Morgunblaðið - 17.09.1988, Page 37

Morgunblaðið - 17.09.1988, Page 37
Bfí 37 Demi Moore sýnir og sannar að hún er annað og meira en ungl- ingamyndastjarna í ragnarraka- myndinni Sjöunda innsiglið. Þegar guðirnir reiðast Kvikmyndir Sæbjörn Valdimarsson Stjörnubíó: Sjöunda innsiglið — „The Se- venth Sign“ Leikstjóri Michael Schultz. Handrit W.W. Wicket, Caroline Biggerstaff. Tónlist Jack Nitzsche. Kvikmyndatökustjóri Juan Ruiz Anchia. Aðalleikendur Demi Moore, Michael Bieh, Peter Friedman, Jurgen Prochnow, John Heard, John Taylor. Bandarísk. TriStar Pictures 1988. Þær eru orðnar ófáar myndimar sém byggja á spádómum Opin- bemnarbókarinnar. Fyrirboða- myndimar þijár, Holocaust 2000, The Four Horsemen of the Apoc- alypse (2), svo nokkrar séu nefnd-. ar. Nú bætist Sjöunda innsiglið í hópinn, vel gerð og leikin, hin prýði- legasta afþreying. Myndin hefst á geigvænlegum hlutum sem em að gerast víðsvegar á Jarðkringlunni, manndráp, blóð- böð, kjamorkuslys, og em í raun- inni okkar daglega brauð í hádegis- fréttum og nítjánítján. Ung, vanfær kona (Moore) skynjar að þessir at- burðir tengjast henni og þunga hennar á einhvem hátt. Maður hennar er lögfræðingur sem hefur tekið að sér að vetja vanheilan ungl- ing sem myrti foreldra sína — sem vom systkini. Þau hjónin taka leigj- anda inná heimilið, hann hjálpar til við að upplýsa hinn ægilega leynd- ardóm varðandi þungun Moore, enda sendiboði Guðs. Hann boðar heimsendi, fæðingin sé bmt sjöunda innsiglisins. Hér kveður við nýjan tón i ragna- rakamyndum, yfírleitt hefur Djöfsi farið þar óáreittur með aðalhlut- verk, en hér er það reiði Guðs vegna misgjörða okkar, sem ógnar mann- kyninu. Myndin er á köflum nokkuð langdregin en vandvirknisleg, eink- um að ytri búnaði. Handritið gæti verið skrifað af King, eftir lestur Opinbemnarbókarinnar, hér em kunnar nútíma-hryllingsfléttur fléttaðar í bland við ískyggilegar spár Ritningarinnar. Moore sýnir góðan leik í hlutverki móðurinnar, sýnir að hún á létt með að bijóta af sér ímynd unglingamyndanna, Taylor er minnisstæður sem morð- inginn vangefni, sem er lykilmaður í fléttunni. Tæknilega vel unnin og tónlist Nitzsches slagar hátt uppí hið frábæra og óhugnanlega Ave Satani Jerry Goldsmiths í Forboða- myndunum. Heldur langdregin, samt sem áður spennandi, fag- mannlegt stundargaman í rösku meðallagi, kryddað óhugnaði og dulúð. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 17. SEPTEMBER 1988 MAZDA 323... MM illfí Ífít EITT MERKI — ÓTAL GERÐIR • Nóg pláss fyrir fjölskyiduna og farangurinn. • Ný, glæsileg luxusinnrétting, niöurfellanlegt aftursæti. Athugiö sérstaklega: Ný, hagstæðari greiðslukjör en áður hafa þekkst!! Þaó fást yfir 20 gerðir af MAZDA 323, ein þeirra hentar þér örugg- lega. Til dæmis MAZDA 323 SUPER SPECIAL 4 dyra: • 1.3 L eöa 1.5 L vélar. • 5 gíra eöa sjálfskiptur, fæst meö vökvastýri. • Belti við öll sæti og dagljósa- ■ búnaöur. • Sérlega hagstætt verö. Opið laugardaga frá kl. 1-5. ÐÍLAÐORG HF. FOSSHÁLSI 1, S. 68 12 99. i « % k k % Útsala órsins er í Gráfeldi —___________ — verslunin hættir ^•sp2?f0r *«or° rCú >orð , 4 t>orð Vf-l * sfólar ,^°rð, inn- / \\^1 '/or sl<nfstof,9kndaStólor t fski°ioskáZr US9,T ' i **—...* fatohengf 10: f skllrú'ri tjm eirn r, . Qlofovarn ' Vyndir OPIÐ TILKL. 16 í DAG GRAFELDUR HF. Borgartúni 28 S 623 222 "V.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.