Morgunblaðið - 27.11.1988, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 27.11.1988, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 27. NÓVEMBER 1988 35 mundur Ólafsson flytur pistil sinn að loknufréttayfirliti kl. 8.30. Fréttir kl. 9.00. 9.03Viðbit. Þröstur Emilsson (Frá Akur- eyri). Fréttir kl. 10.00. 10.05 Miðmorgunsyrpa Evu Asrúnar Al- bertsdóttur og Óskars Páls Sveinssonar. Fréttir kl. 11.00. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 (undralandi með Lísu Páls. Sigurður Þór Salvarsson tekur við athugasemdum og ábendingum hlustenda um kl. 13.00 í hlustendaþjónustu Dægurmálaútvarps- ins. Fréttir kl. 14.00, 15.00 og 16.00. 14.00 Á milli mála. Eva Ásrún Albertsdóttir og Óskar Páll Sveinsson. 16.03 Dagskrá. Stefán Jón Hafstein, Guð- rún Gunnarsdóttir og Ævar Kjartansson bregða upp mynd af mannlífi til sjávar og sveita og þvi sem hæst ber heima og erlendis. Kaffispjall upp úr kl. 16.00, „orð í eyra" kl. 16.45 og dagsyfirlit kl. 18.30. Pétur Gunnarsson rithöfundur flyt- ur pistil sinn á sjötta tímanum. Fréttif kl. 17.00 og 18.00. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. 19.30 Áfram Island. islensk dægurlög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Við hljóðnem- ann er Sólveig Arnarsdóttir. 21.30 Frá Ólympíuskákmótinu í Þessalóníki á Grikklandi. Jón Þ. Þór segir frá og skýr- ir skákir. Fréttir kl. 22.00. 22.07 Rokk og nýbylgja. — Skúli Helgason. (Einnig útvarpað aðfaranótt laugardags að loknum fréttum kl. 2.00) Fréttir kl. 24.00. BYLGJAN FM98.9 8.00 Páll Þorsteinsson. Fréttir kl. 8.00 og Potturinn kl. 9.00. 10.00 Anna Þorláks. Fréttir kl. 12.00 og fréttayfirlit kl. 13.00. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Fréttir kl. 14.00 og 16.00 og Potturinn kl. 15.00 og 17.00. 18.10 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. 19.05 Tónlist. 22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. 2.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. STJARNAN FM 102,2 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur með Þorgeiri Astvaldssyni og fréttastofu Stjörnunnar. Fréttir kl. 8. 9.00 Níu til fimm. Lögin við að vinnuna. Hádegisverðarpotturinn á Hard Rock Café kl. 11.30. Umsjón: Gyða Dröfn Tryggvadóttir og Bjami Haukur Þórisson. Fréttir kl. 10.00, 12.00, 14.00 og 16.00. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson. Gisli Kristjánsson og fréttastofa Stjöm- unnar. Fréttir kl. 18.00. 18.00 Bæjarins besta tónlist. 21.00 í seinna lagi. 1.00 Næturstjörnur. RÓT FM 109,8 13.00 íslendingasögur. 13.30 Af vettvangi baráttunnar. Gömlum eða nýjum baráttumálum gerð skil. E. 15.30 Um rómönsku Ameriku. Mið- Amerikunefndin. E. 16.30 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um félagslíf. 17.00 Húsnæðissamvinnufélagið Búseti. 17.30 Dagskrá Esperanto-sambandsins. 18.30 Nýi tíminn. Bahá'í'samfélagiö á (s- landi. 19.00 Opið. 20.00 Fés. Unglingaþáttur. Umsjón: Klara og Katrin. Alfa: 10.30 Alta með erindi til þín. Tónlistarþátt- ur. 17.00 Á góðri stund með Siggu Lund. 18.00 Alfa með erindi til þin. Frh. 24.00 Dagskrártok. ÚTVARP HAFNARFJÖRÐUR FM91.7 18.00 Halló Hafnarfjörður. Fréttir úr bæj- arlífinu, tónlist og viötöl. 19.00 Dagskrárlok. Sjónvarpið: Menning og listviðburðir ■B Já! heitir þáttur um 35 menningu og list- “ viðburði líðandi stundar og er hann á dagskrá Sjónvarpsins í kvöld. í þættin- um syngur Hamrahlíðarkórinn undir stjóm Þorgerðar Ingólfs- dóttur, Sigurður Pálsson og Nína Björk Arnadóttir koma fram og sýnt verður úr leikrit- inu Ovinurinn eftir Hörð Torfason en það er nú sýnt í Djúpinu. Einnig verður Lista- og menningarmiðstöð Hafnar- fjarðar heimsótt. Umsjónar- maður þáttarins er Eiríkur Guðmundsson. Hörður Torfason. HUÓÐBYLGJAN FM 101,8 7.00 Kjartan Pálmarsson lítur í blööin, kemur upplýsingum um veður á framfæri og spilar tónlist. 9.00 Pétur Guðjónsson. 12.00 Ókynnt tónlist. 13.00 Snorri Sturluson. 17.00 Karl Örvarsson. Fréttatengt efni, mennlngarmál, mannlif og viðtöl enj meðal þess efnis sem Kart býður upp á. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Pétur Guöjónsson leikur allar gerðir af rokki, léttrokki og þungarokki. Kl. 21.00 eru leiknar tónleikaupptökur með þekkt- um rokksveitum. 