Morgunblaðið - 27.11.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 27.11.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1988 MÁIMUDAGUR 28. NÓVEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 16.30 ► Fræðsluvarp (17) 1. Málið og meðferð þess — Frásagnir og gildi talaðs máls. (20. mínO 2. Daglegt líf iKina. Lokaþáttur — Shanghai. (20 mín.) 3. Frönskukennsla fyrir byrjendur. (15 mín.) Kynnir Fræðsluvarps er Elísabet Siemsen. 18.00 ► Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ. Endurs. frá 23.nóv. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ►- (þróttlr. 4SD16.20 ► Þögul kvikmynd (Silent Movie). Mel Brooks <®>17.50 ► Kærleiksbirn- 18.40 ► Tvfburarnir. Fram- fer hér með hlutverk leikstjórans (sem hann og er), sem irnir. Teiknimynd með haldsmynd í 6 hlutum fyrir skundar á fund forstjóra kvikmyndavers nokkurs með íslenskutali. börn og unglinga. 4. hluti. þá nýstárlegu og snjöllu hugmynd að gera þögla mynd. 18.15 ► Hetjurhimin- 19.19 ► 19:19. Aðalhlutverk: Mel Brooks, Marty Feldman, Dom De Luise. geimsins. Teiknimynd. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.25 ► 20.00 ► Fréttir 20.35 ► Jál Þáttur 21.15 ► Ríkarður II (Richard II.). Breskt sjónvarpsleikrit eftirWill- 23.00 ► Seinni fráttir. Staupastelnn og veður. um menningu og list- iam Shakespeare. Leikstjóri David Giles. Aðalhlutverk Derek Jak- 23.10 ► Ríkharður II. framhald. (Cheers). viðburði. Hamrahlið- obi, John Gielgud, Jon Finch og Charles Gray. Hér segir frá siðustu 00.10 ► Dagskrárlok. 19.50 ► arkórinn syndur undir valdadögum Ríkarðs II. Englandskonungsog sviplegum örlögum Dagskrár- stjórn Þorgerðar Ing- hans. Skjátextar: Gauti Kristmannsson. kynning. ólfsdótturog fleiri. 19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaumfjöllun. 20.45 ► Dallas. Ráðstafan- 4SD21.35 ► Hasarleikur 48D22.25 ► Endurholdgun (Reincarnation). Að baki mynd- CBÞ24.00 ► ir Sue Ellen til að hefna sín (Moonlighting). David og arinnar liggur sjö ára rannsókn sálfræðingsins og dáleiðar- Tom Horn. á JR eru nú orðnar að gróða- Maddie lenda í hættulegum ans Peter Ramster sem rannsakaði um eitt þúsund m'anns Sannsöguleg- fyrirtæki og undirbúningur ævintýrum og nýjum saka- sem töldu sig hafa endurholdgast. Mynd þessi er ekki að urvestri. að brúökaupi Bobbys og málum. Aðalhlutverk: Cybill neinu leyti leikin eða æfð heldur er það sem sýnt er raun- 1.35 ► Dag- Pamelu er i fullum gangi. Sheperd og Bruce Willis. verulegt. skrárlok. UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Halldóra Þorvarðardóttir flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 ( morgunsárið með Má Magnússyni. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynning- ar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9. Valdimar Gunnarsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. Sjónvarpsdag- skráin leiðinleg á sunnudags- eftirmiðdögum Björgvin Friðsteinsson segist horfa mikið á sjónvarp og þá aðallega á Stöð 2. Hann segist þó yfírleitt ekki horfa á bíómynd- imar sem em seint á kvöldin, finnst þær vera of seint á dag- skránni. Honum fínnst sjónvarps- dagskráin vera sæmileg en frekar leiðinleg á sunnudagseftirmiðdög- um. Ríkissjónvarpið finnst honum vera nokkuð þokkalegt og segist hann horfa á báða fréttatímana hjá stöðvunum. Hann segist lítið horfa á íslenskt efni og ekkert á fræðsluefni — það séu aðallega bíómyndir og framhaldsmyndir sem hann sé hrifínn af. Af út- varpsstöðvunum segist Björgvin aðallega hlusta á Stjömuna. Mætti vera meira af barnaefni I Ríkissjónvarpinu Jóhannes Haraldsson horfir svolítið á sjónvarp og er nokk- 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. „Vaskir vinir" eftir Jennu Jensdóttur og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (7) (Einnig útvarp- að um kvöldið kl. 20.00). 9.20 Morgunleikfimi. Umsjón: Halldóra Björnsdóttir-. 9.30 Dagmál. Sigrún Björnsdóttir fjallar um líf, starf og tómstundir eldri borgara. 9.45 Búnaðarþáttur. Gunnar Guðmunds- son ræðir við Gísla Karlsson fram- kvæmdastjóra Framleiðsluráðs land- búnaðarins um uppgjör á mjólk og sauð- fjárafurðum. uð hrifínn af Derrick. Hann segist horfa meira á Ríkissjónvarpið þar sem hann hafi ekki afruglara en svo lítur hann til vinar síns um helgar til að horfa á bamaefnið á Stöð 2. Honum finnst það megi vera meira af bamaefni á Ríkis- sjónvarpinu og þá kannski helst á morgnana um helgar. Á bíó- myndir segist hann horfa þegar hann fær leyfi til — myndir sem em bannaðar fær hann ekki að horfa á. Jóhannes kveðst svo til ekkert hlusta á útvarp — aðeins örlítið á Bylgjuna. Horfir hæfilega mikið á sjónvarp Agnes Hallmundsdóttir horfir hæfílega mikið á sjónvarp, að eigin sögn, hún fylgist með fréttum í Ríkissjónvarpinu, finnst þær betri en á Stöð 2. Síðan séu það helst framhaldsmyndir — en ekki bíómyndimar sem era seint á dagskránni. Henni finnst sjón- varpsstöðvamar nokkuð svipaðar í sambandi við bíómyndirnar. Á daginn segist hún hlusta á útvarp og þá skipta svolítið á milli stöðv- anna — sér finnist Rás 2 alveg ágæt. 10.