Morgunblaðið - 04.12.1988, Side 39
„Það versta er, að það veit eng-
inn hvaða hús eða hverfi verða
næst fyrir valinu,“ sagði ráðvilltur
Búkarestbúi en þar er fólki tilkynnt
með aðeins tveggja vikna fyrirvara,
að það verði að koma sér burt.
A nóttinni lýsa rafsuðuglamparn-
ir upp myrkrið þar sem verið er að
vinna við nýju stjómarmiðstöðina
en; hana á að vígja 23. ágúst á
næsta ári. Er sá dagur eins konar
þjóðhátíðardagur í Rúmeníu, hald-
inn til minningar um „frelsunina"
og innreið sovésku heijanna árið
1944.
Enginn veit þó hvort Nicolai Ce-
ausescu Rúmeníuforseti ætlar að
setjast þama að; hvort satt sé, að
reist hafi verið grafhýsi yfir hann
sjálfan í miðri byggingasamstæð-
unni eða hverjir eigi að búa í blokk-
unum við breiðstrætið, sem liggur
frá stjómarmiðstöðinni, alls 12 km
langan veg.
Blokkimar em ekki ólaglegar til
að sjá en þær einkennast af yfir-
þyrmandi tilbreytingarleysi. Er það
einnig haft eftir erlendum sendi-
manni, að íbúðirnar séu bæði litlar
og dimmar. Ef fólk bregður undir
sig betri fætinum og ætlar til dæm-
is að vera við messu á sunnudegi
er eins gott fyrir það að halda sig
við gangstígana. Sá, sem stígur á
grasflatimar, á yfir höfði sér að
missa ijórðung mánaðarlaunanna í
sekt. Að sælqa messu er heldur
ekki litið hým auga af stjómvöldum
enda ,',hatar Ceausescu kirkjur".
Metropolitan-kirkjan í Búkarest
stendur þó enn en það er búið að
fela hana innan um blokkirnar.
Rúmenar, sem taka þá áhættu
að tala við erlendan fréttamann,
eiga sér allir þann draum að kom-
ast úr landi. Enginn trúir því, að
neitt muni breytast. Ungur maður
tók þannig til orða, að líkurnar á
því, að fólkið fengi að halda í þorp-
in sín og menningararfinn, væm
jafn miklar og að Dóná færi að
renna í öfuga átt.
-VICTORIA CLARK
SEVEN
seas
VÍTAMÍN
DAGLEGA
GERIÐ GÆÐA
SAMANBURÐ
KÓREANSKT
GINSENG
(§)t orenco
HEILDSÖLUDREIFING
Laugaveg: 16, sími 24057.
éaei aiaAjai^nioaoM
D
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. DESEMBER 1988
C 39
SÆNSK GÆÐAVARA
JUVEL ER BÆÐIÓDÝRT OG GOTT
JUVEL ER ÁN ÓÆSKILEGRA AUKEFNA
S.S. BRÓMATS OG BLEIKIEFNA
I bakstur og til
matargerðar.
JUVEL í JÓLABAKSTURINN!
JUVEL HVEITI
Samtök Áhugafólks Um Varnir Gegn Alnæmi
STOFNFUNDUR
5. DESEMBER 1988
KL. 20.30 í FUNDARSAL HÓTEL LINDAR
Ijúkdómurinn alnæmi er orðinn áþreifanlegt
vandamál á íslandi. Hann hefur þegar náð mikilli
útbreiðslu meðal íslendinga og því miður bendir
ekkert til þess að barátta okkar við hann verði
auðveldari en annarra vestrænna þjóða. Alnæmi
herjar á fólk í blóma lífsins, einkum milli tvítugs og
fertugs, fyrst homma og aðra karlmenn, sem lifa
kynlífi með eigin kyni, stunguefnaneytendur svo og
rekkjunauta þessara einstaklinga, konur jafnt sem
karla. Sjúkdómurinn breiðist þannig út um allt
þjóðfélagið og fer ekki í manngreinarálit, eins og
dæmin sanna.
síðustu þremur árum hafa heilbrigðisyfir-
völd staðið fyrir upplýsingamiðlun í skólum
landsins, í blöðum og sjónvarpi, auk útgáfu fræðslu-
bæklinga og heimsókna á vinnustaði. Reynt hefur
verið að miðla upplýsingum sem víðast og til sem
flestra. Samt virðist sem margir telji að þetta vand-
amál komi þcim ekki við. Mikilvægt er að reyna að
reyna að leiðrétta þennan misskilning því að
alnæmi getur snert mann átakanlega ef ættingi eða
vinur smitast, þótt sá hinn sami telji enga hættu á
að smitast sjálfur.
Nýlegar skoðanakannanir benda til þess að hér
þrífist hræðsla og fordómar gegn smituðum einstakl-
ingum. Það er staðreynd að smitað fólk á í miklum
erfíðleikum með að halda atvinnu sinni og að fínna
sér öruggt húsnæði. Samfélag, sem kennir sig við
mannúð og jafnrétti, getur ekki orðið vitni að slíku,
án þess að leita úrbóta. Það er því nauðsynlegt, að
almenningur láti nú málið til sín taka, og stofni
samtök um varnir gegn alnæmi.
1 ið teljum að aðalverkefni slíkra samtaka, sé
að fara nýjar leiðir til að uppfræða fólk um sjúkdóm-
inn og stofna til umræðu- og fræðsluhópa til að auka
þekkingu og skilning. Með aukinni umfjöllun er
unnið gegn því viðhorfi, að alnæmi komi almenningi
ekki við. Með auknum skilningi hrekjast fordómar
á braut en það er nauðsynlegt skref til þess að veita
megi smituðu og sjúku fólki stuðning í baráttu þess
fyrir mannsæmandi lífi til jafns við aðra í þjóðfélag-
inu. Slíkur stuðningur.m.a. með fjársöfnun, hlýtur
að vera annað aðalverkefni samtaka áhugafólks, en
mikilvægt er að þau móti sjá.lf stefnu sína eftir því
sem styrkur og þekking vex. Áhugahópar af þessu
tagi eiga sér margar fyrirmyndir erlendis og hafa
víðast reynst ómetanlegur bakhjarl í baráttunni við
alnæmi.
|ið bjóðum þér að taka þátt í stofnfundi
samtakanna mánudagskvöldið 5. desember kl.
20.30 í fundarsal Hótel Lindar, Rauðarárstíg 18.
F.h. undirbúningsnefndar
Auður Matthíasdóttir
félagsráðgjafi
læknir
Vilborg Ingólfsuóttn
deildarstjóri
essemm/siA 2305