Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.08.1988, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 radauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar óskast keypt Heildsalar - framleiðendur Umboðsverslun á ísafirði getur bætt við sig vörum í sölu og dreifingu á Vestfjörðum. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „R - 14543“. tilkynningar Hafnfirðingar Styrktarfélag aldraðra efnir til sumarorlofs fyrir félagsmenn sína í Valhöll á Þingvöllum dagana 25. ágúst til 1. september annars- vegar og 9.-16. september hinsvegar. Innritun í fyrra orlofið í síma 50176 og í hið síðara í síma 51090 þriðjudaginn 9. ágúst kl. 10.00-12.00 og 14.00-16.00. Þátttökugjald er kr. 5.500 og greiðist í Sam- vinnubankanum við Strandgötu. Stjórnin. kennsla PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Póstnám Nemendur verða teknir í póstnám nú í haust. Umsækjendur skulu hafa lokið grunnskóla- prófi eða hliðstæðu prófi og er þá námstím- inn tvö ár. Hafi umsækjendur lokið verslunarprófi, stúd- entsprófi eða hafi hliðstæða menntun er námstími eitt ár. Umsóknir, ásamt prófskírteini eða staðfestu Ijósriti af því, sakavottorði og heilbrigðisvott- orði, berist Póst- og símaskólanum fyrir 20. ágúst nk. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og símaskólanum, hjá dyravörðum Landsíma- húss, Múlastöðvar og ennfremur á póst- og símstöðvum. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og símaskólanum í síma 91- 26000/336/385/386. Reykjavík, 07.08.1988 Skólastjóri. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN Rafeindavirkjanám Nemendur verða teknir í rafeindavirkjun í haust á 5. og 7. önn. Námið er bóklegt og verkleg starfsþjálfun í ýmsum deildum stofnunarinnar í Reykjavík og víðsvegar um landið og lýkur með sveins- prófi. Laun eru greidd á námstímanum. Umsóknir, ásamt vottorði þar sem kemur fram að öllum áföngum á fyrri önnum sé lokið, sakavottorði og heilbrigðisvottorði, berist Póst- og símaskólanum fyrir 20. ágúst n.k. Umsóknareyðublöð liggja frammi í Póst- og símaskólanum, hjá dyravörðum Landsíma- hússins við Austurvöll og Múlastöðvar við Suðurlandsbraut og ennfremur á póst- og símstöðvum. Nánari upplýsingar eru veittar í Póst- og símskólanum í síma 91 -26000/336/385/386. Reykjavík, 07.08. 1988 Skólastjóri. Æ Iþróttakennaranámskeið Námskeið fyrir íþróttakennara framhaldsskóla Sundnámskeið fyrir íþróttakennara grunnskóla Menntamálaráðuneytið og íþróttakennara- félag íslands boða til námskeiðs dagana 22.-26. ágúst 1988. Námskeiðsstaður: Hafnarfjörður, íþróttahúsið við Strandgötu og Sundhöll Hafnarfjarðar. Dagskrá námskeiðsins hefur þegar verið send í skóla landsins. Allar nánari upplýsingar veitir námsstjóri í íþróttum, s. 25000. Sumardvalarheimilið Kjarnholtum, Biskupstungum Eigum laus pláss á okkar síðasta námskeið frá 14.-26. ágúst fyrir 7-12 ára börn. Upplýsingar í síma 652221. | húsnæði óskast \ Húsnæði óskast Óskum eftir 3ja herbergja íbúð fyrir starfs- mann okkar, helst í Smáíbúðar- eða Háaleit- ishverfi, þó ekki skilyrði. Heildverslun Sverris Þóroddssonar, Skútuvogi 10c, simi 82377. íbúð óskast Vantar 3ja eða 4ra herbergja íbúð fyrir traust- an og reglusaman starfsmann. Upplýsingar í síma 687040. Vélaleiga Símonar Símonarsonar, Víðihlíð 30. íbúð óskast Þrír starfsmenn geðdeildar Landspítalans óska eftir 4ra-5 herb. íbúð á leigu strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 686023. Vantar leiguíbúð Höfum verið beðnir um að útvega til leigu 4-5 herb. íbúð í Reykjavík eða Kópavogi. Nánari upplýsingar veitir Fasteignaþjónustan, Austurstræti 17, s. 26600. Glæsiíbúð Við leitum að rúmgóðri glæsiíbúð í miðborg Reykjavíkur til kaups eða leigu. Við óskum eftir: íbúðarstærð ca 120 fm; 2 svefnherbergi, stórar stofur; lyfta (ef íbúð er ofar en á 2. hæð); bílhýsi; aðkeypt þjón- usta við sameign og lóð. Vinsamlegast sendið tilboð til auglýsinga- deildar Mbl. merkt: „Glæsiíbúð - 8629“. Luxury Apartment We are looking for a spacious luxury apart- ment in the center of Reykjavík to buy or rent. We prefer: Size approc. 