Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988
UTVARP/SJONVARP
SJONVARP / MORGUNN
b
o
09:00 09:30
10:00
10:30
11:00
11:30
12:00
12:30
13:00
13:30
STOÐ2
12.55 ► Táknmálsfréttir.
13.00 ► Fréttlr og veður.
13.15 ► Barnaefni:
13.15 ► Jólin nálgast f Kærabæ.
Lokaþáttur.
13.25 ► Jól krybbunnar. Teiknimynd.
SJONVARP / MORGUNN
6
0,
09:00
09:30
10:00
10:30
11:00
STOÐ2
t®9.00 ► Meðafa. Loksinseraðfangadagurrunninn
upp og afi ætlar að skemmta börnunum á milli teikni-
myndanna og fær marga góða gesti í heimsókn. Afi
sýnir að vanda Sollu Bollu og Támínu, Kát og hjólakríl-
in, Sögustund með Janusi og Glóálfunum.
4BÞ10.30 ► Jólasveinar
ganga um gólf. Teikni-
mynd með íslensku tali.
11:30
<8BÞ11.15 ► Dennidæma-
lausl.Teiknimynd með
íslensku tali.
4BÞ11.35 ► Þvottabirnirá
skautasvelli. Teiknimynd
með íslensku tali.
2:00
12:30
13:00
13:30
12.05 ► Hetjur himin-
geimsins (She-Ra). She-
Ra og He-Man ætla að
fagna jólunum með börn-
unum.
4BÞ12.50 ► Ævintýraleikhúsið (Faerie
tale theatre), Rauðhetta (Little Red Riding
Hood). Leikin barna- og fjölskyldumynd
um Rauðhettu litlu og úlfinn. Aðalhlutverk:
Malcolm McDowell og Mary Steenburg-
en.
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
b
o
STOD2
13.66 ► Urtubörn. Leikbrúður.
14.00 ► Jóladraumur. Teiknim.
14.30 ► Jólatráslestln.Teiknim.
15.05 ► Asninn syngur Sókrates.
16.10 ► Glóarnirbjargajólun-
um. Bandarískteiknimynd.
4® 13.50 ► Jólin hjá MJallhvft.
Teiknimynd með íslensku tali. Mjallhvít
eignast dóttur og ævintýrið endurtekur
sig, en Mjallhvít unga lendir í vist hjá
risa.
4BÞ14.40 ► Jólin hansGosa.
15.35 ► Aðfangadagskvöld. Leikbrúður.
15.40 ► Jólasveinaúrið. Bandarisk
teiknimynd.
16.00 ► Kiðlingarnir sjö. Leikbrúöur.
16.15 ► Snæfinnur snjókarl. Bandarísk
teiknimynd.
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
16.40 ► Hlá.
4® 15.35 ► Nfskupúkinn.
Teiknimynd. Fagnaðarboð-
skapurinn á erindi til allra,
ekki síst þeirra sem hafa
tamið séreigingirni og nísku.
4® 16.25 ► Ájóla-
nótt. Teiknimynd.
Börn í litlu þorpi skrifa
jólasveininum bréf.
17.00 ► Dagskrár-
lok.
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
21.00 ► Jólasöngv-
arfrá ýmsum lönd-
um. Meðal annars
syngur barnakór
Garðabæjar.
21.40 ► Aftánsöngur jóla.
Upptaka í Víðistaðakirkju í
Hafnarfirði. Biskup (slands,
herra PéturSigurgeirsson,
prédikarog þjónarfyriraltari.
22.30 ► Nú er Gunna á nýju skónum. Jakob
Þór Einarsson les þrjú íslensk jólaljóð með tón-
list fluttri af Halldóri Haraldssyni og Gunnari Kvaran.
22.55 ► Jólatónlelkar með Luciano Pavarotti.
Jólatónleikar í Notre-Dame dómkirkjunni í Mon-
treal. Pavarotti syngursígild jólalög.
23.60 ► Nóttln var
súágæteln. Helgi
Skúlason leikari les
kvæði og Sigríður Ella
Magnúsdóttir syngur.
00.05 ► Dagskrárl.
UTVARP
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4
6.46 Veðurfregnir. Bæn, séra Gunnlaugur
Garðarsson flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur."
