Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988 Nýir eigendur taka við 5. október: Stefnt er að því að Grandi verði að al- menningshlutafélagi HINIR nýju eigendur Granda, Hvalur, Venus, Sjóvátrygginga- félag íslands og Hampiðjan, munu taka við rekstri fyrirtæk- isins þann 5. október nk. Að Stéttarsamband bænda: Fallið frá hug- myndum um 30 króna sögn Árna Vilhjálmssonar, próf- essors, sem er fuUtrúi nýju eig- endanna, verður eitt fyrsta verkefni þeirra að líta á fjármál fyrirtækisins og leita leiða tii að auka eigið fé Granda. Væri fastlega stefnt að þvi að leita til almennings í því skyni og gera Granda hf. að almennings- hlutafélagi. Ámi Vilhjálmsson sagði að fljót- lega yrðu tilnefndir fulltrúar hinna nýju eigenda í stjóm Granda og myndu núverandi fulltrúar borgar- innar í stjóm fyrirtækisins þá draga sig í hlé. Ámi sagði að ekki væri hægt á þessu stigi að segja til um hveijir hinir nýju stjómar- menn yrðu. í stjóm Granda sitja nú fyrir hönd Reykjavíkurborgar þeir Ragnar Júlíusson, sem er stjómarformaður, Þórarinn V. Þórarinsson, Þröstur Ólafsson og Baldur Guðlaugsson. Að sögn Áma er ekki búist við því að gerðar verði neinar breyt- ingar á framkvæmdastjóm fyrir- tækisins enda virtust stjómar- hættir vera til fyrirmyndar. Sjá á bls. 22 frásögn um um- ræður í borgarstjóm um sölu Granda. Íiiiiuiííiitiiuiimiiíítái Morgunblaðia/Þorkell Við Melaskóla. Nágrenni Melaskóla: Framkvæmdir vegna umferðar skólabarna BORGARRÁÐ hefur samþykkt tillögur umferðarnefndar borg- arinnar um aðgerðir í nágrenni Melaskóla til að auka öryggi skólabarna. Tillögumar vom byggðar á athugun á helstu gönguleiðum bama að og frá skólanum. „Þær leiðir sem krakkamir ve\ja era ekki endi- lega þær sem við höfum talið heppilegastar," sagði Haraldur Blöndal formaður umferðar- nefndar þegar hann kynnti til- Iögurnar. í þessum aðgerðum felst meðal annars að Hagamel verði lokað vestan Espimels og upphækkuðum steinlögnum verði komið fyrir við Furumel, Hagamel og Neshaga. Einnig verða sett gangbraiitarljós á Hofsvallagötu norðan Neshaga. Þá verða settar miðeyjar á helstu umferðargötur í nágrenni skólans og hraðahindrun verður komið fyrir á Hjarðarhaga við Smyrilsveg. Umferðamefnd hefur undanfarið unnið að undirbúningi svipaðra að- gerða í hverfí Austurbæjarskóla og er vinna við þær nú að hefjast. Þá hefur borgarráð samþykkt tillögu nefndarinar um að láta gera end- urskinsmerki með merki borgarinn- ar til að dreifa í grunnskólum. Þorskaflinn 24.000 tonnum minni en í fyrra: Utflutningsverðmæti 1,7 milljörðum króna minna sláturgjald ÞÓRÓLFUR Sveínsson stjórnar- formaður í Stéttarsambandi bænda segir að þegar hafi verið fallið frá þeim hugmyndum Landssambands sláturleyfishafa að halda eftir 30 krónum af hveiju kOói af kjöti sem fer í slátrun. Stéttarsambandið hafi frá upphafi verið mjög andvigt þessu gjaldi og hafi Landssam- bandið hætt við þessi áform af þeim sökum. „Strax og stjóm Landssam- bandsins sendi meðlimum sínum skeyti um þetta gjald kom fram mikil andstaða gegn því af okkar hálfu. Stjómin hélt þá fund um málið og í framhaldi af honum hafa þeir haft samband við sína menn til að greina þeim frá því að hætt hafí verið við þetta,“ segir Þórólfur. Þórólfur segir að það sé grund- vallaratriði að bændur beri ekki ábyrgð á slátur- og heildsölukostn- aði við lambakjöt. Nokkrir meðlimir Landssambands sláturleyfíshafa munu hafa verið of fljótir á sér að tilkynna bændum um þetta gjald en nú á að vera búið að kippa þessu í liðinn. í útreikningum sem hagdeild fjármálaráðuneytisins gerði fyrir fjármálaráðherra á nýjustu tillög- um forsætisráðherra, segir að þær myndu auka halla ríkissjóðs um 1.200 milljónir, en hann stefni nú þegar í 3 '/2-4 milljarða króna á næsta ári. Þá muni lækkun á sölu- skatti á matvælum úr 25% í 10% ekki lækka verð á innlendum matvælum og óvist sé að verð- lækkun á erlendum matvælum skili sér vegna áhrifa 6% gengis- fellingar. Lækkun söluskatts á matvæli úr 25% í 10% þýðir um það bil 4.200 milljóna króna tekjutap fyrir ríkis- sjóð á næsta ári, samkvæmt út- ÞORSKAFLI fyrstu 8 mánuði ársins er 276.646 tonn, eða 24.040 tonnum minni en á sama tima í fyrra, samkvæmt bráða- birgðatölum frá Fiskifélagi ís- lands. Útflutningsverðmæti þorsks, sem veiddur var fyrstu 8 mánuði þessa árs, er 1,7 mUJjörð- nm króna minna en á sama tíma í fyrra, því fyrir ferskan, saltað- an