Morgunblaðið - 04.12.1988, Page 38

Morgunblaðið - 04.12.1988, Page 38
38 C MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988 Fólkið út og heimilin jof nuð við jorðu Þorpsskiltið í Ciofliceni, sem áð- ur stóð í útjaðri byggðarinnar, er nú eitt og yfirgefið í 220 metra Qarlægð frá eina húsinu, sem eftir stendur. Nágranna- þorpið Ghermanesti hefur breyst í forugt byggingarsvæði og í Snagov í eins kílómetra fjarlægð hefur þegar verið flutt inn í sum nýju háhýsanna. egar vestrænn stjórnarerind- reki kom á þessar slóðir fyrir nokkru báðu þorpsbúar hann næst- um grátandi um að hjálpa og gera sitt til að koma í veg fyrir eyðilegg- ingu rúmensku þorpanna, þetta „stökk inn í framtíðina" eins og það var kallað á landsþingi alþýðuráð- anna í mars í fyrra eða „samræm- inguna" eins og áætlunin heitir í samþykktum kommúnistaflokksins. Sagt er, að tilgangurinn sé sá áð auka ræktarlandið um 780.000 ekr- ur en til þess þarf að uppræta 7.000 þorp. Það er hins vegar ekki skortur á ræktarlandi, sem veldur því, að Rúmenar hafa ekki nóg að bíta og brenna. Sökudólgamir eru Iítil framleiðni og ofuráhersla á útflutn- ing í því skyni að greiða upp erlend- ar skuldir. Brauð, hveiti og sykur eru skömmtuð, grænmeti og ávext- ir seljast á okurverði og mjólk og mjólkurafurðir eru jafnvel ófáan- legar fyrir bömin. Nýju blokkarhverfin og bygging- arkranaskógurinn sýna ljóslega, að Rúmeníustjóm ætlar að halda því til streitu að uppræta þorpin hvað sem hver segir en þó er ekki búist við, að eyðileggingarstarfið hefyist fyrir alvöm fyrr en árið 1990, þeg- ar „endurbyggingarstarfinu“ í höf- uðborginni lýkur. ORKIN HAINIS NÓA SMIÐJUVEGI6. rOPAVOGI. S: 45670 • 44544 AKUREYRI VALHUSGOGN ARMULA S SIMI 62275 pliínrj$íiw« í Kaupmannahöfn FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELLI OGÁRÁÐHÚSTORGI OPTIMA SIMO 1989 Ný lína og litir í kerrum og vögnum frá Simo. Afsláttur af 1988 geróum. Líttu inn! KLAPPARSTIG 27 SÍMI19910 TILBOÐ ÓSKAST í Ford Bronco II 4x4 árgerð ’86 (ekinn 19 þús. mílur), Chevrolet Blazer S-10 Tahoe 4x4 árgerð ’86 (ekinn 34 þus. mílur) og I.H.C. strætisvagn, 28 farþega, árgerð 73, ásamt öðrum bifreiðum er verða sýndar á Grensásvegi 9 þriðjudaginn 6. desember kl. 12-15. Tilboðin verða opnuð á sama stað kl. 16. SALA VARNARLIÐSEIGNA Mótmæli - Þorp ungverska þjóðarbrotsins í Rúmeníu liggja ekki síður undir dauðadómi en annarra landsmanna. Landar þeirra heima í Ungveij- alandi efna hér til blysfarar til þess að mótmæla þessari furðulegu stefnu. Af héraveiðum í Færeyjum Á S AMA tíma og íslendingar lemjast upp um Qöll og fírnindi í stórum flokkum til að drepa rjúpu í jólamatinn, rigsa Færey- ingar um haga sína og skjóta héra. í færeyska Dagblaðinu er yfirlit yfir héraveiðamar, sem sagðar eru misjafnar. Dagsveiði nokkurra manna er frá 7 upp 56. Veður ræður miklu um veiðina, bæði skilyrði á veiðitímanum og vaxtarskilyrði fyrir kykvendið á sumrin. Síðastliðið sumar hefur verið hagstætt því menn segjast sjaldan eða aldrei hafa séð jafn feita héra og nú: „Annars tykjast menn samdir um, at harumar í ár em sera væl fyri. Tær era bæði feitar og stórar, og tykjast ikki at líða nakra neyð. Onkur vil vera við, at hann ongantíð hevur sæð so stórar og góðar hamr sum í ár.“ í Norður-Straumey bendir margt til þess að hérinn sé að hverfa. Menn hafa í ár aðeins fengið um Myndbandsskápar 3 gerðir. VALHÚSGÖGN Ármúla 8, sími 82275. þriðjung af því, sem venjulega hef- ur fengizt. Á stöðum þar sem áður fengust 50 til 100 hérar hafa í ár aðeins fengizt 7 til 12. í Dölunum, þar sem Vestmenningar fengu 100 í fyrra hafa aðeins 37 náðst nú. Ein ástæða þessa er talin geta ver- ið sú, að hrafninn, sem heldur til á raslahaugunum milli Vestmanna og Kvívíkur, hafi séð fyrir miklum hluta unganna, sem hérinn gaut í sumar. í Kaldbaksbotni gengur hins vegar betur. Þar vora 6 manns í einn dag og skutu og höfðu 56 héra upp úr krafsinu. Færeyingar gæta þess að ganga ekki um of á stofninn, meðal ann- ars með því að takmarka fjölda veiðimanna, byssna, og ennfremur er ekki leyfilegt að .nota byssur fyrir fleiri en tvö skot. - „Men vón- andi hevur bannið móti nýtslu av hesum byrsum sett ein stoppara fyrir hesum rovdrápum, sigur hara- maður at enda við Dagblaðið.“ OSAMEIND Braatarholti 8, simi 25833 #rjiiwiiwWsií$> Góðandaginnl Heiti potturinn Jazztónleikar Hvert sunnudagskvöld kl. 22.00. Aðgangseyrir kr. 500. Sunnudagur4.des. Hljómsveit Árna Scheving

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.