Morgunblaðið - 17.09.1988, Page 11

Morgunblaðið - 17.09.1988, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988 11 Akranes: Bjami og Astrid sýna í Stillliolti BJARNI Jónsson listmálari og Stillholti á Akranesi. Sýningunni Astrid Ellingsen pijónahönnuður lýkur annað kvöld, sunnudags- opnuðu fyrir nokkru sölusýningu kvöld. á verkum sinum í veitingahúsinu Þetta er fyrsta stóra sýningin Sögusvuntan: Sagan af músimii Rúsínu SUNNUDAGINN 11. september frumsýndi Sögusvuntan í Reykjavík „Söguna af músinni Rúsínu“ eftir Hallveigu Thorlac- ius í leikstjórn Brynju Benedikts- menning og verða þær nk. laugar- dag 17. september kl. 14 og 16. Sýningar eru í Gerðubergi. (Fréttatilkynning) sem haldin er í veitingahúsinu, en þar er aðstaða til sýningarhalds góð. Bjami sýnir olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar. Flestar mynda hans eru í þjóðlegum stíl og margar hveijar sýna sjósókn fyrr á tímum. Bjarni hefur fengist við slíkar myndir lengi og hann teiknaði allar skýringarmyndir í rit- ið „íslenskir sjávarhættir" eftir Lúðvík Kristjánsson. Astrid sýnir eingimis pijóna- kjóla, sem allir em módelhönnun, ásamt peysum úr bómullargami og ull. Bjami og Astrid hafa haldið fjölda sýninga um land allt á und- Eitt verka Bjama Jónssonar. anfömum ámm. Þau verða sjálf í er opin á venjulegum opnunartíma Stillholti frá kl. 14-22 í dag, laugar- veitingahússins. dag, og á morgun. Sýning þeirra (Fréttatilkynning) dóttur. Sagan af músinni Rúsínu er leik- brúðuverk og stjórnendur brúðanna em Hallveig Thorlacius og Helga Arnalds. Sögusvuntan hefur í sam- vinnu við menningarmiðstöðina Gerðuberg staðið fyrir sýningum fyrir dagvistunarheimili í Breiðholti með svipuðu sniði og gert var á Brúðudögum Gerðubergs fyrir tæp- lega tveimur ámm, við góðar undir- tektir yngstu kynslóðarinnar. Tvær sýningar verða fyrir al- Brúðuleikhúsið Sögusvuntan sýnir „Sagan af músinni Rúsinu“ í Gerðubergi. heiminn er lýst með stærðfræðiföll- um, sem þróast að vísu á ákveðinn hátt með tímanum, en ekki er leng- ur hægt að henda reiður á efnis- heiminum í þeim mæli, að halda megi fram, að eitt ástand sé afleið- ing annars. Þar með var hin vél- ræna mynd klassísku aflfræðinnar úr sögunni. Marxisminn Eðlisfræði Newtons var svo al- tæk, langæ og gifturík, að hún hafði áhrif langt út fyrir svið eðlis- fræðinnar. Tvær af þekktustu meg- inkenningum manna frá síðustu öld em undir áhrifum frá henni. Það em sálgreiningarkenning Freuds og marxisminn. Krafan um innra samhengi sem birtist í orsök og afleiðingu og að eitt ástand leiddi óumflýjanlega af öðm er að nokkm ættuð frá aflfræði Newtons. Enda fór svo að þegar skammta- fræðin kom fram, og í ljós kom að ekki var lengur hægt að tala af- dráttarlaust um orsök og afleið- ingu, snemst hugmyndafræðingar þess valdakerfís sem átti hagsmuna að gæta öndverðir: „Afturhalds- samasta stefna innan eðlisfræði nútímans er hinn svonefndi Kaup- mannahafnarskóli. . (Sjá heim- ild. Kaupmannahafnarskólinn var ráðandi stefna innan skammtafræð- innar.) (Blochinzev og Alexandrov, sjá heimild.) Annað mál er svo að vitaskuld varð hið unga Sovét-Rússland að meðtaka eðlisvísindi nútímans, m.a. var það forsenda tækniframfara. (Heimild: Physics and Philosophy eftir Werner Heisenberg.) MAJORKUFERÐ ELDRIBORGARA MED ÖRUGGRI LEIDSÖGN! 7. OKTOBER Nú býðst eldri borgurum, 60 ára og eldri, að lengja sumarið með 4 vikna sérferð til Majorku þann 1. október. Dvalið er á hinum vinsœla stað Sa Coma á austurströnd eyjarinnar. Þar er ein besta bað- strönd Majorku. Gist er á fyrsta flokks íbúðahótelum. Fararstjóri í þessari ferð er Rebekka Kristjánsdóttir. Hún hefur um árabil verið fararstjóri á Majorku og gjörþekkir land og þjóð. Rebekka Kristjánsdóttir fararstjóri. Rebekka sér um þœgilegar skoðunarferðir til helstu staða á eyjunni auk verslunarferðar til Pölmu. Auk þess verður íslenskur hjúkrunarfræðingur með í för. Einnig geta farþegar leitað til lœknis sem er í nœsta nágrenni við hótelin. Verð á mann í 4 vikur, miðað við staðgreiðslu og 4 fullorðna saman í íbúð: 37.100.- kr. Verð á mann í 4 vikur, miðað við staðgreiðslu og 2 fullorðna saman í stúdíó-íbúð: 42.500,- kr. Komið við hjá okkur eða hringið og fáið nánari upplýs- ingar. FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.