Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Mokkakaffi Ég geng niður Skólavörðu- stíginn, hægra megin á stétt- inni. Þegar ég kem að Mokka- kaffi, stoppa ég, opna dymar og geng inn. Eg geng að af- greiðsluborðinu og panta heitt súkkulaði með ijóma og hveil- hveitirúnstykki með osti. Kaffið á Mokka er eitt það besta í bænum, en ég geymi mér það í þetta skiptið. VelferÖin Ég kom oft á Mokka hér áður fyrr, en í dag er velferðin orð- in það mikil að ég hef varla tíma til annars en að vinna. Því hefur kaffihúsaferðum fækkað. Ég sest niður við eitt litlu borðanna sem eru á vinstri hönd þegar gengið er inn. Á borðinu er Morgun- blaðið og DV. Ég rek augun í heljarstóra fyrirsögn: Verð- bólga eða atvinnuleysi val- kostir ríkisstjómarinnar. Ég ýti blöðunum frá mér, enda satt best að segja búinn að fá nóg. Blöð og fjölmiðlar hafa undanfarið verið upp- fullir af fréttum af gjaldþroti fyrirtækja, vaxtabyrði, geng- isfellingu, samdrætti og ég veit ekki hveiju. Gamall kunningi Ég sit því nokkra stund og einbeiti mér að rúnstykkinu. Þar sem blaðalestur og spjall við kunningja skipa ekki síðri sess i kaffihúsamenningunni, en kaffibollinn og blöðin hafa bmgðist mér eða ég þeim, og ég verð feginn þegar gamall kunningi kemur inn um dym- ar. „Nei, sæll og blessaður, Jón,“ segi ég glaður á svip. „Sæll sjálfur," segir hann. Peningastreiía Hann sest hjá mér með ijúk- andi kaffibollann, einn af þessum pínulitlu með rót- sterka kaffinu. „Hvað er að frétta?" segi ég. „Ja, það er nú mest lítið, nema þá hvað varðar helv ... peningamál- in.“ „Nú?“ segi ég. „Já, núna er ég alveg búinn að fá nóg. Það er sama hvað maður ætl- ar að spara, helv ... kredit- kortið er alltaf jafn hátt. Eg er búinn að sjá að þetta þýðir ekki. Það er kortið sem býr til þensluna. Og ávísanaheft- ið,“ bætir hann við. NýráÖ „Þú verður bara að reyna að spara,“ segi ég „hvað annað er hægt að gera?" „Jú, það er hægt að gera annað," seg- ir vinur minn. „Ég ætla að hætta að vera með kreditkort og ég ætla líka að hætta að nota ávísanahefti.Ég verð bara að viðurkenna það að ég er eins og alkamir, ég ræð ekki við þetta. Ég segi við sjálfan mig um hver mánaða- mót að nú skuli ég spara og svo gleymi ég því um miðjan mánuðinn og þá dettur þetta og hitt sem ég hef ekkert við að gera ofaní innkaupakörf- una.“ Hann þagnar smástund. „Ég ætla að taka frá ákveðna upphæð fyrir eyðslu hvers mánaðar og geyma hana í bauk, upp á ísskáp. Svona eins og í gamla daga.“ Hann er orðinn ansi heitur þegar hann segir síðustu orðin. EyÖslublöjf „En ef þú hefur peningana ekki inn á hefti þá færðu ekki vexti," segi ég. „Huh, vexti," segir hann. „Þegar ég er með heftið skrifa ég bara út ávísun fyrir einhverri vitleysunni og þá er þessi þúsundkall sem ég fæ í vexti fljótur að fara. Það er alltsaman eitt árans eyðslublöff," segir hann. „Nú, það er bara svona," segi ég, „einn af þessum dögum.“ „Já, þetta er einn af þessum dög- um,“ segir hann með þunga, en. brosir svo. „Núna lagast þetta.