og frystan þorsk fást að með- altali 70 krónur fyrir kílógramm- ið, að sögn Bjama Lúðvíkssonar framkvæmdastjóra hjá Sölumið- stöð hraðfrystihúsanna. Kristján Ragnarsson, fram- kvæmdastjóri Landssanibands íslenskra útvegsmanna, segist bú- ast við að þorskaflinn í ár verði 40 til 50 þúsund tonnum minni en í reikningum fjármálaráðuneytis. Vegna lélegri innheimtu muni tekj- utapið verða ennþá meira, eða um 4,5 milljarðar. Vegna lækkunar niðurgreiðslna um 1.300 milljónir króna muni nettótap ríkissjóðs verða 3-3 V2 milljarður króna. Ef tekjuskattur hækkaði um 1 ‘/2%, eins og tillögur forsætisráðherra geri ráð fyrir, muni það hafa í för með sér tekj- utap um 1,2 milljarða og auka halla ríkissjóðs upp í 4 V2-5 milljarða. Til að mæta tekjutapi ríkissjóðs þyrfti að hækka tekjuskatt einstakl- inga um 2,5% , eða úr 28,5% í 31%. Heildarálagning tekjuskatta og út- fyrra. Útflutningsverðmæti þorsks, sem veiðist á þessu ári, yrði þá 2,8 til 3,5 milljörðum króna minna en í fyrra. „Togaramir eru búnir með meira af kvóta sínum en venjulega á þessum tíma og sóknardagar á þessu ári eru færri en í fyrra. Bát- amir hafa heldur enga möguleika á að veiða jafn mikið og þeir gerðu í fyrra," sagði Kristján í samtali við Morgunblaðið. Þorskafli togara fyrstu 8 mánuði ársins er 139.588 tonn, eða 4.976 tonnum minni en á sama tíma í fyrra, þorskafli báta er 110.490 tonn, eða 18.458. tonnum minni en í fyíra og þorskafli smábáta er 26.568 tonn, eða 606 tonnum minni en í fyrra. Þorskafli í ágúst sl. var 36.920 svars yrði samkvæmt því 37,7% í stað 35,2% nú. í útreikningunum segir að lækk- un á „matarskattinum" muni engin áhrif hafa á verðlag á helstu nauð- sjmjavörum heimilanna, vegna þess að niðurgreiðslur falli út að því marki sem lækkun söluskattsins hafí í för með sér. Kjöt- og mjólkur- vörur héldust óbreyttar í verði. Verð á innfluttum matvörum kunni að lækka og samkeppnisstaða inn- lendra aðila þá versnað. Þá segir að 6% gengisfelling, sem hugmyndir forsætisráðherra geri ráð fyrir, myndi vega upp á móti lækkun söluskattsins, þannig að tonn, eða 23 tonnum minni en í fyrra. Þorskafli togara í ágúst sl. var 24.338 tonn, eða 1.390 tonnum minni en í sama mánuði í fyrra. Þorskafli báta var hins vegar 738 tonnum meiri í ágúst sl. en í ágúst í fyrra og þorskafli smábáta var 629 tonnum meiri en í fyrra. Heild- arafli fyrstu 8 mánuði þessa árs var 1.132.415 tonn, eða 99.587 tonnum meiri en á sama tíma í fyrra. Heildarafli í ágúst sl. var 64.900 tonn, eða 1.119 tonnum meiri en í sama mánuði í fyrra. Hörpudiskafli fyrstu 8 mánuði ársins var 2.074 tonn, eða 3.860 tonnum minni en á sama tíma í fyrra, rækjuafli var 21.300 tonn, eða 4.271 tonni minni en í fyrra, humarafli var 2.155 tonn, eða 365 ekki væri víst að hún myndi skila sér til neytenda. Reiknað er með að verðbólguhraðinn verði um 17% til áramóta, ef verðlækkunin skilaði sér öll til neytenda, en líklegri niður- staða væri nálægt 20%. Sagt er að í hugmyndum forsæt- isráðherra sé ekki að fínna leiðsögn um það hvemig hinn fyrirsjáanlegi 4 >/2-5 milljarða króna halli verði þurrkaður út. Gert sé ráð fyrir að nota framlag ríkissjóðs í atvinnu- leysistryggingasjóð í sérstaka lána- deild, þannig að sú fjárhæð nýtist ekki til að brúa halla ríkissjóðs. Þegar sé búið að nýta einn tekjuöfl- unarmöguleika með því að hækka tekjuskatt. tonnum minni en í fyrra, og ufsa- afli var 47.503 tonn, eða 13.046 tonnum minni en í fyrra. Ýsuaflinn var hins vegar 10.632 tonnum meiri en í fyrra, eða 34.798 tonn, grálúðuafli var 3.465 tonnum meiri, eða 42.932 tonn, skarkola- afli var 3.230 tonnum meiri, eða 7.350 tonn, karfaafli var 4.888 tonnum meiri, eða 58.481 tonn, og steinbítsafli var 334 tonnum meiri, eða 10.992 tonn. Valt út af Borgarfjarð- arbrúnni MAÐUR slasaðist, þegar fólksbifreið valt út af Borgar- fjarðarbrúnni kl. 16.55 í gær- dag og ofan i fjöm. Háfjara var er atburðurinn átti sér stað og lenti bíllinn í grjótinu fyrir neðan brúnna. Ökumað- ur var einn í bifreiðinni og var hann fluttur í þyrlu Land- helgisgæslunnar til Reykja- víkur og í slysadeild Borg- arspítalans. Hann reyndist töluvert slasaður. Á myndinni sést er komið var með mann- inn til Reykjavíkur. Útreikningar fjármálaráðuneytis á tillögum forsætisráðherra: Auka halla ríkissjóðs um 1.200 m.kr. en lækka varla matvöruverð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.