Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 -- - - 62-1200 Raðhús í austurborginni Höfum til sölu mjög gott raðhús á einum besta stað í austurborginni. Húsið er 2 hæðir og kj. 276 fm og skipt- ist þannig: Á hæðinni eru stofur, eldhús, snyrting, for- stofa og innb. bílskúr. Á efri hæð eru: 4 svefnherb. og gott baðherb. í kj. er notaleg stofa, sauna, þvottaherb. o.fl. Tvennar svalir. Fallegur garður. Örstutt í alla þjónustu og skóla. Til afh. nú þegar. SJS2H200 Kári Fanndai Guðbrandsson, Axel Kristjánsson hrl. HlBBiaiiifiír GARÐUR Skipholti3 Hárgreiðslustofa Til sölu er þekkt hárgreiðslustofa nálægt miðborginni. Sjö stólar eru á stofunni og góðar innréttingar. Hagstætt verð ef samið er strax. EIGNAMIÐUiNIN 2 77 11 ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr,—Unnsfeinn Beck, hrl., sími 12320 Jöklafold - einbýli Til sölu og afh. stórglæsilegt 183 fm einbýli á einni hæð ásamt 37 fm bílskúr. Húsið skilast fullfrág. að utan en fokhelt að innan. Sérlega skemmtilegt skipulag. Þak- gluggi er veitir góða birtu. Arkitekt: Vífill Magnússon. Hús sem tekið er eftir. Ákv. sala. Teikningar á skrifstof- unni. Verð 6,5 millj. Gimli, fasteignasala, sími 25099. AR Laugarneshverfi 5 herb. mjög góð íb. á 1. hæð á rólegum og góðum stað. íb. er björt og falleg m.a. tvennar svalir. Auka- herb. og geymsla í kj. Nýl. parket á herb. og nýtt gler. íb. er laus nú þegar. Verð 5,3 millj. EIGIVAMIDUMN 2 77 11 MNCHOLTSSTRÆTI______l Sverrir Kristinsson, sölustjóri - Þorleifur Guðmundsson, sölum. Þórólfur Halldórsson, lögfr.—Unnsteinn Beck, hrl., sími 12320 Pennavinir Frá Tyrklandi skrifar 31 árs gift- ur karlmaður, sem safnar frímerkj- um, póstkortum, mynt o.fl.: Mustafa Peker, Akgun Mah. Únal Sk. No. 11/4, TR-45010 Manisa, Turkey. Fjórtán ára fínnsk stúlka með áhuga á tónlist, íþróttum o.fi.: Terhi Seuna, NAP 123, SF-04350 Nahkela, Finland. Frá Noregi skrifar 29 ára kona sem safnar póstkortum og hefur auk þess áhuga á ferðalögumm, bömum og blómarækt. Vill eignast pennavini hér á landi: Liv Grinde, Strömskogen 48, N-3030 Drammen, Norge. Frá Kína skrifar 24 ára karlmað- ur sem vill eignast íslenzka penna- vini og skiptast á frímerkjum. Hann starfar í orkuveri í borginni Xu Zhou. Hefur m.a. áhuga á íþróttum, kvikmyndum, tónlist o.fl.: Wang Hui, Xu Zhou Power Plant, Xu Zhou Jiang Su, P.R. China. Frá Spáni skrifar 24 ára karl- maður með áhuga á frímerkjum, tónlist o.fl.: Javier Espina Suarez, Apartado 28, 33540 Arriondas, Asturias, Spain. Fjórtán ára finnsk stúlka með áhuga á píanóleik, íþróttum og popptónlist: Taija Keranen, Takalantie 6, 31400 Somero, Finland. Átján ára vestur-þýzk stúlka með áhuga á bókmenntum, leiklist, tón- list og ferðalögum: Gudrun Tauchmann, Zum Weisskopf 14, 6948 Wald-Michelbach 1, West-Germany. Fjórtán ára japönsk stúlka með mikinn tónlistaráhuga: Mai Katsube, 1742-1 Isotake-cho, Ohda-shi, Shimane, 694 Japan. Fimmtán ára fínnsk stúlka með áhuga á dansi, tónlist og bréfa- skriftum: Tiia Laukkanen, Savikkotie 10-14 A3, 40450 Jyvaskyla, Finland. ÚTSALAN hefst á morgun, mánudag 40-7afsláttur FÍBER Laugavegi 41, s. 22566 Borgamesi, s. 71904 Til sölu Cessna 152 model 1987. Flogin 1867 tíma alls. Flugvélin er i mjög góðu ástandi og hefur aldrei orðið fyrir skemmdum. RST-505 Audio Panel, RST-5213 lita MB, Terra TXN 920 rása NAV/COM, TRINAVCCDI, W/GS, ARC RT 308 C NAV/C0M & CDI, Apollo Loran, King KT-76ATransponder, Markerbacon Headset ásamt varahlutum og ársskoðun. Verð $ 15.000. Upplýsingar í síma 11025. STUÐNINGSVIÐTÖL FYRIR KONUR! Ertu með efasemdir um sjálfa þig? Finnurðu reiði innra með þór? Hefur þú samviskubit? Færðu ekki það sem þú vilt? Viltu komast áfram með sjálfa þig? Hafðu samband í síma 91-29848 Ath. Fyrir konur utan af landi - möguleiki á við- tölum í gefnum síma eftir samkomulagi. Guörún Einarsdóttir, sálfræðingur, Hlaðvarpanum, Vesturgötu 3. ® 62-1200 Matvöruverslun Af sérstökum ástæðum er til sölu vel rekin matvöru- versl. í Austurborginni. Gott leiguhúsn. Sanngjörn leiga. Hagst. kjör fyrir kaupanda með öruggar tryggingar. S.62-I200 Kárí Fanndal Quðbrandason, Axai Krístjánsson hri. GARÐUR Skipholti 5 VERSLUN / IÐNAÐUR / ÞJONUSTA Til sölu eða leigu í miðborginni 440 fm á götuhæð. Sýningargluggar um 30 metrar. Tilvalið fyrir ýmiskonar starfsemi t.d. heildverslun, heilsurækt, knattborðsstofur, hárgreiðslu- og rakara- þjónustu o.m.fl. Til greina kemur að selja eignina á góðum kjörum gegn öruggum tryggingum. Allar upplýs- ingar og teikningar eru veittar aðeins á skrifstofu. HÚSEIGMIR VELTUSUNDI 1 Q CVIB SiMI 28444 WL ' Daníel Ámason, lögg. fast., fðVr HelgiSteingrímsson.sölustjórl. 28444 Opið kl. 13-15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.