirtækisins og því verðum við að vanda valið. Við gerum kröfu til góðrar almennrar mennt- unar. Viðkomandi þarf að hafa gott vald á íslensku og ensku, í skrifuðu og töluðu máli. Við leitum að liprum og hressum einstakl- ingi. Starfsreynsla æskileg. Við bjóðum ábyrgðarmikið, áhugavert og skemmtilegt starf í traustu fyrirtæki. Við biðjum þá, sem áhuga hafa á að kynna sér málið nánar, að leggja nafn sitt og síma- númer ásamt starfsferilslýsingu inn á auglýs- ingadeild Mbl. merkt: „K - 6909“ fyrir 15. þessa mánaðar með loforði um að allar upp- lýsingar verði meðhöndlaðar sem trúnaðar- mál og svarað. Leikskólastarf Leikskólann Brúsabæ á Hólum í Hjaltadal vantar fóstru eða starfsmann með reynslu frá 1. september. Húsnæði og mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar í símum 95-6594 og 95-6601. Kennarar Kennara vantar við Gagnfræðaskólann á Selfossi. Meðal kennslugreina: Stærðfræði, raungreinar, samfélagsgreinar, danska og íslenska. Upplýsingar hjá skólastjóra í síma 98-21273 og yfirkennara í síma 98-21520. Verkafólk og smiðir vantar til starfa í byrjun september. Framtíðarvinna. Upplýsingar á staðnum. BÉ) TRÉSMIDJA BJÖRNS ÓLAFSSONAR hf. V/REYKJANESBRAUT. HAFNARFIRÐl. SlMAR: 54444, 54495 Vélaviðhald Stórt iðnfyrirtæki í Reykjavík óskar að ráða vélstjóra, vélvirkja og rafeindavirkja til við- halds á vélbúnaði fyrirtækisins. Mikil vinna. Nýjar og góðar vélar. Umsóknum skal skilað til Ráðgarðs. Um- sóknareyðublöð fást á staðnum. RÁÐGAREXJR RÁÐNINGAMIÐLUN NÓATÚNI I7,105 REYKJAVÍK, SÍMI (91)686688 Kennarar - takið eftir! Okkur vantar kennara í eftirtaldar stöður við grunnskólana á Akranesi: Við Grundaskóla: Sérkennara, tónmenntakennara, almenna kennara. Upplýsingar veita: Guðbjartur Hannesson, skólastjóri. Vs. 93-12811, hs. 93-12723. Ólína Jónsdóttir, yfirkennari. Vs. 93-12811, hs. 93-11408. Elísabet Jóhannesdóttir, formaður skóla- nefndar. Hs. 93-12304. Við Brekkubæjarskóla: Kennara í 7.-9. bekk. Aðalgreinar líffræði og stærðfræði. Úpplýsingar veita: Ingi Steinar Gunnlaugsson, skólastjóri. Vs. 93-11388, hs. 93-11193. Ingvar Ingvarsson, yfirkennari. Vs. 93-12012, hs. 93-13090. Elísabet Jóhánnesdóttir, formaður skóla- nefndar. Hs. 93-12304. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst næstkom- andi. Skólanefnd grunnskóla, Akranesi. Sláturhús íNoregi vantar vana flánings- og innanúrtökumenn til starfa í sláturhúsi í Lillehammer í Noregi frá miðjum september í ca 8-10 vikur. Fríar ferðir og uppihald. Upplýsingar veitir Ari Jóhannesson í síma 53805 eftir kl. 20.00 næstu kvöld. Reykjavík Sjúkraliðar óskast til starfa nú þegar og í haust. Starfsfólk vantar í aðhlynningu og ræstingu. Gott barnaheimili á staðnum. Upplýsingar í síma 35262 frá kl. 10-12 virka daga. Kvöldvinna Viljum ráða 4-5 dugmikla einstaklinga sem geta tekið að sér vöruuppfyllingu í verslun okkar á kvöldin milli kl. 19 og 23. Góðirtekju- möguleikar fyrir rétta aðila. Hafið samband við Hrafn. KJOTMIÐSTOÐIN GARÐABÆ, S. 656400 Lagerstörf Óskum eftir að ráða starfsmenn á vörulag- er. Bónusvinna. Mötuneyti á staðnum. Nánari upplýsingar hjá lagerstjóra á staðnum. VERSLUNARDEILD SAMBANDSINS HOLTAGÖRÐUM • SlMl 681266 #*cri# RÍKISÚTVARPIÐ Sölumaður Auglýsingadeild Ríkisútvarpsins vill ráða sölumann fyrir auglýsingar á Rás 2. Reynsla við sölustörf er æskileg. Umsóknarfrestur er til 14. ágúst nk. og ber að skila umsóknum til Ríkisútvarpsins, Efsta- leiti 1, á eyðublöðum sem þar fást. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður auglýsingadeildarinnar í síma 693000. Dagheimilið Garðasel Okkur vantar fóstrur eða annað starfsfólk í * afleysingar og í hálfsdagsstörf eftir hádegi. Skriflegar umsóknir sendist til forstöðukonu fyrir 20. ágúst. Félagsmálastjóri Keflavíkurbæjar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.