Morgunblaðið - 07.08.1988, Side 50

Morgunblaðið - 07.08.1988, Side 50
50 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. ÁGÚST 1988 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sjúkrastöðin Vogur Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til starfa í sjúkrastöð SÁÁ, Vogi. Ferðir til og frá vinnu. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 681615 og 84443. rTTI SECURITAS HF SLCURHAS Ræstingadeild Viljum ráða röskan og stundvísan starfs- mann, pilt eða stúlku. Lágmarksaldur 20 ár. Um er að ræða útkeyrslu, lagerstörf og ýmis- legt fleira. Mjög fjölbreytt starf. Vinnutími frá kl. 8-16. Einnig eru laus nokkur störf við ræstingar. Upplýsingar gefnar á skrifstofunni frá kl. 13-17, daglega. FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ Á ÍSAFIRÐI Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar - meinatæknar Óskum að ráða strax eða eftir nánara sam- komulagi: ★ Hjúkrunarfræðinga. ★ Sjúkraliða. ★ Meinatækni - til afleysinga. Húsnæði til staðar. Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-4500 eða -3014 alla virka daga frá kl. 08.00-16.00. ■ ■ Tfi BORGARSPÍTALINN LflUSAR STÖDUR Hjúkrunarfræðingar Stöður deildarstjóra og aðstoðardeildar- stjóra á háls-, nef- og eyrnadeild (legudeild) eru lausar til umsóknar og veitast frá 1. októ- ber 1988. Deildin hefur 14 legurúm og er fyrsta deild sinnar tegundar hér á landi. Hún starfar í tengslum við göngudeild HNE og þjónar öllum aldurshópum. Hafir þú áhuga ertu velkominn að koma og kynna þór starf- semina. Einnig eru lausar stöður hjúkrunarfræðinga á hinum ýmsu deildum spítalans. Boðið er upp á skipulagðan aðlögunartíma. Upplýsingar eru gefnar á skrifstofu hjúkrun- arforstóra í símum 696351 og 696364. Framtíðarstörf Viljum ráða fólk í eftirtalin störf: 1. Aðstoðarmanneskju til að sjá um Ijósritun og fleira. 2. Vana manneskju í innskrift á setningar- kerfi. Vinsamlega hafið samband við verkstjóra 15 og 17 næstu daga. Prentsmiðjan Oddi hf. Höfðabakka 7, 112 Reykjavík. Sími83366. mqu s Mnfa Óskum eftir fólki til almennra verksmiðju- starfa frá 8. ágúst. Uppl. veitir Hulda Björg á skrifstofunni, Bar- ónstíg 2, mánudaginn 8. ágúst frá kl. 9-15. MJÓLKURSAMSALAN Bitruhálsi 1, pósthólf 63S, 121 Reykjavik. Mjóikursamsalan óskar að ráða starfsfólk við vöruafgreiðslu. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf fljót- lega. Góð vinnuaðstaða og mötuneyti í nýjum og glæsilegum húsakynnum á Bitruhálsi 1. Allar nánari upplýsingar gefur Bent Bryde í síma 692322. Rafvirki - atvinna RAFHA í Hafnarfirði er leiðandi fyrirtæki í framleiðslu raftækja. Nú leitum við að dug- legum samstarfsmanni í rafdeild. Starfið felst í fjölbreyttri tengivinnu og þjónustu við eldri tæki. Um er að ræða framtíðarstarf. Mötu- neyti er á staðnum. Þeir, sem hafa áhuga á starfi þessu, vinsam- legast leggið upplýsingar um nafn og fyrri störf inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Rafvirki - 13802“ fyrir 15. ágúst nk. Ath. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál og öllum fyrirspurnum svarað. rm -fj h n Verslun Skrifstofa Verksmiöja Dagvistarheimili Forstöðumaður óskast við dagvistarheimilið Sólvelli í Neskaupsstað frá 1. september nk. Húsnæðisfyrirgreiðsla ef óskað er. Við sama heimili eru einnig lausar stöður fóstru og ófaglærðs starfsmanns, nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Heimilið er deildaskipt, 5 leikskóladeildir og 1 dagheimilisdeild þar sem dvelja u.þ.b. 100 börn að jafnaði. Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 97-71774 eða félagsmálastjóri í síma 97-71700. Sölumaður matvæla Viljum ráða sölumann til að annast sölu matvæla, einkum til hótela, veitingahúsa og stærri mötuneyta. Þekking á þessum mark- aði og tölvuvinnslu er kostur en ekki skilyrði. í boði er krefjandi framtíðarstarf fyrir röskan einstakling hjá öflugu og ört vaxandi fyrir- tæki. Nauðsynlegt er að umsækjandi sé áreiðanlegur og laginn í mannlegum sam- skiptum. Reglusemi og stundvísi eru skil- yrði. Góð laun, öryggi og starfsaðstaða eru í boði fyrir réttan mann. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf og nöfn hugsanlegra umsagnaraðila, óskast skilað á auglýsingadeild Mbl. eigi síðar en mánudaginn 8. ágúst merktum: „G - 8625“. Gætt verður fyllsta trúnaðar við umfjöllun allra umsókna. Áskriftasöfnun - góðar tekjur Vantar þig spennandi aukavinnu? Hafðu þá samband því við hjá fréttatímarit- unu Þjóðlffi getum bætt við fólki í harðsnúið lið áskriftasafnara. Við erum í örum vexti og því eru miklir tekju- moguleikar fyrir gott fólk. Nánari upplýsingar veittar í síma 621880. Fréttatímaritið Þjóðlíf Sölufólk! Traust, nýstárlegt og vaxandi fyrirtæki þarf að ráða 3-4 reynda sölumenn í fullt starf við söluátak sem er að hefjast og standa á til áramóta. Starfið er krefjandi og vandasamt og launað í samræmi við árangur, (kaup- trygging og bónus). Um er að ræða sam- bland af símasölu og heimsóknum. Frekari upplýsingar veitir Ágúst í síma 62-39-57 frá kl. 9-12 mánudaginn 8. og þriðjudaginn 9. ágúst. Umsóknir sem greina frá aldri, reynslu og menntun sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „K - 8628“ fyrir föstudaginn 12. ágúst. Framtíðarstörf Viljum ráða nú þegar fólk til starfa við veit- ingahús í Kringlunni. Vaktavinna/framtíðar- vinna. Upplýsingar í síma 689835 á milli kl. 9-11 á morgnana. £7 L7 H/F Járniðnaðarmenn óskast Plötusmiðir, vélvirkjar, rennismiðir og raf- suðumenn og nemar í áðurtaldar iðngreinar óskast nú þegar. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 24400. Afgreiðslustörf Hér er margt á döfinni og því þurfum við að bæta við okkur starfsfólki í ýmis störf í ýms- um deildum, eins og til dæmis: Matvöru- deild, sérvörudeild, mötuneyti, lager, sjoppu, kassa, bakarfí og kjötafgreiðslu. Við leitum að dugmiklu fólki á öllum aldri sem hefur áhuga á verslunarstörfum og getur hafið störf eigi síðar en 1. september nk. Um er að ræða heilsdags-, hálfsdags- og hlutastörf. Upplýsingar gefur starfsmannastjóri á skrif- stofu Miklagarðs, sími 83811. /WKLIG4RÐUR MARKAÐUR VID SUND

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.