“ „Já, þetta reddast allt,“ segi ég. GARPUR I \//NMJSrOFO VOPNA YFl/P- GuÆfiF Stciqt.AGl.AU/MOR. VENJULEG HU&Ð FRÍI 77l/?4UNO/U PAe... LAF&Í //UR/WOA HÉR MEÐ C/FNEFND SENDlHER&q /ZUNfVA- DALS V/B HHSD RAUNDÓFS KONUNGS/ EF EG EFEFtC/AÐ \ AUÐVCTAO- EF SUÓA AF/VR. T/L eUNNA - \ ÞÉR ER SA/H/t DALS, /n*E.rr/ É6 (CANNÍKA PÓpÚbE/L/R &KILJA PAL/r/£> JRý/n//HEDGÖMLUM EFVRNéK r U HER/MANNI ' GRETTIR K/ER( KATTAMATARFRAM LEIP- AND/„. KATTAA1ATURINN FRA PéK GEFUR KETTINUM /MlkJOM „Sif>AU DG ÖILKIMJÚKflN FELR'EIMS OG AUGLÝST VAF?r EN E6 HELP SAMT 5EM APUR AQ PÚÆTTIR BK'TA pESSU V\Q: „ EKKI &EFA KETTINUM þÍNU/M FLEiRI EN 36 POSIR'A VAG." !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!-,?!!!!!!!!!!!!!!!l!!!?l!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!?l!!!!!!l!!?!?!!?!!!!!!!!!!!!!l.!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!f??!!!!!!!!!!!.1!!!!!! TOMMI OG JENNI AHA.'AAATOR1) (ÓATTER þ/)£> A/3 ^ J þó nMd/R /HGR- EN FARÐO RE Tr AÐ ÖL L (J/, f þú VE/Sr EKK/HVA£>\ L-/F/Ð ER F/RFEN þó 1 HEFUF SMAKK4P I \/nOs /ytEP /iA/HBOtisl \ARABKAUD/ OG \tó>/wa rsóso ’ N<U VE/p/A PÚAAÚS/) vc^ FERDINAND SMAFOLK IF VOÚLL HELP ME UJITM MV H0MEWORK,l'LL TELL EVERVONE Ihl THE UJORLD WKAT A WONPERFUL PERSON YOU ARE! IF YOUPONTKELPME, YOU can't IMAGINE UJHATI'LLTELLTHEM.. HOU) COULP YOU IMAGINE WHATI U)A5 G0IN6TOTELLTHEM? Hvað heldurðu, stóri bróð- Ef þú hjálpar mér með heimavinnuna, skal ég segja öllum í heiminum hvað þú ert dásamleg Ef þú hjálpar mér ekki geturðu ekki imyndað þér hvað ég segi þeim ... Hvemig gastu imyndað þér hvað ég myndi segja þeim? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Það þarf töluverða framsýni til að velja bestu leiðina í sex gröndum suðurs hér að neðan: Suðurgefur; enginn á hættu. Norður ♦ ÁG4 VÁKG2 ♦ G762 ♦ K9 Vestur Austur ♦ K73 ...... ♦ D985 ♦ 986 ♦ 10753 r- ♦ K1084 ♦ 5 ♦ 1073 ♦ 8652 Suður ♦ 1062 ♦ D4 ♦ ÁD93 ♦ ÁDG4 Vestur Norður Austur Suður — — — 1 grand Pass 2 lauf Pass 2 tíglar Pass 6 grönd Pass Pass Pass Útspil: hjartanía. Vestur var óheppinn að velja svo varfæmislegt útspil, því með spaðasókn er slemman vonlaus. En þrátt fyrir hagstætt útspil verður sagnhafi að gæta sín vel. - Hann þarf aðeins þijá slagi á tígul og ætti því að spila litnum með það í huga; taka fyrst á tígulás og spila svo litlum tígli að gosa blinds. Vestur má ekki stinga upp kóngnum og þegar austur hendir laufi verður sagn- hafi að leita að 12. slagnum á spaða. Hann tekur slagina á hjarta og lauf og nær fram þess- ari stöðu: Norður ♦ ÁG4 ♦ - ♦ 7 ♦ - Vestur ♦ K73 ♦ - ♦ K ♦ - Austur ♦ D98 ♦ - ♦ - ♦ 8 Suður ♦ 1062 ♦ - ♦ - ♦ G Tígulsjöan í blindum þvingar vestur til að henda spaða. Suður spilar síðan spaða á gosann og fellir kóng vesturs í næsta slag. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á opnu móti I Lúxemborg í sumar kom þessi staða upp viður- eign hins óþekkta V-Þjóðvetja, Maus, sem hafði hvítt og átti leik, og ísraelska stórmeistarans Gut- mans. 26. Dxe7! (Þetta virðist leiða beint til mannstaps, en Maus hefur séð lengra)26. - Hf7 (Ef 26. - Rf7 þá 27. Dxf8+! og mátar) 27. De8+! - Rxe8 28. Hxe8+ - Hf8 29. Be6+ - Df7 30. He7! - Hc2 31. Hel — Hxa2 og svartur gafst upp um leið vegna 32. Hxa7 og síðan 33. BxH+ - Hxf7 34. He8+ og mátar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.