Morgunblaðið - 20.12.1988, Qupperneq 64

Morgunblaðið - 20.12.1988, Qupperneq 64
 64 LJÓÐASTUND Á SIGNUBÖKKUM Jón Óskar Framhald af Ljóðaþýð- ingum úr frönsku frá 1963, en þær endur- skoðaðar, miklu aukið við og formáli umbreytt- ur í ágrip af sögu franskr- ar Ijóöagerðar á nítjándu og tuttugustu öld. SÁÐÍ SANDINN Agnar Þórðarson Jólagleði framhalds- skólanna JÓLAGLEÐI framhaldsskólaima 1988 verður haldin á Hótel ís- landi þriðjudaginn 20. desember. Þar mun flöldinn allur af tónlist- armönnum flytja lög af nýjustu plötum sínum. Meðal þeirra sem fram koma eru Sálin hans Jóns míns, Strax, Síðan skein sól, Stjóm- in, Eyjólfur Kristjánsson, Geiri Sæm & Hunangstunglið, Bjartmar Guðlaugsson, SH draumur og Ný dönsk. Tónleikamir hefjast kl. 21.00 og standa til kl. 03.00. (F réttatilkynning) Misritun í frásögn Morgunblaðsins um helgina af sjónvarpskvikmyndinni Nonna og Manna misritaðist nafn annars aðalleikarans. Hann heitir Garðar Thor Cortes. Morgunblaðið biðst velvirðingar á þessum mistökum. Nýja verslunin í Kringlunni 4 far sem verslunin er enn til húsa. Kringlunni 4 býður Endur og hendur upp á fjölbreyttan fatnað fyrir alla aldurshópa frá fæðingu til 12 ára aldurs, segir í frétt frá versluninni. Kemur fram að lögð er áhersla á vandaðan en umfram allt þægileg- an fatnað, eins og segir í fréttinni, og em frönsk og ítölsk vömmerki í fyrirrúmi. Fyrir yngstu börnin em það merki eins og Chicco, Pastel og Oshkosh en fyrir eldri krakka Magnolia og Kiki Blom. Á næst- unni mun verslunin einnig bjóða upp á vömr frá Champs, Ton Sur Ton og Fiomcci. « Verslunin í Kringlunni 4 var hönnuð af Þór Vigfússyni, mynd- listarmanni og Helgu Benedikts- dóttur, arkitekt, en eigendur versl- unarinnar em Guðrún V. Bjama- dóttir og Egill Eðvarðsson. flyM J/ta hbW jbJbbIp KfflDPi'ÉIAfiANNS; _____________MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. DESEMBER 1988_ Endur og hendur opna verslun í Kringlunni 4 ENDUR og hendur hóf starf- verslunarmiðstöð hinn 1. desem- rekstur fyrir níu ámm í Miðbæjar- rækslu nýrrar barnafataverslun- ber sl. markaðinum í Aðalstræti en flutti ar í Kringlunni 4, hinni nýju Endur og hendur hóf verslunar- síðan verslunina á Laugarveg 32, Níu smásögur sem sverja sig í ætt við leikrit höfundar. Sumar þessar sögur Agnars Þórðar- sonar hafa unniðtil verð- launa og verið þýddar á erlend mál. 1 /\ Bókaúfgófa /VIENNING4RSJÓÐS SKÁLHOLTSSTlG 7« REYKJAVÍK SI'MI 6218 22 Nú geturðu fengið uppáhalds sultuna þína í sérstökum umbúðum með spraututappa. Pá geturðu fengið þér mátulega af Mömmusultu og sprautað henni beint á vöffluná eða við hliðina á stórsteikinni! SULTAN HENNAR MÖMMU ÞESSI GÓÐA MEÐ SPRAUTUNNI!
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.