Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 17.09.1988, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988 Hveiti Pills- bury's 5lbs. Ódýrasta hveltl ( 2 kg poka Sykur 2kg . Moia- sykur Sirkku 1kg Hafra* mjöl Ota solgryn 950 g Hris- grjón Rlver rice 454 g Hrísmjöl . Pama 250 g Spag- hetti Honlg 250 g Rasp Paxo 142 g Saltkex Ritz 200g Frón mjólkur- kex 400 g Kex Maryland cookles 150g Kellogs com flakes 500 g pakki Cheerios 15 oz Coco Puffs '12oz Rósakál Sól 450 g Krydd aíldí vínsósu íslensk matvæli 520 g Dllkakjöt lærí heil 1*g Dilkakjöt lærls- sneiðar ikg Dilkakjöt hryggir heillr 1kg Ásgelr Tindaseli 3, R. 114,00 76,00 73,00 65,00 110,00 55,00 67,00 48,00 52,00 76,00 124,00 53,00 154,00 157,00 157,00 123,00 187,00 592,00 850,00 598,00 Breiðholtskjör Arnarbakka 4-6, R. 107,00 75,00 69,50 55,00 103,00 49,50 66,00 45,50 49,00 65,50 117,50 53,50 139,00 151,00 150,00 118,00 191,50 618,00 741,00 585,00 Fjarðarkaup Hólshrauni 1b, Hf. 98,00 62,00 58,00 55,00 98,00 46,00 66,00 41,00 45,00 66,00 107,00 45,00 129,00 139,00 138,00 108,00 164,00 657,00 717,00 597,00 Grundarkjðr Furugrund 3, Kóp. 114,70 63,80 49,80 59,10 105,40 55,00 64,10 43,40 46,90 69,50 112,10 48,00 138,80 135,20 134,50 113,70 172,00 654,00 968,00 604,00 Hagabúðln Hjarðarhaga 47, R. 105,80 73,50 58,30 54,80 106,60 46,00 48,70 42,00 49,80 62,80 101,40 51,10 135,40 148,30 147,50 108,80 183,10 593,00 897,00 553,00 Hagkaup Krhglunnl, R. 100,00 63,00 66,00 57,00 103,00 54,00 71,00 44,00 45,00 64,00 109,00 46,00 136,00 139,00 139,00 116,00 173,00 639,00 975,00 558,00 J.L. Húslð Hrlngbraut 121, R. 105,00 67,00 65,00 56,00 97,00 52,00 60,00 44,00 47,00 63,00 110,00 48,00 135,00 145,00 145,00 121,00 173,00 623,00 885,00 569,00 Kron Eddufelli, R. 124,50 74,50 76,00 62,20 116,00 54,70 71,00 46,00 51,50 76,70 44,00 152,00 150,00 153,00 125,00 192,00 588,00 858,00 538,00 Kf. Kjalarnesþlngs, Mosfellsbæ 100,00 62,00 78,00 64,00 54,00 69,00 47,00 51,20 75,00 121,00 52,00 151,00 151,00 115,00 154,00 680,00 820,00 602,00 Kaupfélaglð v/Mlðvang, Hf. 109,00 62,00 69,00 62,00 106,00 52,00 69,00 42,00 47,00 70,00 108,00 48,00 140,00 139,00 138,00 173,20 650,00 918,00 585,00 Kaupstaður I Mjódd, R. 109,50 74,30 80,00 58,00 106,80 42,30 60,40 42,30 48,30 72,00 114,30 48,70 140,00 142,90 142,00 117,00 183,00 598,00 868,00 548,00 Kjötmiðstöðln Garðabæ 103,30 72,90 63,20 57,20 102,00 43,90 59,10 38,50 46,80 62,70 108,50 45,60 134,30 141,90 141,10 118,00 164,00 559,00 679,00 549,00 Matvðrubúðln Efstalandl 26, R. 119,00 79,00 82,00 58,00 111,00 52,00 60,00 48,00 52,00 77,00 125,00 53,00 149,00 149,00 131,00 602,00 920,00 547,00 Mikligarður v/Holtaveg, R. 109,00 67,40 80,90 106,00 49,90 69,10 43,80 47,20 68,60 113,00 44,60 136,00 147,00 146,00 124,00 180,00 690,00 982,00 602,00 Nóatún Nóatúnl 17, R. 123,00 79,00 75,00 65,00 110,00 56,00 71,00 45,00 48,00 66,00 113,00 49,00 146,00 146,00 149,00 119,00 179,00 635,00 915,00 578,00 SS Austurveri, R. 108,00 65,00 69,50 53,00 97,00 53,50 55,00 44,00 66,00 108,50 46,50 134,50 139,50 136,50 119,00 171,50 599,00 867,00 601,00 Sparkaup Lðuhólum 2-6, R. 115,00 69,80 