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 „ . . . Bestu kveðjur". Bréf frá vini til vinar eftir Þórunni Magneu Magnúsdóttur sem flytur ásamt Róbert Arnfinnssyni (Endurtekinn þáttur frá laugardegi). 11.00 Fréttir. Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.05 i dagsins önn. Umsjón: Steinunn Harðardóttir. 13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og dæturnar sjö". Ævisaga Moniku á Merki- gili skráð af Guðmundi G. Hagalín. Sigrið- ur Hagalín byrjar íesturinn. 14.00 Fréttir. Tilkynningar. 14.05 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynniróskalög sjómanna (Einnig útvarpað aðfaranótt föstudags að loknum fréttum kl. 2.00). 15.00 Fréttir. 15.03 Lesið úr forystugreinum landsmála- blaða. 15.45 (slenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Gunnlaugur Ingólfsson flytur. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Að eignast systkini. Ellefu ára stelpa heimsótt, sem nýbúin er að eignast litinn bróður. Umsjón: Sigur- laug M. Jónasdóttir.17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Brahms og Smet- aha. a. Píanósónata í C-dúr op. 1 eftirJohann- es Brahms. Eva Knardahl leikur á píanó. b. Strengjakvartett nr. 2 i d-moll eftir Bedrioh Smetana. Smetana-kvartettinn leikur. 18.00 Fréttir. 18.03 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sig- tryggsson, Guðrún Eyjólfsdóttir og Páll Heiðar Jónsson. Tónlist. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Um daginn og veginn. Ólafur Odds- son menntaskólakennari talar. 19.55 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Valdimar Gunnarsson flytur. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist. a. Sónata nr. 2 í A-dúr eftir Georg Fried- rich Hándel. Hannes, Wolfgang og Bern- hard Láubin leika á trompeta og Simon Preston .leikur á orgel. b. „Allt, sem gjörið þér", kantata eftir Dietrich Buxtehude. Johannes Kunzel og Dómkórinn í Greifswald syngja með Bach-hljómsveitinni í Berlín; Hans Pflug- beil stjórnar. c. Tríósónata í G-dúr op. 9 nr. 7 eftir- Jean-Marie Leclair. Monica Huggett leik- ur á fiðlu, Sarah Cunningham á víólu da gamba og Mitzi Meyerson á sembal. 21.00 Fræðsluvarp: Málið og meðferð þess. Fjarkennsla í íslensku fyrir fram- haldsskólastigiö og almenning. Umsjón: Steinunn Helga Lárusdóttir. 21.30 Bjargvætturinn. Þáttur um björgunar- mál. Umsjón: Jón Halldór Jónasson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 Visindaþátturinn. Umsjón: Jón Gunn- ar Grétarsson (Einnig útvarpað á miðviku- dag kl. 15.03). 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1 1.10 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturútvarpi. Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá veður- stofu kl. 4.30. 7.03 Morgunútvarpið. Dægumálaútvarp með fréttayfirliti kl. 7.30 og 8.30 og frétt- um kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leifur Hauksson og Ólöf Rún Skúladóttir hefja daginn með hlustendum, spyrja tiðinda víða um land, tala við fólk í fréttum og fjalla um málefni liðandi stundar. Guð- Monlka Holgadóttlr frá Merklglli. Rás 1: Konan í dalnum og dætumar sjö ■■■■ Konan í dalnum og 1 Q 35 dætumar sjö, saga Moniku Helgadóttur frá Merkigili, skráð af Guðmundi .G. Hagalín, er næsta miðdegis- saga og hefst lestur hennar á Rás 1 klukkan 13.35 í dag. Sigríður Hagalín les. Þessi góðkunna ævi- saga kom út árið 1954 og hefur verið ófáanleg með öllu síðustu áratugi, en hún hefur jafnan verið talin meðal merkustu ævisagna Hagalíns. í henni segir frá lífí og lífsbaráttu Moniku Helgadóttur frá Merkigili í Austurdal í Skaga- firði og búskap hennar á af- skekktri jörð þar sem samgöngur vora fádæma örðugar. Hún missti mann sinn frá stórum bamahóp, sjö dætram og einum syni en hélt ótrauð áfram búskap í dalnum og kom öllum hópnum til manns af mikiili atorku. Monika lést á síðastliðnu sumri. Sigrfður Hagalfn. Guðmundur G. Hagalín. HVAÐ FINNST ÞEIM? Björgvln Frlösteinsson. Jóhannes Haraldsson. Agnes Hallmundsdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.