Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 53

Morgunblaðið - 14.08.1988, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. ÁGÚST 1988 53 Keppendur í bæjarkeppninni frá Blönduósi og Skagaströnd. Morgunblaðið/Jón Sigurðsson Blönduós vann bæjakeppnina í golfi Blönduósi. HIN árlega bæjarkeppni í golfi milli Blönduóss og Skagastrandar var haldin ( þriðja sinn á golfvelli Blöndósinga um síðustu helgi. Leiknar voru átján holur og taldi höggafjöldi sjö bestu kylfingana í hvoru liði. Þátttakendur voru tæplega fimmtíu og þegar að upp var staðið skildu 3 högg liðin að, Blöndósingum f hag. Bestum árangri einstaklinga náði Ragnar Guðjónsson frá Blönduósi en hann lék holumar átján á 88 högg- um. Einnig var keppt um það hver slægi næst holu á 6. braut og í þeirri keppni sigraði Ragnar einnig. Það ríkti mikil spenna í loftinu en góður andi meðan keppnin stóð yfir því eftir fyrstu umferðina skildu 3 högg liðin að en eftir tvær umferðir var munurinn orðinn 7 högg en lokaúr- slitin urðu 3 högg eins og áður er getið. Ef Skagstrendingar hefðu unnið keppnina í þetta sinn hefðu þeir unnið Búnaðarbankabikarinn til eignar því þeir hafa unnið þessa keppni undanfarin tvö ár. Það er vaxandi áhugi á golfíþrótt- inni í Austur-Húnavatnssýslu og eru nú þegar tveir golfvellir til afnota fyrir golfáhugamenn í sýslunni, ann- ar á Skagaströnd og hinn á Blöndu- ós'- - Jón Sig. A HRINGFERÐ UM LANDIÐ Innréttingahúsið hf. stendur fyrir sýningarferð um landið. Til sýnis verða eldhús-, bað- og fataskáparfró HTH og heimilistœki frá Blomberg. Glœsilegur sýningarbíll með uppsettum innréttingum fer um landið og hefur stutta viðdvöl á hverjum stað, þaðer því mikilvœgt að leggja vel á minnið hvenœr hann er í nágrenni þínu. Verið velkomin. VIÐKOMUSTAÐIR: BORGARNES ÓLAFSVÍK STYKKISHÓLMUR BLÖNDUÓS SAUÐÁRKRÓKUR AKUREYRI ÓLAFSFJÖRÐUR DALVÍK AKUREYRI 11. ÁG. 10.00-13.00 11. ÁG. 16.00-18.00 11. ÁG. 20.30-22.00 13. ÁG. 16.00-20.00 14. ÁG. 13.00-18.00 15. ÁG. 13.00-22.00 16. ÁG. 11.00-13.00 16. ÁG. 14.00-16.00 16.ÁG. 18.00-22.00 HUSAVIK EGILSSTAÐIR ESKIFJÖRÐUR BÚÐIR DJÚPIVOGUR HÖFN HORNAFIRÐI VÍK í MÝRDAL HVOLSVÖLLUR HELLA ÞORLÁKSHÖFN VESTMANNAEYJAR SELFOSS 17. ÁG. 13.00-21.00 18. ÁG. 14.00-22.00 19. ÁG. 11.00-13.00 19. ÁG. 15.00-17.00 19. ÁG. 19.00-21.00 20. ÁG. 13.00-19.00 21. ÁG. 12.00-14.00 21. ÁG. 16.00-18.00 21. ÁG. 19.00-21.00 22. ÁG. 11.00-13.00 22. ÁG. 18.00-22.00 23. ÁG. 16.00-19.00 SJÁ AUGLÝSINGAR Á HVERJUM STAÐ UM TÍMASETNINGU, EINNIG TILKYNNINGAR í ÚTVARPI. Innréttingahúsíð Hátelgsvegl 3, ReyKjovík. Síml 27344 BlOHib6i*q r, laugardaga 8QP-I8QO sunnudaga I IQP_ I8QP

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.