Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 2

Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 Morgunblaðið/PPJ Corsair-flugvélin í lendingu á Reykj avíkurflugvelli. — " 1 *~T71 ■ . " — Hið sérkennilega útlit F4U Corsair vekur óneitanlega nokkra athygli. Sigursæll stríðsfákur í ferjuflugi Föstudaginn 12. ágúst lenti á Reykjavíkur- flugvelli gömul orrustuflugvél af gerðinni Chance Vought F4U-5 Corsair sem var á leið- inni til Bandarfkjanna til Bretlands. Corsair vélin var upphaflega hönnuð fyrir bandaríska flotann til notkunar af flugvélamóð- urskipum, en flotanum þótti lendingarhraði hennar helst til mikill og hafnaði henni þvf í skiptum fyrir Grumman F6F Hellcat. Því var það að Corsair hóf herþjónustu sína hjá land- gönguliði flotans (U.S.Marines), sem notaði hana frá flugvöllum f landi. Frumraun F4U Corsair var f Kyrrahaflnu, en þar var þessi flugvélartegund mest notuð með góðum árangri. Eftir að Corsair-vélamar komu til sögunnar hurfu brátt yfirburðir Japan í lofti og náði Corsair hæsta hlutfall sigra í loftorrustum allra orrustuflugvéla heimsstytj- aldarinnar sfðari. Corsair-flugvélar grönduðu 2.140 óvinaflugvélum í loftbardögum, en aðeins 189 þeirra urðu óvinaflugvélum að bráð, eða 11 á móti 1! Þó einkennilegt megi virðast voru það Bret- ar, sem fyrstir urðu til þess að nota Corsair frá flugvélamóðurskipum. Corsair-vélamar stóðu sig með mikilli prýði í þessu upphaflega hlut- verki sínu, sem varð til þess að bandaríski flot- inn tók þær aftur í þjónustu sína. Því var það að Corsair-vélin, sem í upphafí var dæmd í út- legð frá flotanum, átti eftir að ljúka ferli sínum sem einhver besta flotaflugvél þess tíma. Alls voru framleiddar tæplega 12.600 Corsair-flug- vélar., í fjölmörgum útgáfum, allt frá árinu 1940 til loka árs 1952. Nýju heimkynni Corsair-flugvélarinnar sem hér hafði viðkomu verður á Biggin Hill-flug- velli skammt frá London. Ólafsfjörður: Gjaldþrot blasir nú við kav- íarverksmiðjunni Sæveri hf. ilriimvpS Viðskiptaráðherra: Vaxta- frelsið aðskila árangri Á FUNDI með aðilum fjármagns- markaðarins á föstudag sagði Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra að samkomulagið um sölu spariskfr- teina markaði tfmamót f peninga- málum og væri vaxtafrelsið nú farið að skila árangri. Spumingin væri hvort unnt yrði á næstunni að lækka vaxtagólfið enn frekar. í upphafí fundaríns með aðilum fjármagnsmarkaðaríns vék við- skiptaráðherra að samkomulagi ríkisins við banka, sparísjóði og verð- bréfafyrirtæki um sölu spariskírteina ríkissjóðs og sagði það marka tíma- mót í peningamálum. Þar hefði tek- ist að leysa innlenda lánsflárþörf rfkissjóðs án teljandi þensluáhrífa og ná um leið lækkun raunvaxta um 0,5% um leið og lánastofnanir lýstu vilja sfnum til að lækka aðra skulda- bréfavexti að sama skapi. „Þetta sýnir, að sú endurröðun á vaxtaróf- inu, sem kom í kjölfar vaxtafrelsis í árslok 1986, er að skila árangri," sagði Jón Sigurðsson. „Nú eru ríkis- skuldabréfavextir í aðalatriðum lægstu vextir eins og eðlilegt er. Spuminginn er, hvort menn sjá fram- undan möguleika til þess að taka frekari skref á þessarí braut. Verður