64,80 64,00 58,90 69,00 45,00 52,00 75,90 119,80 49,80 139,80 149,80 159,80 125,80 189,00 599,00 815,00 549,00 Stórmarkaðurinn Kaupgarði, Kóp. 102,80 63,00 74,90 59,00 102,00 49,90 56,50 37,40 49,00 61,10 102,20 48,40 145,40 144,80 144,00 114,00 180,00 690,00 982,00 602,00 Verslunln Austurstrætl 17, R. 110,00 79,00 65,00 57,00 114,00 51,00 59,00 39,00 52,00 78,00 126,00 54,00 157,00 169,00 168,00 128,00 197,00 654,00 968,00 604,00 Hæsta verð 124,50 79,00 82,00 65,00 116,00 58,90 71,00 48,00 52,00 78,00 126,00 54,00 157,00 169,00 168,00 131,00 197,00 690,00 982,00 604,00 Lægstaverð 98,00 62,00 49,80 53,00 97,00 42,30 48,70 37,40 38,00 61,10 101,40 44,00 129,00 135,20 134,50 108,00 154,00 559,00 679,00 538,00 Mlsmunur i hæsta og lægsta verði 27,0% 27,4% 64,7% 22,6% 19,6% 39,2% 45,8% 28,3% 36,8% 27,7% 24,3% 22,7% 21,7% 25,0% 24,9% 21,3% 27,9% 23,4% 44,6% 12,3% Appel- sinusafi Topp 11 Appei- sínuþykkn! Egíls 11 Kartóflu- flögur Þykkva- bæjar 80 g Nougatís Emmess II Kaffi Braga gulur 250 g Kaffi Kaaber Ríó 250 g Kaffl Gevalla moðal- brennt 250 g Kaffl Merrlld motlem ristet 500 g Skyndi- kaffi Nescafé dökkt lOOg Te Melroses 25 grlsjur Kakó TV 400 g Maggl blómkáls- súpa Toro Meksi- kansk gryte 193 g Knorr köd og grill krydderi 90 g dós Royal karamellu- búðingur 90g Jarðar- berja- grautur Kjama 11 Tómatar 1kg Agúrkur 1 kg Epli rauð 1 kg Bananar 1kg ÁsgelrTindaseli 3, R. 148,00 143,00 85,00 189,00 103,00 106,00 106,00 164,00 92,00 207,00 43,00 86,00 52,00 146,00 270,00 135,00 158,00 Breiðholtskjör Arnarbakka 4-6, R. 139,50 137,00 95,00 189,00 99,00 99,50 101,00 244,00 179,00 92,50 155,00 49,00 101,50 91,50 51,50 144,00 285,00 277,00 147,00 166,00 Fjarðarkaup Hólshrauni 1b, Hf. 132,00 124,00 77,00 163,00 94,00 97,00 97,00 235,00 152,00 79,00 155,00 42,00 87,00 78,00 44,00 126,00 210,00 250,00 122,00 136,00 Grundarkjör Furugrund 3, Kóp. 139,50 138,80 85,30 189,00 95,90 99,00 99,40 239,80 163,80 83,20 186,00 44,20 91,50 78,60 46,50 144,20 225,00 238,00 104,00 149,00 Hagabúðin Hjarðarhaga 47, R. 127,50 139,00 84,40 164,00 89,00 100,80 101,20 244,00 169,00 83,00 47,00 95,40 87,80 49,50 134,60 248,00 170,00 137,00 155,00 Hagkaup Kringlunni, R. 135,00 132,00 83,00 189,00 103,00 106,00 106,00 257,00 165,00 84,00 187,00 43,00 98,00 85,00 47,00 127,00 220,00 189,00 115,00 155,00 J.L. Húsið Hringbraut 121, R. 134,00 123,00 189,00 98,00 101,00 102,00 245,00 84,00 187,00 45,00 92,00 83,00 47,00 133,00 245,00 217,00 104,00 147,00 Kron Eddufelll, R. 148,00 143,00 93,50 189,00 90,00 102,00 102,00 247,00 181,50 91,00 145,50 51,00 100,50 90,50 51,00 158,00 298,00 207,00 148,00 173,00 Kf. Kjalamesþlngs, Mosfellsbæ 138,00 135,00 92,00 189,00 98,00 101,00 102,00 245,00 177,00 83,00 200,00 49,00 98,00 50,00 147,00 258,00 250,00 132,00 155,00 Kaupfélagið v/Miðvang, Hf. 137,00 131,30 86,00 172,00 98,00 92,00 101,00 244,00 165,40 84,00 46,00 92,00 83,00 46,80 145,00 179,00 265,00 152,00 167,00 Kaupstaður f Mjódd, R. 131,00 129,00 88,00 189,00 89,00 99,90 101,00 244,00 170,00 78,00 192,00 45,60 97,40 92,00 48,00 149,00 229,00 239,00 129,00 155,00 Kjötmiðstóðin Garðabæ 133,30 130,50 