Morgunblaðið - 04.12.1988, Side 37

Morgunblaðið - 04.12.1988, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 C 37 VARMAHUFAR MEDIMA varmahlífar eru áhrifarík hjálp Medima varmahlífarnar eru áhrifarík hjálp til að viðhalda nauðsynleg- um hita á veikum líkamshlutum eins og hálsi, öxlum, olnbogum, hnjám, hrygg, fótum, úlnliðum, vöðvum, nýrum, blöðruhálskirtli og blöðru. Til notkunar í kulda höfum við einnig Medima nærfatnað á börn og fullorðna. Stuttar og síðar buxur. Stutterma og langerma boli. Medima vörurnar eru framleiddar úr blöndu af kanínuull (angóraull) og lambsull. Til að auka á styrk og endingu er Polamyd styrktarþráður. Medima vörurnar eru vestur-þýsk hágæðavara flutt inn af Náttúrulækn- ingabúðinni beint frá verksmiðju og er verðið sambærilegt við verðið út úr búð í Vestur-Þýskalandi. Náttúrulækningabúðin, Laugavegi 25, sími 10263. AÐEINS ÖRFÁ SÆTILAUS í HINA ÁRLEGU llíMfffíD m miMU KEMSTÞUMEÐ? Eftir einnar nætur gistingu í Amsterdam er stigið upp í breiðþotu Thai flugfélagsins og flogið burt úr skammdeginu á vit ævintýra í hlýrri sólarparadís. Farið verður í skoðunarferðir um Bangkok og nágrenni. Einnig verður notið náttúrufegurðar og sérstæðs mannlífs Chiang Mai og nærliggjandi staða í noröur Thailandi. Síðan verðurdvaljð í 12 sólríka daga á strönd hinnar óviðjafnanlegu Phuket-eyju í suðurhluta Thailands og tvo daga verður farið í skoðunarferðir til nærliggjandi eyja. Þannig verðurgist á þremur heillandi stöðum inn- an Thailands á hótelum sem öll eru í hágæða- flokki! 16. JANUAR - 7. FEBRÚAR Þessi frábæra lúxusferð . cftft kostar aðeins kr. 109.500,~ í verðinu er innifalið flugfar Keflavík-Amsterdam- Bangkok-Chiang Mai-Phuket-Bangkok-Amster- dam-Keflavík; akstur milli flugvalla og hótela; far- arstjórn; gisting í tvibýlum í Amsterdam og Thail- andi og ríkulegur morgunverður; og skoðunarferð- ir með máltiðum. Nánari upplýsingar á söluskrifstofu. Einnig bjóðum við upp á einstaklingsferðir sniðnar að þínum óskum. Þjónusta okkar er öltum opin! FERÐASKRIFSTOFA FIB BORGARTÚNI 33 SÍMAR 29997 & 622970 ssssssssasBssössf''*'' fáöfoáefCctouMc tptetnc ýiítcma, I sambyggðum örbylgjuofni fráSIEMENS er bakað, steikt og glóðarsteikt á örskotsstundu. í litlu eldhúsvélinni frá SIEMENS er maturinn tilreiddur í skyndi. Þannig gefst meiri tími til að njóta hans. SMFTH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 Guðmundur Axelsson Klausturhólar Sími19250 LISTMUNA UPPBOÐ Nr. 145 MÁLYERK Sunnudaginn 4. desember 1988 kl. 20.30 á Hótel Sögu (Súlnasal). Myndirnar verða til sýnis á Hótel Sögu sunnudaginn 4. desember kl. 14.00-18.00. ianrfe KYNNING UM HELGINA Opið sunnudag 14—18 Alh. — sýnikennsla. Husqvarna búóin Gunnar Asgeirsson hf. SuÓurlandsbraut 16 Sími: 680780

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.