á næstunni unnt að lækka vaxtagólf- ið frekar og fylgja þá aðrir vextir á eftir? Hér koma viðskipti lífeyrissjóð- anna og húsnæðiskerfisins ekki sfst til athugunar." Viðskiptaráðherra sagði að á því sviði væri enn við lýði mikilvægasta fhlutun ríkisins á lánamarkaði fyrir utan takmarkanir á erlendar flár- magnshreyfingar. Var á fundinum rætt um þá hugmynd að ríkið hyrfi frá fastbundinni sölu skuldabréfa til lífeyrissjóðanna og þeir leituðu sjálf- ir bestu ávöxtunar á markaðinum. Ráðherra sagði breytingar á fslenska lánamarkaðinum hafa veríð það örar sfðustu árín að lfktist helst byltingu. Það væri því ekki að undra að þesum breytingum fylgdu vaxtar- verkir. Það væri afar mikilvægt að stofnanir á fjármagnsmarkaðinum brygðust af ábyrgð við breyttum aðstæðum f efnahagsmálum, ekki einungis við að leggja lið við lausn tfmabundins efnahagsvanda heldur ekki síður við að tryggja að nýsköp- un gæti haldið áfram f anda frjáls- ræðis og nútfmalegra viðskiptahátta. „Það getur ekki orðið ef menn koma óorði á frelsið," sagði Jón Sigurðs- Blaðamaður tók Pál tali í þann mund er hann var að ljúka við síðustu klippinguna. „Ég hef starfað hér á stofunni síðan 1. september árið 1935. Þetta hefur verið einstaklega ánægjulegur tími.“ Meðal fastra viðskiptavina Páls eru fjölmargir landskunnir menn og má þar nefna Nóbels- skáldið Halldór Laxness. „Ég hef verið mjög heppinn með starfsfólk og viðskiptavini," sagði Páll. Um Ieið og Páll hættir verður rakarastofan í Eimskipafélags- húsinu lögð niður, en meðeigandi hans, Lýður Sörlason, flytur starf- GJALDÞROT blasir nú við kav- íarverksmiðjunni Sæveri hf. á Ólafsfirði. Skuldir fyrirtækisins nema um 40 milljónum kr e eign- ir eru metnar & um 20 mil(jónir króna. Ef sala þeirra tekst er OPINBERRI heimsókn Þorsteins Pálssonar, forsætisráðherra, til Bandaríkjanna lauk f gær, laug- ardag. John C. Whitehead, starf- andi utanríkisráðhera, kvaddi forsætisráðherra stuttu frá Washington minnismerkinu. . Heimsókninni var ekki formlega semi sína í Nóatún 17. Að sögn Páls var rakarastofan fyrsta fyrir- tækið á fyrstu hæð hússins. Á liðnum árum hafa ýmis fyrirtæki leigt í Eimskipafélagshúsinu en rakarastofan er eina fyrirtækið sem leigt hefur í húsinu svo lang- an tfma. Páll sagði að það hefði verið viðburðaríkt á stofunni alla tíð enda margir landsfrægir menn fastagestir. Á vegg hangir mynd af föður Páls, stofnanda stofunnar og mynd af Páli að klippa Halldór Laxness á fimmtíu ára afmæli hans. Þar gefur einnig að líta hreint tap hluthafa fyrirtækisins 20 milljónir króna. Mikil birgða- söfnun hefur orðið fyrirtækinu fjötur um fót. Eftir góða grá- sleppuvertíð í fyrra og góðar horfur í markaðsmálum kom upp lokið þegar Morgunblaðið fór í prentun í gær, en gert var ráð fyr- ir að Þorsteinn Pálsson, forsætis- ráðherra, og fylgdarlið yfírgæfu Washington í forsetaþyrlunni frá Washington minnismerkinu. For- sætisráðherra fer í sumarfrí til Flórída ásamt fjölskyldu sinni. mynd af Páli og Ásgeiri Ásgeirs- sjmi foreeta, þar sem hann er að klippa Ásgeir í síðasta sinn í for- setatíð hans. „Ég vil þakka forystumönnum sölutregða eftir að