Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988 43 HAFNARFJARÐARKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sr. Gunnlaugur Garðarsson prédikar. Sóknar- nefndin. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barna- samkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fundur að messu lokinni með væntanlegum fermingarbörnum og foreldrum þeirra. Sr. Einar Ey- jólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10. Rúmheiga daga lág- messa kl. 18. KARMELKLAUSTUR:Hámessa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. KEFLAVÍKURKIRKJA: Messa kl. 11. Vísitasía prófasts. Sr. Bragi Friðriksson prófastur Kjalarnes- prófastsdæmis prédikar og þjónar fyrir altari ásamt sóknarpresti. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti og stjórnandi Örn Falkner. STOKKSEYRARKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. kl. 14. Nk. mánudagskvöld kl. 17.30 fyrirbænaguðsþjónusta. Organisti Jón Ólafur Sigurðsson. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarneskirkju kl. 11. Brynjólfur Gíslason sóknarprestur í Stafholti prédikar. Sóknarnefnd. Málþing um ein- hverfu „NORRÆN samtök um meðferð og kennslu einhverfra“ halda sitt 7. vinnuþing dagana 19.—25. september nk., sem að þessu sinni verður haldið á íslandi. Þessi samtök voru stofnuð árið 1982. Aðalhvatamaður að stofn- un samtakanna var Else Hansen þáverandi forstöðumaður Sofie- skólans í Danmörku, en hún er nú látin. Aðalmarkmið samtakanna er að vera vettvangur fyrir skoðanaskipti og að safna saman hugmyndum og nýjungum um málefni einhverfra einstaklinga. Ahersla hefur verið lögð á að þátttakendur hafi reynslu og þekk- ingu á þessu sviði og eru þeir bæði úr röðum foreldra, fagfólks og hagsmunasamtaka. Norðurlöndin fimm hafa til skipt- is borið ábyrgð á og séð um að halda vinnuþingin og í ár er röðin komin að Islandi. Þingið verður haldið í Ölfusborgum í Ölfushreppi. Að loknum þingum hafa verið gefin út rit sem innihalda greinar um þau efni sem hafa verið til umfjöllunar hverju sinni. Þingið hér á landi hefur sérstöðu að því leyti að unnin verða drög að bók sem er saman- tekt þinganna undanfarin sex ár. Þeir málaflokkar sem fjallað hefur verið um eru m.a.: Einkenni ein- hverfu og orsakir, viðhorf til henn- ar, sérkennsla og aðferðafræði, líkamsþjálfun, mál og samskipti, unglingsárin og kynlífið, fullorðins- árin, samvinna og fl. I tengslum við vinnuþingið verð- ur haldið málþing í Norræna hús- inu. Þar munu erlendu gestirnir greina frá því sem á döfinni er i' þeirra heimalöndum í málefnum einhverfra. Einnig verður greint frá þróun mála hér á landi. Að þessu loknu verða opnar umræður og fyr- irspumum svarað. , (Fréttatilkynning;) j Leiðrétting ÞAU MISTÖK urðu í grein um hreinsun við Fjölbrautaskólann í Breiðholti í Morgunblaðinu á fimmtudag að nemendur skólans vom sagðir á fimmta hundrað en hið rétta er að nemendur í Fjöl- brautaskóla Breiðholts eru um fjórt- án hundruð. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. *■ * v mmm i : ... VIÐ STÖNDUM SAMANAÐ 48 .................................................................................-^4 s>\ •* _ .. ...» ................................................ - ■ Æ: A MORGUN SUNNUDAGENN 18. SEFIEMBER BJÓÐUM Yff) ALLA VELKOMNA AÐ BITRUHALSI 10G2 MELLIKL. 13 OG17 '■'S 1 . 1 .......... _ _________ . :~mri Hefur þú kynnst hátæknivæddum matvælaiðnaði? íiÍHÍtí- - , VSÉfflllSlllS lÍillpSKiil KSWÍIái fh| v ' V ' j! Langar þig að vita hvemig tölvur nýtast í mjólkuriðnaði? Veistu livemig gæðamat á ostum og smjöri fer fram? Hefurðu séð hvemig mjólk er gerilsneydd? Viltu vita hvernig smurostur- verðurtil? Hefurðu hugleitt hversu strangt gæðaeftirlitið er með mjólk og mj ólkurafurðum? Allt þetta og fleira viljum við kynna fyrir þér og fjölskyldu þinni. Líttu við, þiggðu veitingar og gerðu þér glaðan sunnudag með okkur! / i ~WS" Mjólkursamsalan
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.