Morgunblaðið - 04.12.1988, Page 36

Morgunblaðið - 04.12.1988, Page 36
86 C MORGUNBLAÐIÐ MYIMDASOGUR SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Gullkálfurinn Ég hef oft talað um efnis- hyggju í þessum pistlum og nauðsyn þess að við Islendingar tökum að snúa okkur að öðrum málum, s.s. andlegum málefn- um, f ríkari mæli en áður. Ástæðan fyrir þvf er sú að mér, eins og mörgum öðrum, er farið að blöskra sá dans í kringum gullkálfinn sem hefur magnast hér á síðari árum. í dag eru bílar okkar og hús falleg en því miður er ekki hægt að koma auga á aukna vellíðan fólks þó ytri umgjörð sé fegurri en oft áður. Hamingja i steinsteypu Með þessu er ég ekki að gagn- rýna þá miklu og ágætu upp- byggingu sem átt hefur sér stað á undanfomum áratugum. Margt gott hefur áunnist, en við verðum að gæta þess að ganga ekki of langt. Hamingj- una er ekki bara að finna í steinsteypu. Margþœtt hamingja Ég hef oft rætt um það að til þess að verða hamingjusamur og heill þurfí hver maður a.m.k. að huga að fjórum til fímm þáttum. Efni Efnahagsleg velmegun er einn þátturinn. Okkur líður ekki vel nema við höfum nægan mat, eigum öruggt heimili og það mikið af peningum á milli handanna að við getum lejrft okkur að njóta líísins. Peningar eru mikilvægir, enda eru þeir lyklar að mörgum hurðum og forsenda athafna. Tilfinningar Ríkur maður, en tilfinninga- lega vansæll, er óhamingju- samur maður. Við þurfum því að huga að tilfínningalegri vei- ferð okkar og þeiija sem standa okkur nærri. Á íslandi í dag er þetta vanræktur þátt- ur. Við hugsum um það að vinna til að aflatekna, en leggj- um litla áherslu á það að bæta tilfmningalíf okkar. Því miður. Við erum því ekki hamingju- söm. Félagslif Þriðji þátturinn sem við þurfum að huga að og efla er hinn fé- lagslegi og vitsmunalegi. Mað- urinn er félagsvera og þrífst ekki án annarra. Tímaskipu- lagning okkar þarf þvf að gera ráð fyrir félagslegri iðju. Vitsmunir Maðurinn þarf einnig á þvf að halda að ná stjórn á hugsun sinni. Hugsun er til alls fyrst og í raun er-það hugmyndaleg og vitsmunaleg viðhorf sem móta hvemig við sjáum ltfið. Ef við viljúm vera hamingju- söm þurfum við að vinna með hugsun okkar. Trú Að lokum má nefna hiðTrúar- lega og andlega. Við þrífumst ekki ef við höfum ekkert að stefha að eða sjáum lítinn sem engan tilgang með lífinu. Líf okkar verður dautt og siðlaust ef hinn siðferðislegi og andlegi þáttur er vanræktur. Andleg kreppa í dag er mikið talað um kreppu t þjóðfélagi okkar. En hveijar eru rætur þessarar kreppu og hvemig leysum við hana? Ég held að kreppuna megi að tölu- verðu leyti rekja til gildismats sem tekur mið af einhæfum viðhorfum. Við höfum trúað of blint á hið efnislega en höfum afneitað hinu tilfinningalega, andlega og vitsmunalega. Okk- ur skortir því yfirvegun og innri ró. ísland er fallegt land og þjóðin er um margt vel gerð. Hún þarf einungis að beina sjónum sínum að nýjum gild- um, og nýta þar með þjóða- rauðinn betur en áður. GARPUR . D/>L, MHS4HDA T> þó FelS& TJL NlKUL'ASAR!éG S/C/PA pé/Z! i n /nEo/\rv st i/ucjnbLpTTU... j N/kul'a&pæ/ws<>seMe>GTAP/ I /ZANS /JÁLGAST HÖLL P&/N6/NS. fgAÐRlkue, HMÐGPRI SS ?6G U/L HITTA/VUP- ÖNDU... ETN Pypsr USP£> GSAB PAST1//Ð ÞKSK/J LTepN/U/VtEhlA/ / þU VERÐUR AE> FARA lAAPÓ L&SA ÍKUÖ'lD, A<S/ET/ / PR/NS...OG UERA SL/BSUDr BS EP /HEÐ HUSNt/ND. V GRETTIR BRENDA STARR UOSKA FÓR HANM FRA/VIHTÁ B/Wuj UVI SÍMUM SBM VAR 'A LEIE> , NIEAJR J FERDINAND SMAFOLK 8UT UUHATIF /uUH0CARE5?N SOMEONE < |‘M MAPPY WIT5 A 8ALL JUST STANPIN6 T0RI6HT HERENEXTTO FIELP? y \T0U, CHARLE5/ 3-'Z t IaA LOE PONT WIN ANY 6AME5, 8UT I HAVE HAPPY PLAVER5,. Magga, þú ættír að vera á hægri kantinum. Mér liður betur að standa hérna hjá þér, Karl. En ef einhver slær út til hægri? Eins og mér sé ekki sama, ég er bara ánægð að standa hérna við hliðina á þér, Karl. Við vinnum enga leiki, en ég er með ánægða liðsmenn ... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Hindrun austurs truflaði vest- ur meira en andstæðingana í leik íslands og Brasilíu á ÓL: Norður gefur; allir á hættu. - Norður ♦ 104 ♦ 753 ♦ Á864 ♦ 10532 Vestur Austur ♦ DG987 4»K654 V8 limi VKG10962 ♦ 73 4 2 ♦ KDG74 ♦ 98 Suður ♦ Á2 VÁD4 ♦ KDG1095 ♦ Á6 í opna salnum fómuðu Karl Sigurhjartarson og Sævar Þor- bjömsson fyrirfram á geim NS: Vestur Norður Austur Suður Karl Chagas Sævar Blanca — Pass Pass 1 tígull 1 spaði Pass 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass Stökk Sævars í fjóra spaða er bæði sagt til vinnings og fóm- ar. Ef strögl vesturs er gott ætti geimið að vinnast, ef ekki, hljóta andstæðingamir að eiga eitthvað í spilinu. Eins og kom á daginn. Karl gaf slag á hvem lit. einn niður og 100 til NS. í lokaða salnum voru Jón Baldursson og Valur Sigurðsson í NS. Þar lagði austur af stað með hindrunarsögn, sem virtist þó hafa hindrað makker meira en andstæðingana. Vestur Norður Austur Suður Maia Valur Misk Jón — Pass 2 tíglar 3 grönd Pass Pass Pass Opnun austurs á tveimur tíglum gat verið byggð á margs konar veikum spilum, svo vestur þorði ekki að hreyfa sig yfir þremur gröndum. Jón fékk 10 slagi og 630. JHi0rjpMi= XiTfiíiííi í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖDINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁ RÁÐHUSTORGI

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.