120 sqm; 2 bed- rooms, large living and dining area; elevator (if higher than 2nd floor); garage; services for common areas, such as corridors, gar- bage disposal, lawn et. cet. Please send offers to the advertisement department of Morgunblaðið marked: „Glæsiíbúð - 8629“. Herbergi óskast til leigu hjá góðri fjölskyldu í Reykjavík fyrir skólastúlku utan af landi. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 6910" fyrir 10. ágúst. Viðtalstímar iðnaðarráðherra Iðnaöarráðherra, Friðrik Sophusson, verður með viðtalstima í heim- sóknum sínum í Reykjaneskjördæmi á eftirtöldum stöðum: Sjálfstæðishúsinu, Njarðvik, miðvikudaginn 3. ágúst kl, 17.00-18.00. Sjálfstæðishúsinu, Hafnarfirði, mánudaginn 8. ágúst kl. 17.00-18.00 Sjálfstæðishúsinu i Kópavogi, Hamraborg 1, þriðjudaginn 9. ágúst kl. J.7 00-18.00. Stjórn kjördæmisráðs. Bessastaðahreppur, Garðabær, Hafnarfjörður Iðnaðarráðherra, Friðrik Sophusson, Salóme Þorkelsdóttir, alþingis- maður, og Árni Ólafur Lárusson, varaformaður kjördæmisráðs, verða á fundi mánudaginn 8. ágúst kl. 18.00 í Sjálfstæöishúsinu á Strand- götu 29, Hafnarfirði. Trúnaöarmenn Sjálfstæðisflokksins i áðurnefnd- um sveitarfélögum eru sérstaklega hvattir til að mæta. Sjálfstæðisfélag Bassastaðahrepps. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Garðabæ. Fulltrúaráð sjálfstæðisfðlaganna í Hafnarfirði. Heimsóknir iðnaðarráðherra Reykjaneskjördæmi Kjalnesingar Iðnaðarráðherra, Friðrik Sophusson, og Salome Þorkels- dóttir, alþingismað- ur, verða i heimsókn á Kjalarnesi mánu- & 1 daginn 8. ágúst og hefst heimsóknin í Fólksvangi kl. 10.00. Frá kl. 10.00-10.30 v - ■ munu þau ræða við -i A trúnaðarmenn i Fólksvangi. Frá kl. 10.30-12.00 munu þau skoða fyrirtæki á Kjalarnesi. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Heimsóknir iðnaðarráðherra i Reykjaneskjördæmi Kópavogur lönaðarráðherra, Friðrik Sophusson, og Salóme Þorkels- dóttir, alþingismað- ur, munu heimsækja iðnfyrirtæki í Kópa- vogi milli kl. 14.00 og 17.00 þriðjudag- inn 9. ágúst. Kl. 18.00-19.30 munu þau halda rabbfund i Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1 með trúnaðarmönnum Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Seltjarnarnesi, Mosfellsbæ, Kjalar- nesi og Kjós. Allir trúnaðarmenn flokksins eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. Heimsóknir iðnaðarráðherra í Reykjaneskjördæmi Garðabær - Haf narfjörður Iðnaðarráðherra Friðrik Sophusson, Salóme Þorkelsdóttir alþingis- maöur og Árni Ólafur Lárusson varaformaður kjördæmisráðs verða í heimsókn í Garöabæ og Hafnarfirði mánudaginn 8. ágúst og hefst heimsóknin i Garðabæ kl. 14.00. Milli kl. 14.00-17.00 munu þau skoöa fyrirtæki í Garðabæ og Hafnarfirði. Kl. 18.00-19.30 halda þau rabbfund með trúnaðarmönnum Sjálfstæðisflokksins i Garðabæ, Álftanesi og Hafnarfiröi i Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði. Allir trúnaðar- menn flokksins eru hvattir til að fjölmenna. Stjórn kjördæmisráðs sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.