markaðurinn hafði yfirfyllst og kom hún ekki sist niður á Sæveri hf., sem þá var nýtt og ekki stöndugt fyrir- tæki, að sögn Sigurðar P. Sig- mundssonar, framkvæmdastjóra Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar, sem jafnframt hefur verið settur framkvæmdastjóri Sævers frá því framkvæmdastjórinn lét af störfum. Fyrirtækið var stofnað árið 1985, en vinnsla hófst ekki fyrr en í jan- úar 1987. „Þá var rekstrargrund- völlur fyrirtækisins þegar orðinn nokkuð ótraustur. Lausafé var svo til ekkert. Fyrirtækið fór af stað á mjög ótraustum grunni. Þrátt fyrir það lofuðu markaðimir og verðlag góðu svo að Sölumiðstöð lagmetis hvatti fyrirtækin mjög til að kaupa sem mest af hrognum. Síðan kemur það upp úr kafínu í júnímánuði í Eimskips í gegnum árin en þeir hafa verið mér séretaklega vin- veittir og einnig meðeigenda mínum fyrir samstarfíð," sagði Páll að lokum. fyrra að Kanadamenn hafa tvöfald- að veiði sína. í kjölfarið yfírfylltist markaðurinn sem leiddi til sölu- tregðu. Því kom það af sjálfu sér að fyrirtæki eins og Sæver, sem fór af stað á brauðfótum, þoldi ekki slíkt áfall,“ sagði Sigurður Sig- mundsson. Hann hefur gert úttekt á stöðu fyrirtækisins og framtíðar- möguleikum og segist álíta að eng- inn grundvöllur sé fyrir áframhald- andi rekstri við núverandi aðstæð- ur. Stæretu hluthafamir í fyrirtæk- inu eru Ólafsfjarðarbær, Kaupfélag Eyfírðinga, Guðmundur ólafsson hf., Magnús Gamalíelsson hf., Hraðfrystistöð Ólafsfjarðar og Iðn- þróunarfélag Eyjafjarðar. Hlutafé var í upphafi sex milljónir. Lausafé var þó aðeins helmingurinn af því þegar hafíst var handa þar sem ein milljón fór í uppbyggingu hús- næðis, ein milljón fór í vöruúttekt og ein milljón í skuldaeftirgjöf. Iðn- þróunarfélagið vann áætlun árið 1985 og voru foreendur þá allt aðr- ar en nú og lofaði rekstur kavíar- j verksmiðju mjög góðu. Sigurður sagði að Ólafsflarðar- bær kæmi veret út úr gjaldþrotinu þar sem bærinn hefði gengið í ábyrgð fyrir afurðalánunum. Líklegt er talið að aðalfundur fyrir- tækisins fari fram um miðjan sept- ember, en aðalfundi hefur tvívegis verið frestað í sumar. Búast má þá við að formleg ákvörðun um slit félagsins verði tekin. Að jafnaði | unnu tíu manns hjá Sæveri hf. og j var starfsemi hætt í mars sl. Akranes: Ók á ljósastaur Umferðarslys varð á Suður- götu á Akranesi aðfararnótt laugardagsins þegar ökumaður Ladabifreiðar, sem grunaður er um ölvun, ók á ljósastaur. Að sögn lögreglu varð árekstur- inn mjög harður og bifreiðin er | gjörónýt. Ökumaðurinn slapp lítið meiddur en nokkuð skorinn í aldliti. son. Eimskipafélagshúsið: Rakarinn hættur eft- ir hálfrar aldar starf RAKARASTOFA Sigurðar Ólafssonar í Eimskipafélagshúsinu hefur verið starfrækt í 67 ár, eða frá 1921. Sonur Sigurðar, Páll, hefur verið rakari á stofunni í rúma hálfa öld. Páll hætti hins vegar störfum fyrir aldurs sakir á föstudag. Morgunblaðið/KGA Páll að klippa síðasta viðskiptavininn, Pétur Jóhannesson, bygginga- meistara. Opinberri heimsókn forsætisráðherra lýkur Washington. Frá Óla Birni KÁrasyni, fréttaritara Morgunblaðsins.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.