Morgunblaðið - 31.08.1988, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 31.08.1988, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. ÁGÚST 1988 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Næturvarsla Starfsfólk óskast til næturvörslu. Upplýsingar gefur hótelstjóri. HóteiLind, Rauðarárstíg 18. Strax út á land! Hjón með tvö börn óska eftir vinnu og hús- næði úti á landsbyggðinni. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 91-666928. Vanan vélstjóra vantar á mb Hrafn Sveinbjarnarson GK 255 og einnig á bv Gnúp GK 257. Upplýsingar í símum 92-68090, 985-23727 og 985-22814. Vörumóttaka Okkur vantar starfskraft til starfa í vöru- skemmu okkar við vörumóttöku og frágang. Viðkomandi þarf að geta hafið störf strax. Upplýsingar á staðnum. Vöruflutningamiðstöðin, Borgartúni 21. Kassageró Reykjavíkur hf., Kleppsvegur 33, 105 Reykjavík. Offsetprentari Kassagerð Reykjavíkur óskar eftir að ráða góðan offsetprentara nú þegar. Mikil vinna. Góð vinnuaðstaða. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar um starfið veitir Óðinn Rögn- valdsson í síma 38383. Aðstoðarmenn óskast Sveitarstjóri Óskum að ráða sveitarstjóra til starfa hjá Tálknafjarðarhreppi. Starfið er laust strax. Nánari upplýsingar veitir Þórir Þorvarðarson. Vinsamlega sendið skriflegar umsóknir til Ráðningarþjónustu Hagvangs hf. merktar Sveitarstjóri (525) fýrir 6. september nk. Hagvangurhf Grensásvegi 13 Reykjavík Sími 83666 Ráðningarþjónusta Rekstrarráðgjöf Skoðanakannanir Bókhaldsþjónusta ■I Va œ ÞJODLEIKHUSIÐ LEIKHÚSKJALLARINN Vantar starfsfólk í eldhússtörf og dyravörslu. Upplýsingar í dag miðvikudag og á morgun fimmtudag frá kl. 13-17 á skrifstofu Leik- húskjallarans. Leikhúskjallarinn. Seljabraut 54, Breiðholti, óskar eftir að ráða starfsfólk til almennra verslunarstarfa allan daginn og eftir hádegi. Upplýsingar á staðnum hjá verslunarstjóra. Sími 74200. Starfskraftur óskast Óskum eftir að ráða bílstjóra sem fyrst. Um er að ræða útkeyrslu, ferðir í banka og toll. Við leitum eftir starfskrafti til framtíðarstarfa, þarf að vera lipur og eiga gott með að um- gangast fólk. Bjóðum framtíðarstarf hjá vax- andi fyrirtæki. Umsóknir sendist á skrifstofu okkar. nmr Mjólkursamsalan, Bitruhálsi 1, vill ráða í hálft starf við að skipuleggja heimsókriir og annast móttöku nemendahópa. Æskilegt að umsækjandi hafi einhverja kunn- áttu í næringarfræði og áhuga á barnafræðslu. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 7. sept. nk., merktar: „MS - 3791“. RAÐGJÖF OG R^DNINGAR Ertu þjónustulipur? Nú leitum við að fólki til framreiðslustarfa í skemmtilegu kaffihúsi. Vinnutími samkomu- lagsatriði. Einnig leitum við að aðstoðarmanni á rann- sóknastofu lyfjafræðinga. Stúdentspróf æskilegt. Ritara hjá opinberri stofnun. Vinnutími f.h. Sendli hjá opinberri stofnun. Afgreiðslufólki í bakarí og kvenfataverslun. Ábendisf., Engjateigi 9, sími 689099. Opiðkl. 9.00-15.00. Aðstoðarmenn óskast í prentdeild Plast- prents. Nánari upplýsingar gefur Árni Þórhallsson milli kl. 13.00 og 16.00 næstu daga. Plastprent hf. Fosshálsi 17-25. Afgreiðslustörf Viljum ráða starfsfólk til framtíðarstarfa við eftirtalin störf í verslunum okkar: Skeifan 15 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvöru- og sérvörudeildum. 3. Afgreiðsla í bakaríi. Kringlan-matvöruverslun 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild. 3. Afgreiðsla í afgreiðsluborðum (kjöt- og fiskborð). 4. Störf í eldhúsi. Kringlan - sérvöruverslun 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla í snyrtivörudeild. 3. Afgreiðsla og uppfylling í sérvörudeildum. Kjörgarður 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling’í matvörudeild. Eiðistorg, Seltjarnarnesi 1. Afgreiðsla á kassa. 2. Afgreiðsla og uppfylling á ávaxtatorgi. 3. Afgreiðsla og uppfylling í matvörudeild. í flestum tilvikum koma bæði heil störf og hlutastörf til greina. Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi Hagkaups, Skeifunni 15, sími 686566 alla virka daga kl. 13-17.30. HAGKAUP starfsmannahald, Skeifunni 15. * smáauglýsingar smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Postulínsmálun Allt það nýjasta i postulínsskreyt- ingum. Kennsla er að hefjast. Innritun i síma 46436. Jónína Magnúsdóttir (Ninný), mynd- og handmenntakennari. Hvítasunnukirkjan Ffladelfía Almennur biblíulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður: Garðar Ragnarsson. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerlndislns. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.00. 1927 60 ára 1987 FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir Ferðafólags- ins 2.-4. sept. 1. Þórsmörk - Fimmvörðu- háls. Gengið fró Þórsmörk yfir Fimm- vörðuháls að Skógum og þar bíöur bíllinn. Fararstjóri: Dag- björt Óskarsdóttir. Gist ( Skag- fjörðsskála/Langadal. 2. Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Gist í Skagfjörðs- skála/Langadal. 3. Landmannalaugar - Eldgjó. Gist ( sæluhúsi F.L í Laugum. Brottför í feröirnar er kl. 20.00 föstudag. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofu F.I., Oldugötu 3. Ath.: Helgina 9.-11. sept. verður helgarferð f Landmannalaugar og Jökulgil. Feröafélag fslands. ÚtÍVÍSt, Groftnm , Helgarferðir 2.-4. sept. 1. Út f bláinn. Mjög áhugaverð ferð á nýjar slóðir skammt ofan byggöar. Gist i húsum. Staö- kunnugur heimamaöur verður með í för. Einstakt tækifæri. 2. Þórsmörk - Goðaland. Góð gisting i Útivistarskólunum Bás- um. Fyrsta haustlitaferðin. Göngugeröir viö allra hæfi. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1, símar 14606 og 23732. Sjáumstl. Útivist. lih 2 Gódan daginn!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.