Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 04.12.1988, Blaðsíða 32
32 C MORGUNBLAÐIÐ MENIMINGARSTRAUMAR SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 ST©PP GBGN HÁRLOSI Loksins á íslandi Foliplexx Efnið, sem varð til vegna rannsókna á blóðþrýstingslyfinu Minoxidil. Hópur vísindamanna og lækna hafa þróað efni er inniheldur efnakerfi sem viðurkennt er að stöðvar hários og örvar endurvöxt. Foliplexx fæst á eftirtöldum stödum: Hársnyrtingu Villa Þórs, Ármúla 26, s: 34876 Papillu, Laugavegi 24, s: 17144 Á Klapparstíg 29, s: 12725 Hársnyrtistofa Dóru, Langholtsveg 128, s: 685775 Rakarastofunni Dalbraut 1, s: 686312 Greiðtínni, Háaleitisbraut 58, s: 83090 Sendum um land allt Míele Talaðu við ofefeur um þvottavélar IVfiele SUNDABORG 1 S. 6885 88 -688589 Talaðu við ofefeur um uppþvottavélar SUNDABORG 1 S.688588-688589 MYNDLIST/Hvað er svona merkilegt vid ungmennalist? DÝRKUN Á REYNSLULEYSI Þeir sem fylgst hafa með íslenzkri myndlist síðasta áratuginn, hafa ugglaust veitt því eftirtekt, að listamenn búa við mikla mismunun eftir aldri hvað varðar athygli og umQöllun í blöðum. Um úmQöllun í ljósvakamiðlum er naumast að ræða.. ...fáireða engir listamenn eiga sér lengri þroskaleið en þeir sem fást víð myndlist að liggur í hlutarins eðli að fyrstu spor listamanna eru jafnan reikul, enda getur enginn skóli gert listamann úr þeim, sem ekki hefur neistann. Nú á dögum fer þó fjöldi manns í listaskóla, þótt neistinn sé daufur eða enginn. Samt er það svo í sam- tíðinni að stundum ber meira á þessu fólki en hinum reyndari; ekki sízt Sigurðsson þegar hinir list- fróðu standa að svokölluðum tema- sýningum. Á heilan hóp í flokki hinna eldri heyrist yfirhöfuð ekki minnst frem- ur en þeir væru ekki til, en „ungir menn á uppleið" sýna jafnvel oft á ári og eru þá í samfelldu fjölmiðla- fargani. Umfram alla aðra hefur Morgunblaðið staðið sig í að kynna þau ókjör af sýningum, sem hér eru haldnar, jafnvel smæstu smásýn- ingar, svo kannski finnst lesendum nóg um. Ungir myndlistarmenn eru vel meðvitandi um þýðingu kynn- ingar í víðlesnu blaði, en því miður vilja viðtöiin við þá verða æði innan- tóm. Við hvetju er líka að búast DÆMIGERÐ UNGS MANNS LIST FRÁ SÍÐUSTU ÁRUM Kannski er verið að tjá sig um sálarástand, en oft læðist að skoðandanum sá grunur, að hér sé einungis verið að spila eftir nótum alþjóðlegrar tízku. BLÚS /Hvoó er á bak vib rispumar og brakib? HEM LAMPINN 1211-1224 Ævintýrið um Pammoun tkassann Hönnuðir: Hvilt og Molgaard Þrjár stærðir: 200 mm, 300 mm, 400 mm Hvítureðasvartur Á meðal blússafnara verða til margar sögnr og lífseig ævintýri um ótrúlega heppna eða óheppna safnara, eins og gengur. Þær sögur heyra allir þeir sem fara að gefa sig að vangaveltum um blústónlist, hvort sem þeir eru safharar eða bara hlustarar eða kannski hvort tveggja. Snemma á árinu bárust af því spumir að ungur tónlistar- áhugamaður í Bandaríkjunum, sem var að flytja í hús sem hann hafði fest kaup á, fann niðri í kjallara kassa • með ómerktum 78 snúninga plötum. Við nánari eftir- grennslan kom í ljós að á plötunum voru óútgefnar prufuupptökur Paramount út- gáfufyrirtækisins frá árunum 1929 og 1930 með nokkrum af fremstu sveitablús- mönnum Bandaríkjanna. Dæmigert ævintýri, en að þessu sinni, sem betur fer segja blúsáhugamenn, eftir Árna Matthíasson SON HOUSE Lagið Walkin’ Blues með Son House var tekið upp í maí 1930 en fannst ekki fyrr en nú. sönn saga. Blúsmennirnir sem áttu lög á plötunum voru Charlie Patt- on, Son House, Ishman Bracey og Tommy Johnson, auk minni spá- manna en litlu ómerkari eins og Charlie Spand og Louise Johnson. Ekki voru lögin mörg, þijú með Tommy Johnson, þijú með Charlie Patton, eitt með Ishman Bracey og eitt með Son House, svo þeir helstu séu nefndir. Finnst kannski sumum lítið til koma og kannski enn minna hafi menn í huga að plötur Para- mount voru steyptar úr afar lélegri shellacblöndu og hafa staðist illa tímans tönn. Það breytir þó ekki því að hér er um að ræða eina merkustu uppgötvun síðasta aldar- fjórðungs, sé tekið mið af sögu sveitablúsins, og hver sá sem legg- ur sig eftir því að nema tónlistina á bak við rispumar og brakið hlýtur að hrifast af. Merkasta lagið á plötunni er líklegast lagið Walkin’ Blues með Son House, sem House sagðist hafa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.