Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988 Opið hús hjá mjólkur- iðnaðinum A mjólkuriðnaðinum hvilir sú skylda, að koma framleiðsluvörum sínum daglega um land allt. Mjólkursamsalan í Reykjavík dreifir um 150 tonnum á dag. Osta- og smjörsalan á Bitruhálsi í Reykjavík er sameign allra 17 nyólkursamlaga landsins. Á rannsóknastofu nýólkuriðnaðarins er fylgst með gæðum og holl- ustu nyólkurinnar. í tilefni af Norrænu tækniári verða flest fyrirtæki í mjólkur- iðnaði með opið hús sunnudaginn 18. september kl. 13-17. Kynnt verður sú háþróaða tækni, sem beitt er í mjólkuriðnaðinum í dag. Almenningi er boðið að koma, kynnast starfseminni og þiggja veitingar. Þessi fyrirtæki verða opin: Rannsóknastofa mjólkuriðnað- arins, Laugavegi 162, Reykjavík. Stofnað: 1982. Osta- og smjörsalan, Bitruhálsi 2, 110 Reykjavík. Stofnað: 1958. Mjólkursamsalan í Reykjavík, Bitruhálsi 1, Reykjavík. Stofnað: 15. jan. 1935. Pullv.réttur 4.091.689 ltr. Mjóikursamlag Borgfirðinga, Borgamesi. Stofnað: 10. feb. 1932. Pullv.réttur 9.323.448 ltr. Mjólkursamlagið, Búðardal. Stofnað: 28. mars 1958. Fullv.rétt- ur 2.939.808 Itr. Mjólkursamlag V-Barð., Pat- reksfírði. Stoftiað: 1. sept. 1967. Fullv.réttur 979.842 ltr. Mjólkursamlag ísfirðinga, ísafírði. Stofnað: 1936. 1966 í núv. mynd. Fullv.réttur 1.652.959 ltr. Mjólkursamlag SAH, Blöndu- ósi. Stofnað: Des. 1947. Fullv.réttur 3.891.239 ltr. Mjólkursamlag Skagfirðinga, Sauðárkróki. Stofnað: 1935. Fullv.iéttur 8.278.156 ltr. Mjólkursamlag KEA, Akureyri. Stofnað: 4. sept. 1927. Fullv.réttur 20.462.719 ltr. Mjólkursamlag KÞ, Húsavík. Stoftiað: 10. okt. 1947. Fullv.réttur 6.169.135 ltr. Mjólkursamlag KHB, Egils- stöðum. Stofnað: 18. apríl 1959. Fuliv.réttur 2.570.531 ltr. Mjólkurb. Kf. Fram, Neskaup- stað. Stofnað: 1960. Fullv.réttur 523.769 ltr. Mjólkursamlag KASK, Höfn, Homafirði. Stoftiað: 1956. Fullv.réttur 1.505.010 ltr. Mjólkurbú Flóamauna, Sel- fossi. Stoftiað: 28. feb. 1929. Fullv.réttur 36.214.975 ltr. Gömul lögmál — háþróuð tækni Fáar framleiðslugreinar á íslandi hafa jafn lengi og mjólkuriðnaður- v inn fært sér í nyt tækni tuttugustu aldarinnar: 60 ár eru síðan íslend- ingar fluttu inn erlenda sérþekk- ingu og hafa sfðan reynt aðþjóna neytendum með þróuðustu tækni sem staðið hefur til boða á hverjum tíma. Samkvæmt nýlegum skoðana- könnunum em fyrirtæki í mjólkur- iðnaði efst á blaði í hópi þeirra sem almenningur virðir mest og treystir best. íslendingar eru líka langþjálf- aðir í neyslu á mjólkurvörum og voru í fyrsta sæti hvað varðar neyslu mjólkur og mjólkurpróteina í heiminum árið 1987, en í fjórða sæti í neyslu ijóma og osta. Nú eru milli 200—300 tegundir mjólkurvara framleiddar á íslandi, þar á meðal allir helstu ostaflokkar sem þekkjast í heiminum. Osta- neysla hefur aukist hlutfallslega mest, en einnig hafa léttmjólk og jógurt unnið á. Mjólkin og þjóðfélagið Mjólkurframleiðslan hefur verið löguð að innanlandsþörfum: Mjólkurframleiðslan er eðlilega meiri á sumrin en vetuma. Þess vegna er ákveðin birgðasöfnun á sumrin óhjákvæmileg. Fyrir nokkmm ámm var mjólk- urframleiðslan á íslandi hins vegar mjög mikið umfram innanlands- neyslu. Birgðimar vom fluttar út og kostuðu okkur fé í útflutnings- bótum. Til þess að aðlaga fram- leiðsluna var gripið til kvótakerfis. íslenska kerfíð er fullvirðisréttar- kerfí — hveijum bónda er tryggt fullt verð fyrir ákveðið magn af mjólk á ári. Á verðlagsárinu 1987/1988 nam innanlandsneyslan 99% af framleiðslu ársins. Aðlögun- in