Morgunblaðið - 27.11.1988, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 27.11.1988, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1988 17 mitt að umræðuefni í inngangi ævisögu sinnar. En það er með at- hyglisverðustu ævisögum stjórn- málamanna. í býsna opinskárri lýs- ingu segir hann þó sjálfur að það séu fæstir menn ^f hans kynslóð sem þori að setja állt tilfinningalíf sitt á svið. Með öðrum orðum, hann reynir að ná jafnvægi á milli þess að þegja ekki um hluti eða tilfinn- ingar en verða heldur ekki uppá- þrengjandi með það sem eðli máls samkvæmt á að liggja í þagnargildí. Vinur minn einn sagði mér frá því um daginn að hann hefði verið beðinn um viðtal í eitt af hinum mörgu tímaritum sem hér eru gefín ur eins og Pétur Halldórsson og selskapsmaður eins og Ólafur Bjömsson. Gáskinn er þannig hluti af svip- mynd samtímans og á að endur- sjteglast í stjómmálaumræðunni. Ég hygg hins vegar að okkur hafi mistekist í stjómmálaumræðum hér á Islandi að ná hinu eðlilega jafn- vægi á milli kaldrar rökræðu ann- ars vegar og gáska og tilfinninga hins vegar. í raun og vem hafa báðir þessi þættir orðið um of yfír- borðskenndir. Stjómmálamenn hafa bmgðist ef þeir hugsa ekki á hveijum degi upphátt heldur ein- ungis í þessum sunnudagsdálki „Ég hygg hins vegar að okkur hafi mistekist í stjórnmálaumræðum hér á íslandi að ná hinu eðlilega jafnvægi á milli kaldrar rökræðu ann- ars vegar og gáska og tilfinninga hins vegar. í raun og veru hafa báðir þessi þættir orðið um of yfirborðskenndir. Stjórnmálamenn hafa brugðist ef þeir hugsa ekki á hverjum degi upp- hátt heldur einungis í þessum sunnudagsdálki Morgunblaðsins." út. Ritstjórinn óskaði eftir því að það viðtal yrði hreinskilið. Vinur minn spurði á móti hvort hrein- skilni væri fólgin í því að tala illa um vini sína og svar ritstjórans var já. Manni dettur í hug að það sem kallað var undirróður og rætni á tímum Hriflu-Jónasar sé nú farið að kalla hreinskilni. (Það væri upp- hefð fyrir Jónas.) Stjórnmálaumræður þurfa ekki að vera þungar.xEn þær ættu að einkennast af alvöru og rökfestu, en þær mega líka bera keim af létt- leika. Til þess að vera mannlegar þarf öllum að vera ljóst úr hvaða umhverfi þær em sprottnar og hvaða tilfínningar liggja að baki. Þegar Morgunblaðið spurði konur endur fyrir löngu hvemig góður eiginmaður ætti að vera, valdi rit- stjórinn það svar úr að hann ætti að vera fagur eins og Benedikt Sveinsson, sterkur eins og Siguijón Pétursson, mælskur eins og Olafur fríkirlq'uprestur, gáfaður eins og ■ Einar Benediktsson, hagmæltur eins og Hannes Hafstein, söngmað- Morgunblaðsins. Það á ekki að þurfa að biðja þá um að skrifa öðm vísi og um annað en þeim er eðli- legt eða tamt. I þessu efni verða stjórnmálamenn ekki dregnir í dilka eftir flokkum. Auðvitað em stjórn- málamenn ólíkrar gerðar, en flokk- amir em allir undir sömu sök seldir í þessu efni. En af því að ábyrgðarleysi virðist vera í tísku er ekki úr vegi að draga fleiri hér til ábyrgðar en stjórn- málamennina eina. Fjölmiðlarnir em nú hinn mikli milliliður allra milliliða. Þeir em boðberar stað- reynda, skoðana og tilfinninga frá einum hópi til annars í þjóðfélag- inu. Auðvitað gegna fjölmiðlarnir líka veigamiklu hlutverki við að koma hér á eðlilegu jafnvægi í þjóð- málaumræðuna. Blaðamennirnir og fréttamennimir hafa ekkert síður bmgðist í þessu efni en stjóm- málamennirnir og þetta get ég sagt með góðri samvisku því að hér leik ég tveimur skjöldum með því að vera stjómmálamaður að atvinnu en blaðamaður í símaskránni. Morgunblaðið/Ami Helgason Framkvæmdir við höfnina í Skipavík í Stykkishólmi. Stykkishólmur: Athafnarými við höfn- ina stækkar stöðugt Stykkishólmi. HÚN verður til framtíöar höfnin í Skipavík í Stykkishólmi sem hefír verið í smíðum undanfarin ár. Aðdýpið er gott og innsigling sömuleiðis. Bryggjan eða ból- verkið getur hamið Qölda báta enda er höfnin vel varin af Land- ey og því lítil ólga sem inn kemst. Ihaust hefir verið unnið að því að stækka aðstöðu fyrir ofan bryggjuna, búið er að sprengja heil- mikið svæði sem verður svo sléttað fyrir hafnaraðstöðu. Athafnasvæðið verður mikið KflMHM RMIRNÍ meira en við eldri bryggjuna sem upphaflega var byggð út á Stykkið 1909 og síðan endurbætt 1948 og nú hefir allt gijótið, sem tekið er upp í Skipavík, verið sett í varanleg- an vamargarð hafnarinnar sem tengir nú Hólminn við Súgandisey og á eftir að skýla smábátum Hólm- ara í lengd og bráð. En hvenær höfnin í Skipavík verður fullgerð eins og til er ætl- ast, bæði að gæðum og fegurð eins og stefnt er að, verða tímarnir að ráða, því þetta er kostnaðarsamt mannvirki. - Árni íÉ&tsliiísíiitifiíifiÉÉÉáSÉsÉáÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉÉ íbúðarhótelin Royal Playa og Royal Cristina eru vel búin til að taka á móti farþegum okkar til lengri eða skemmri dvalar. Hefurðu athugað hversu hagkvæmt og gaman er að eyða 78 dögum skamm- . degisins á Mallorka. Loftslagið, verðlagið ^ og mannlífið er stórkostlegt. Hafðu samband við skrifstofu eða næsta umboðsmann vegna frekari upplýsinga. OTCOVTIK FERÐASKRIFSTOFA HALLVEIGARSTÍG 1 SÍMAR 28388 - 28580 I>U NÆRÐ SETTU MARKI í VERÐ- RRÉFAVIÐSKIPTUM HJÁ OKKUR. ■ Við veitum þér faglega og persónu- lega ráðgjöf, hvort sem þú þarft að ávaxta fé eða afla þess. M Viljir þú ávaxta fé bjóðum við þér örugg verðtryggð skuldabréf með góðum og öruggum raunvöxtum. Lánstími skuldabréfanna getur verið frá nokkrum mánuðum til nokkurra ára. Við bjóðum þér einnig varðveislu og innheimtu keyptra skuldabréfa án endurgjalds. ■ Þurfir þú á fé að halda veitum við þér góð ráð og aðstoð við öflun þess. ii Þú getur verið viss um að ná settu marki í verðbréfaviðskiptum hjá okkur. ® Vertu ávallt velkominn í afgreiðslu okkar að Suðurlandsbraut 18. . fjárrnál eru okkarfag! IfEROBRÉFflVfÐSKIPTI SUÐURLANDSBRAUT 18 ■ SÍMI 688568 Teiknað hjá Tóma»i ÍltiÍfiliÍéiÍÍiiÍiÍHIHiliÍiiIÍ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.