Morgunblaðið - 04.12.1988, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988
C 21
Sýning — Múgur og margmermi fylgist með þegar svartamarkaðs-
braskari er hýddur á íþróttaleikvangi í Karachi. Þegar konur eru húð-
stýrktar gerist það aftur á móti innan fangelsisveggjanna. í Pakistan er
konan talin ábyrg sé henni nauðgað! Minnsta refsing: Þtjátíu vandarhögg.
maður hennar, voru náðuð. Hún
segir þó, að þessi reynsla hafi eyði-
lagt allt hennar líf. Úti á lands-
byggðinni jafngildir fangavistin
brennimarki, sem enginn losnar við.
Pakistanskar miðstéttarkonur
eru nú famar að láta þessi mál til
sín taka en aðeins í Pakistan af
öllum ríkjum múhameðstrúar-
manna geta konur nokkuð látið að
sér kveða. í forystu fýrir þeim er
Asma Jahangir, lögfræðingur, sem
kemur fram í myndinni og hætti
sínu eigin lífi með því að koma til
London og fordæma Zina-reglum-
ar.
„Við eram ekki villimenn, það
er herstjórnin, sem heldur uppi villi-
mennskunni. Venjulegu fólki býður
við þessum villimannlegu refsing-
um. Það er líka rétt að velta því
fyrir sér hvort lögin eigi eitthvað
skylt við raunveruleikann vegna
þess, að af lagabókunum má helst
ráða, að pakistanskar konur stundi
hórdóm daginn út og daginn inn.
Þetta er þó ekki vandinn í hnot-
skum, heldur fátæktin og hungrið.
Allir einræðisherrar vilja leiða huga
fólksins frá þess konar ástandi og
þá grípa þeir gjama til trúarinnar.
Enn hefur engin kona verið grýtt
í hel eða fólk aflimað fyrir að stela.
Jafnvel þeir, sem lögin setja, em
hræddir við að framfylgja þeim út
í ystu æsar en svona lög má alls
ekki setja,“ segir Asma.
Til að auka enn á niðurlægingu
kvennanna, sem hafa verið fangels-
aðar, segja 70% þeirra, að lögreglu-
menn hafi nauðgað þeim í fangelsi.
Það gefur nokkra hugmynd um hve
mikið er um dóma af þessu tagi,
að árlega áfrýja þeim 7.000 konur.
Áfrýjanir í þjófnaðarmálum em
hins vegar aðeins 300.
Zina-reglumar vom settar í tíð
Zia ul-Haq, forseta og herstjórn-
anda, árið 1979. Hann lést fyrir
skömmu með sviplegum hætti og
töldu þá sumir, að fráfall hans
gæti auðveldað afnám Zina-lag-
anna. Það getur þó reynst þrautin
þyngri, jafnvel þótt Benazir Bhutto
komi til með að halda um stjórn-
völinn.
„Benazir segist vilja afnema
Zina-reglurnar en hún verður að
fara varlega í sakirnar til að styggja
ekki múllana, íslömsku klerkana.
Þeir em hættulegur andstæðingur.
Á síðustu mánuðum hefur jafnvel
mátt sjá Benazir sjálfa með andlits-
blæjuna," segir Ahmed Jamal, einn
af framleiðendum myndarinnar, og
Sabiha Sumar bætir við: „Það er
erfitt að gera sér grein fyrir hvar
Benazir stendur. Hún segist vilja
afnema Zina en ætlar einnig að
halda sig innan ramma hinna
íslömsku laga. Það viljum við ekki
því að samkvæmt þeim er konan
réttlaus." -SHYAMA PERERA
ERU KOMNAR
Glæsilegt úrval
GLUGGINN
Laugavegi40
Vetrarskodun
fyrir
LADA
• Skipt um kerti •
• Skipt um platínur •
• Skipt um loftsíu •
• Skipt um viftureim ef þarf •
• Stillt kveikja •
• Stilltur blöndungur •
• Stillt tímakeðja •
• Stillt Ijós •
• Stillt kúpling •
• Hreinsuö geymasambönd •
• Rakavarið kveikjukerfi •
• Smurt í hurðalæsingar
ísvari í bensin
ísvari á rúðusprautu
Mælt frostþol á kælikerfi
Mæld hleðsla
Sett silikon á þéttikanta
Ath. bremsuslöngur
Ath. bremsuvökvi
Ath. undirvagn
Hreinsuð geymasambönd
Hert á handbremsu
Prufuakstur
Verð aðeins kr. 4.500,- án efnis
Samara, verð aðeins kr. 3.900,- án efnis
Ath.: Erum einnig með smurþjónustu fyrir LADA.
Bifreiðaverkstæðid Auðbrekku 4, Kóp.
Sími 46940.
$ KVENFÉLAGIÐ tfW
HEIMAEY %
FÉLAGSKONUR
MUNIÐ J ÓLAFUNDINN
fimmtudaginn 8. desember ki. 19.30 á Holiday Inn.
Jólahlaðborð
Þátttaka tilkynnist ekki seinna en þriðjudaginn 6.
desember, Sigríðurs. 73957, Björk, s. 52134,
Hallgerður, s. 656242.
Stjórnin.
Píanó - Flyglar
C. Bechstein
Einkaumboð á íslandi.
ísólfur Pálmarsson,
Vesturgötu 17,sími 11980frákl. 16-19.
Söluumboð á Akureyri:
Húsgagnaverslunin Augsýn.
Jumúli 32 Simi: 680624
anunartima 667556.
f'
IMUM HEIM,
ÆLUM OG
RÁÐLEGGJUMí
VALI Á
INNRÉTTINGUM
• Þriggja vikna afgreiðslu-
frestur.
• Ókeypis hugmynda-
vinna.
• Ókeypis heimsendingar-
þjónusta.
ELDHUSINNRETTINGAR,
FATASKÁPAR OG BAÐ-
INN RÉTTINGAR, I hvitu,
hvitu og beyki, gráu,
gráu og hvitu, eik, beyki,
furu og aski.
Viö erum viö hliöina á Álnabæ i
Siðumúla.
Opiö 9-19 alla daga.
Laugardaga 10-16.
Sunnudaga 10-16.
Sjónvarpið inn/end
dagskrárdei/d óskar
eftir skemmtiiegum
og hugmyndaríkum
manni tii að annast
ung/ingaþœtti á
nœsta ári. Reynsta af^
œsku/ýðsstarfi œskiieg. Tii greina kemur
að ráða fíeiri en einn. Hafið samband
ísíma 693730
RÍKISÚTVARPIÐ