22.00 Snorri Sturiuson. 24.00 Dagskrárlok. SVÆÐISÚTVARP Á RÁS 2 8.07— 8.30 Svæðisútvarp Norðurlands 18.03—19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Agóðri stund með Siggu Lund ■■■■ Sigga Lund Her- -j rj 0 mannsdóttir er i * komin aftur til starfa á Alfa eftir u.þ.b. árs frí og verður hún með þátt á Alfa í dag. Sigga Lund ætlar að spiia létta og skemmtilega tónlist og rabba við hlustend- ur. Þáttur hennar, Á góðri stund með Siggu Lund, er til skiptis á dagskrá á mánudög- um og fimmtudögum. 21.00 Barnatími. 21.30 íslendingasögur. E. 22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur. Um- sjón: Guðmundur Hannes Hannesson. 23.30 Rótardraugar. 24.00 Uppáhaldshljómsveitin. Baldur Bragason fær til sín gesti sem gera uppá- haldshljómsveit sinni skil. E. 2.00 Dagskrárlok. ÚTVARP ALFA FM 102,9 10.00 Morgunstund. Guðs orð og bæn. REYKJAVIKUR LAUGAVEGJ 96 - S(MI Í3656* SUSUKI fiðlur nýkomnar í öllum stærðum. vená. Athyglisverð ævintýri Jenna Jensdóttir Óvænt ævintýri. Texti og myndir: Ólafiir M. Jóhannesson. Æskan 1988. + Olafur M. Jóhannesson ér vel þekktur dálkahöfundur, auk þess hefur hann vakið athygli á sviði myndlistar og skáldskapar. Óvænt ævintýri er ein af „Ævin- týrabókum Æskunnar". Hún hefur að geyma sjö sögur sem allar ger- ast utan við raunveruleikann, í heimi ævintýranna. Sögupersónur eru dvergar, álfar og venjulegt mannfólk. Ógnþrungin villidýr og aðrar lífverur smáar og stórar koma talsvert við sögu. Höf- undur leggur áherslu á að sýna að hver og ein lífvera jarðarinnar lifír í samræmi við eðli sitt og í raun hefur hver þeirra einhveiju hlut- verki að gegna. Máttur þeirra sem vilja lifa í friði, en lifa þó í sífelldum ótta við kvalræði og yfirgang, er stundum mikill. Dæmi um það er Svartþrösturinn, fýrsta sagan í bókinni. Einn og yfirgefínn bjargar þrösturinn borginni sinni og borg- arbúum frá grimmilegum risa, með litla nefinu sínu. Stórvirki smæl- ingjans kemur glöggt fram í sög- unni Malarastrákurinn, þegar ánamaðkurinn bjargar stráknum næð elju sinni og áræði. I gegnum jörðina er sagan um litlu stúlkuna Blómdísi, sem hrapar gegnum jörðina, lendir á brenn- heitum eyðimerkusandi og kemst þar í mannraunir miklar. Ævintýrið um bangsa litla er viðamesta sagan. Þar er hinu góða og illa stefnt saman. Og gamalkunn brögð galdramannsins að breyta lífi í dauða eru hér notuð. Bangsa er búið hlutverk í sögunni á mjög skemmtilegan hátt. Geitin hans ’Jósa er saga um vitgrannan bónda og geitina hans. Mér þykir sú saga síst. Og raunar sker hún sig úr öllu því er ég hefi séð eftir höfundinn. Mér hefur fund- ist aðal hans hve eðlisnæmur hann er fyrir öllu því smáa og vanmátt- uga í veröldinni. En hér fer hann að heimsku og málhelti bóndans með nokkru spéi. Ágæt saga er Afastjarnan. Hún gerist í Afríku. Afi og töfrastafur- inn hans heilla krakkana í þorpinu og færa þeim bæði hroll í bak og gott í munn. En svo gerist skelfing- in, sem afí og stafurinn hans ráða ekki einir við. Hvíti fuglinn er síðasta sagan. Yfir henni hvílir lýrísk dulúð, sem stundum leiðir til óræði í hug le- sanda. Hún vekur athygli á því að í heiminum eru til lífverur sem hjálpa öðrum, og leggja þar líf sitt Ólafur M. Jóhannesson og tíma undir, aðeins vegna þess að þær eru góðar í sér. Sögumar eru vel gerðar og þótt undirstöðuþættir séu sóttir til gam- alla ævinfyTa eru þær samt ekki öðrum sögum líkar. Hugmyndir og atburðir eru til orðin af persónulegu innsæi höfundar. Orðfimi hans ger- ir honum kleift að segja mildilega frá hrottalegum atvikum, þegar lífverur mæta örlögum sínum oft í tvísýnni baráttu. Höfundur myndskreytti bókina sjálfur. Myndimar virka á mig eins og hann vilji ekki láta þær segjS*- of mikið. Þess vegna áreita þær stundum, þegar lesandi leitar til þeirra. Efnisyfirlit er ekkert í bók- inni. HERRAHÚSIÐ, LAUGAVEGI 47 i i i i i i i FRINCIPE I I I I I I VANDAÐUR ÍTALSKUR HERRAFATNAÐUR. JAKKAFÖT STAKIR JAKKAR FRAKKAR lierræ húsió> Laugavegi 47 Sími 29122 - 17575. Kjörgaröur Herrahúsiði RDRIRBt Metsölublaó á hverjum degi! 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.