85,30 153,90 95,90 99,10 99,40 165,90 83,10 186,00 91,50 82,50 46,50 144,20 224,00 224,00 93,00 161,00 Matvðrubúðin Efstalandl 26, R. 148,00 145,00 95,00 189,00 102,00 105,00 105,00 254,00 182,00 93,00 49,00 102,00 52,00 147,00 298,00 283,00 153,00 156,00 Mikligarður v/Holtaveg, R. 134,00 132,00 83,90 189,00 103,00 106,00 106,00 268,00 172,00 78,00 164,00 44,30 92,20 86,50 46,90 145,00 227,00 204,00 119,00 167,00 Nóatún Nóatúnl 17, R. 146,00 137,00 93,00 189,00 98,00 92,00 99,50 245,00 179,00 86,00 179,00 49,00 89,00 49,50 276,00 277,00 99,00 155,00 SS Austurveri, R. 135,00 136,00 95,00 185,00 96,00 99,00 99,50 240,00 210,00 80,50 196,00 46,50 96,00 93,50 50,50 133,00 259,00 189,00 159,00 159,00 Sparkaup Lóuhólum 2-6, R. 119,80 139,80 89,80 189,00 99,80 108,90 99,80 245,00 163,50 89,00 178,00 48,00 101,00 91,00 49,80 144,00 189,00 269,00 109,00 168,00 Stórmarkaðurinn Kaupgarði, Kóp. 133,50 130,00 89,50 182,00 89,10 99,90 101,20 244,00 165,60 78,00 140,60 44,20 95,90 86,50 48,70 144,10 281,00 206,00 155,00 158,00 Verslunin Austurstræti 17, R. 121,00 121,00 92,00 189,00 99,00 111,00 112,00 269,00 218,00 94,00 147,00 49,00 103,00 81,00 53,00 149,00 269,00 260,00 125,00 171,00 Hæstaverð 148,00 145,00 95,00 189,00 103,00 111,00 112,00 269,00 218,00 94,00 207,00 51,00 103,00 93,50 53,00 158,00 298,00 283,00 159,00 173,00 Lægstaverð 119,80 121,00 77,00 153,90 89,00 92,00 97,00 235,00 152,00 78,00 140,60 42,00 87,00 78,00 44,00 126,00 179,00 170,00 93,00 136,00 Mismunur á hæsta og lægsta verðl 23,5% 19,8% 23,4% 22,8% 15,7% 20,7% 15,5% 14,5% 43,4% 20,5% 47,2% 21,4% 18,4% 19,9% 20,5% 25,4% 66,5% 66,5% 71,0% 27,2% Verðkönnun eftir verðstöðvun kaupstöðum úti á landi. í ljós kom að vöruverð í stórmörkuð- um í Hafnarfirði og Garðabæ var oftast neðan við meðalverð eins og sjá má á meðfylgjandi töflum. Á FYRSTA virka degi eftir verðstöðvun 29. ágúst síðastlið- inn, gerði Verðlagsstofnun verðkönnun á um 350 vörutegnnd- um í matvöruverslunum á höfuðborgarsvæðinu og í nokkrum Fundur Mont Pelerin-samtakanna: Sósíalisminn er dauður — en ríkið heldur áfram að vaxa Á fundum Mont Pelerin-samtakanna eru kaffihlén notuð til að skrafa um heimsins gagn og nauðsynjar. Frá vinstri: Milton Friedman, Ole- Jacob Hoff frá Noregi, Rose Friedman og Hannes H. Gissurarson. Hannes H. Gissurarson skrifar frá Kýótó Annaðhvert ár hittast nokkrir fræðimenn, rithöfundar og kaup- sýslumenn úr öllum heimshom- um til að bera saman bækur sínar. Það, sem sataeinar þá, er sú sannfæring, að einstaklings- frelsið sé nauðsynlegt skilyrði fyrir framþróun, en þá greinir á um margt annað eins og vera ber. Þessir reglubundnu fundir eiga upphaf sitt í því, er þeir Friedrich Hayek, Milton Fried- man, George Stigler, Karl Popp- er og fáeinir aðrir einstaklingar mynduðu Mont Pelerin-samtökin á samnefndu fjalli í Svisslandi árið 1947. Samtökin hafa enga stefnu, taka ekki afstöðu til neinna mála og eru til þess eins að auðvelda fijálslyndum menntamönnum að skiptast á skoðunum og læra hverjum af öðrum. Hitt er annað mál, að margir félagar i þeim hafa haft mikil áhrif á stjómmálahug- myndir og hagstjóm á síðustu