hafði tekist fyrr en búist hafði verið við. Þjóðfélagið allt nýtur góðs af. Framleiðslan er hagkvæmari — mjólkin ódýrari Hagræðing, tækni og hag- kvæmni hafa aukist í mjólkur- vinnslu og dreifíngu. Bændur hafa á undanfömum ámm byggt fram- leiðsluna æ meir á innlendum að- föngum, dregið úr notkun á inn- fluttu kjamfóðri, ræktun og fjár- festingum. Afleiðing alls þessa er sú að mjólk hefur lækkað í verði að raungildi. Gæðaeftirlit % Strangt gæðaeftirlit er á íslandi, bæði með hráefninu frá bændum og unnum vömm úr mjólk. íslend- ingar styðjast við sams konar kröf- ur og tækni og tíðkast með þeim þjóðum sem taldar em reyndastar og fremstar í rr\jólkuriðnaði. Mjólk- uriðnaðurinn og vömr hans em sífellt undir ströngu gæðaeftirliti: Gæðaeftirlit fer fram með öllum unnum mjólkurvömm skv. opin- bemm reglum. Mjólkuriðnaðurinn er eini iðnaðurinn hérlendis sem stuðst hefur við reglugerðir varð- andi framleiðslu sína í 50 ár. • Osta- og smjörsalan annast gæðaeftirlit á smjöri og ostum. Eftirlitið er tvenns konar: • Eftirlit með efna- og gerla- innihaldi. • Skynmat (útlit, lykt, bragð). Ákveðin sýnishom fara síðan í ítarlegar snefílefnamælingar og aðrar rannsóknir. • Hollustuvemd ríkisins tekur stöðugt sýni af unnum mjólkurvör- um og lætur rannsaka þau með til- liti til ýmissa þátta. * í Reykjavík tekur Heilbrigðis- eftirlitið t.d. í viku hverri sýni af vömm Mjólkursamsölunnar og fylg- ist með gæðum þeirra. Punktar úr tækninni í dag * I allt að einni klukkustund á hveijum morgni em þvegin og dauðhreinsuð öll tæki og hringrás- arkerfi í mjólkursamlögum áður en framleiðsla hefst. * Allt framleiðslukerfíð er lokað. * Geymsluþol íslensku mjólkur- innar hefur lengst, vegna betra hráefnis og aukinnar tækni. * 17 mjólkursamlög taka við mjólk. Mörg þeirra em sérhæfð að ákveðnum verkefnum. * Um 106 milljónir lítra af mjólk vom lagðar inn í mjólkursamlög til vinnslu 1987. * Ostaframleiðslan er aðallega á Norðurlandi, í Búðardal og á Homa- fírði. * íslenskir ostameistarar hafa oft unnið til verðlauna á erlendum vett- vangi. * Tækjakostur og aðstæður f íslenskum mjólkuriðnaði em af al- þjóðlegum gáeðastaðli. * 100 mjólkurfræðingar em starf- andi á íslandi. 9 íslendingar hafa háskólamenntun á þessu sviði. * Á mjólkuriðnaðinum hvílir sú skylda að koma vömm sínum dag- lega til neytenda um land allt. * Smjörið sem framleitt er á sumrin er gulara en smjörið úr vetr- armjólkinni. * Hráefnið er ekki bara mismun- andi eftir árstímum, heldur er efna- innihald að nokkm ólíkt eftir byggðarlögum. Ekki er hægt að nota sömu ostauppskrift á Akureyri og Húsavík. * Fituprósenta mjólkur er að jafn- aði hæst á Austurlandi, en magr- asta mjólkin kemur af Norðurlandi vestra. Próteinmagn er ívið hærra á Suðurlandi en annars staðar. * í eitt kíló af smjöri þarf að meðaltali rúmlega 20 lítra af mjólk. * í einn lftra af ijóma þarf að meðaltali um 9 lftra af mjólk. * Venjuleg gerilsneyðing miðast við að mjólkin hafi að lágmarki verið hituð í 72oC í 15 sekúndur. Uppmnalega forsendan fyrir þess- um lágmörkum var sú að þá em Mjólkin er verðmætust \ Framleiösluverómæti búgreinanna í % af heildinni verölagsáríö 1987/1988 Heildarverömæti búvöruframleiöslunnar miöaö viö verö til framleióenda: Kr. 13.178.340,529 mm I ~ r Naulgrípir Sautfó Garöávexir, Egg, alifuglar Laxog Svln _______________________________oróCmrhús_____________________silungur_____________ Loódýr Hross Hlunnindi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.