Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.08.1988, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 53 Keppendur í bæjarkeppninni frá Blönduósi og Skagaströnd. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Blönduós vann bæjakeppnina í golfi Blönduósi. HIN árlega bæjarkeppni í golfi milli Blönduóss og Skagastrandar var haldin ( þriðja sinn á golfvelli Blöndósinga um síðustu helgi. Leiknar voru átján holur og taldi höggafjöldi sjö bestu kylfingana í hvoru liði. Þátttakendur voru tæplega fimmtíu og þegar að upp var staðið skildu 3 högg liðin að, Blöndósingum f hag. Bestum árangri einstaklinga náði Ragnar Guðjónsson frá Blönduósi en hann lék holumar átján á 88 högg- um. Einnig var keppt um það hver slægi næst holu á 6. braut og í þeirri keppni sigraði Ragnar einnig. Það ríkti mikil spenna í loftinu en góður andi meðan keppnin stóð yfir því eftir fyrstu umferðina skildu 3 högg liðin að en eftir tvær umferðir var munurinn orðinn 7 högg en lokaúr- slitin urðu 3 högg eins og áður er getið. Ef Skagstrendingar hefðu unnið keppnina í þetta sinn hefðu þeir unnið Búnaðarbankabikarinn til eignar því þeir hafa unnið þessa keppni undanfarin tvö ár. Það er vaxandi áhugi á golfíþrótt- inni í Austur-Húnavatnssýslu og eru nú þegar tveir golfvellir til afnota fyrir golfáhugamenn í sýslunni, ann- ar á Skagaströnd og hinn á Blöndu- ós'- - Jón Sig. A HRINGFERÐ UM LANDIÐ Innréttingahúsið hf. stendur fyrir sýningarferð um landið. Til sýnis verða eldhús-, bað- og fataskáparfró HTH og heimilistœki frá Blomberg. Glœsilegur sýningarbíll með uppsettum innréttingum fer um landið og hefur stutta viðdvöl á hverjum stað, þaðer því mikilvœgt að leggja vel á minnið hvenœr hann er í nágrenni þínu. Verið velkomin. VIÐKOMUSTAÐIR: BORGARNES ÓLAFSVÍK STYKKISHÓLMUR BLÖNDUÓS SAUÐÁRKRÓKUR AKUREYRI ÓLAFSFJÖRÐUR DALVÍK AKUREYRI 11. ÁG. 10.00-13.00 11. ÁG. 16.00-18.00 11. ÁG. 20.30-22.00 13. ÁG. 16.00-20.00 14. ÁG. 13.00-18.00 15. ÁG. 13.00-22.00 16. ÁG. 11.00-13.00 16. ÁG. 14.00-16.00 16.ÁG. 18.00-22.00 HUSAVIK EGILSSTAÐIR ESKIFJÖRÐUR BÚÐIR DJÚPIVOGUR HÖFN HORNAFIRÐI VÍK í MÝRDAL HVOLSVÖLLUR HELLA ÞORLÁKSHÖFN VESTMANNAEYJAR SELFOSS 17. ÁG. 13.00-21.00 18. ÁG. 14.00-22.00 19. ÁG. 11.00-13.00 19. ÁG. 15.00-17.00 19. ÁG. 19.00-21.00 20. ÁG. 13.00-19.00 21. ÁG. 12.00-14.00 21. ÁG. 16.00-18.00 21. ÁG. 19.00-21.00 22. ÁG. 11.00-13.00 22. ÁG. 18.00-22.00 23. ÁG. 16.00-19.00 SJÁ AUGLÝSINGAR Á HVERJUM STAÐ UM TÍMASETNINGU, EINNIG TILKYNNINGAR í ÚTVARPI. Innréttingahúsíð Hátelgsvegl 3, ReyKjovík. Síml 27344 BlOHib6i*q r, laugardaga 8QP-I8QO sunnudaga I IQP_ I8QP
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.