fjöratiu árum. Nú á því herrans ári 1988 héldu Mont Pelerin- samtökin fund sinn í Tókýó og Kýótó í Japan, og var ég eini íslendingurinn, sem sótti hann, en ég hef verið félagi í þessum samtökum frá 1984. Erindi Miltons Friedmans vakti tvímælalasut mesta athygli á þess- um fundi. Kvað Friedman heiminn horfa allt öðru vísi við frjálshyggju- mönnum nú en árið 1947. Þá hefði einkum stafað hætta af hugmynd- um sósíalista um miðstýringu og áætlunarbúskap. Nú væri sósíalismi í þessari merkingu dauður eins og sjá mætti í Ráðstjómarríkjunum og Rauða-Kína. Árið 1947 hefðu flest- ir menntamenn trúað á Marx eða Keynes, en nú treystu fáir sem engir sér til að vefengja þann mikla mátt, sem byggi f einkaframtaki og atvinnufrelsi. Gamlir draugar hefðu þó ekki fyrr verið jarðaðir en nýir hefðu sprottið upp. Milli- færslur á vegum hins opinbera hefðu stóraukist. Víðast hefði risið upp bákn, sem seildist í vasa Pét- urs til að láta í vasa Páls, en hirti raunar mestan hlut sjálft. Ríkið hefði stóreflst á síðustu áratugum. Friedman taldi hinar háværu kröfur ýmissa sérhagsmunahópa um hömlur í alþjóðaviðskiptum stór- lega varasamar. Frjálslyndir hag- fræðingar, stjómmálamenn og rit- höfundar yrðu allir sem einn að berjast fyrir frjálsum alþjóðavið- skiptum — fyrir opnum heimi. Þótt vissulega hefði margt áunnist á síðustu árum, sérstaklega tilfærsla eigna frá ríkinu til fólksins (einka- væðing) í Bretlandi, Frakklandi, Japan og víðar, mættu frjálshyggju- menn ekki láta merkið niður falla. Á fundum Mont Pelerin-samtak- anna er gjaman rætt um ýmis ný- mæli í mannvísindum og stjóm- málum. Að þessu sinni gerði Gaiy Becker, prófessor í hagfræði og félagsfræði í Chicago, ásamt öðmm grein fyrir rannsóknum á svonefnd- um mannauð (e. human capital), en með því er átt við þann auð, sem býr í fólki með sérstaka kunnáttu, þekkingu og vitneskju. Henry G. Manne, prófessor í lögum í George Mason-háskóla, og fleiri fræðimenn lýstu einnig athyglisverðum rann- sóknum á mörkum lögfræði og hag- fræði (e. law and economics move- ment). Aðalumræðuefnið á þessum fundi var þó frelsi í alþjóðaviðskipt- um. Fluttu þeir prófessor Herbert Giersch frá Þýskalandi og James M. Buchanan, nóbelsverðlaunahafi í hagfræði 1986, fróðlega fyrir- lestra um ýmsar hliðar á því máli. Fjörugar umræðuY urðu á fundin- um um nýja- uppflettibók í hag- fræði, sem Macmillan í Lundúnum hefur gefið út, New Palgrave Dictionary of Economics. Hélt Arthur Seldon frá Institute of Eco- nomic Affairs í Lundúnum því fram, að bókin gæfi ekki rétta mynd af hagfræði nútímans, enda væru rit- stjóramir flestir keynes-veijar og sérvitringar úr ýmsum jaðarhópum. Þá var einnig hart deilt um gengis- og peningamál, og tóku þeir Beryl Sprinkel, helsti efnahagsráðunaut- ur Bandaríkjaforseta, og Martin Feldstein, prófessor í Harvard, þátt í þeim. Um 150 manns sóttu ráð- stefnuna, sem þótti takast hið besta, og lögðu hinir japönsku gest- gjafar sig greinilega alla fram. Fyrri hluti fundarins var í Tókýó, en síðari hlutinn í hinni sögufrægu borg Kýótó, er var höfuðborg Jap- ans til 1868.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.