Pétur Pétursson sér um þáttinn. Fréttir
eru sagðar kl. 8.00, þá lesin dagskrá og
veðurfregnir sagðar kl. 8.15. Að þeim
loknum heldur Pétur Pétursson áfram að
kynna morgunlögin.
9.00 Fréttir. Tilkynningar.
9.06 Barnaútvarpið á aðfangadagsmorg-
un. Kynnt verða úrslit í smáságnasam-
keppni og umferðargetraun sem Barnaút-
varpið efndi til f samvinnu við barnablað-
ið Æskuna, Umferðarráð og Flugleiðir.
Einnig gáð í síðasta gluggann ijólaalman-
aki útvarpsins.
9.46 Innlent fréttayfirlit vikunnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.26 Sígildir morguntónar. Tónlist eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
a. Andante fyrir flautu og hljómsveit I
C-dúr. Wolfgang Schulz leikur á flautu
með Mozarteum hljómsveitinni í Salz-
burg; Leopold Hager stjórnar.
b. Konsert fyrir píanó og hljómsveit nr.
19 í F-dúr. Maurizio Pollini leikur á píanó
með Fílharmoníuhljómsveitinni i Vínar-
borg; Karl Böhm stjórnar.
11.00 Tilkynningar.
11.05 ( liðinni viku. Atburðir vikunnar á
innlendum og erlendum vettvangi vegnir
og metnir. Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir.
12.00 Tilkynningar. Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynningar.
13.00 Hlustendaþjónustan. Kynntir nokkrir
liðir í jóladagskrá Útvarpsins og Sjón-
varpsins.
13.10 Kertasnikir kemur i bæinn. Barnaút-
varpið heilsar upp á hann á Þjóðminja-
safninu.
13.20 Jólakveðjur til sjómanna á hafi úti.
14.00 Jólasinna. Umsjón: Þorgeir Ólafs-
son, Halldóra Friðjónsdóttir og Friðrik
Rafnsson.
16.00 Tónspegill. Bergþóra Jónsdóttir und-
irbýr komu jolanna með viðeigandi tónlist
og sögum.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 „Vetrarmorgunn", kafli úr Sjálfstæðu
fólki eftir Halldór Laxnes. Róbert Arnfinns-
son les.
17.05 „Hátíð i bæ." Jólalög með íslenskum
flytjendum.
17.40 Hlé.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni í
Reykjavik. Prestur: Séra Hjalti Guð-
mundsson. Organisti: Marteinn H. Frið-
riksson. Dómkórinn syngur. (Einnig út-
varpað á Rás 2.)
19.00 Jólatónleikar útvarpsins.
a. Sinfónía nr. 31 i D-dúr K. 297 eftir
Wolfgang Amadeus Mozart. Jean—Pierre
Jacquillat stjórnar.
b. Sinfónia nr. 30 í C-dúr eftir Joseph
Haydn. Páll P. Pálsson stjórnar.
20.00 Jólavaka
a. Jólasöngvar og kveðjur frá ýmsum
löndum. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir.
b. Friðarjól. (Hefst laust fyrir kl. 21.00.)
Biskup íslands, herra Pétur Sigurgeirs-
son, flytur ávarp og jólaljós kveikt.
c. „Kveikt er Ijós við Ijós." Jól i islenskum
skáldskap á 20. öld. Gunnar Stefánsson
tók saman.
21.16 Veðurfregnir.
22.20 Jólaþáttur úr óratoríunni „Messías"
eftir Georg Friedrich Hándel. Enska bar-
okksveitin og Monteverdi-kórinn flytja
ásamt eingöngvurunum Margaret Mars-
hall, Catherine Robbin, Anthony Rolfe-
Johnson, Robert Hale, Charles Brett og
Saul Quirke. Stjórnandi: John Eliot Gardin-
er. Kynnir: Knútur R. Magnússon.
23.30 Miðnæturmessa í Hallgrímskirkju.
Prestur: Séra Sigurður Pálsson. Organ-
isti: Hörður Askelsson. Mótettukór
Hallgrímskirkju syngur.
00.30 „Syngið, drengir, dýrðarsöng." Jóla-
tónlist eftir Michael Praetorius. Dómkór-
inn í Westminster, Tallis-söngflokkurinn
og hljóðfæraleikarar flytja undir stjórn
Davis Hills og Peters Philips.
1.00 Veðurfregnir. Næturútvarp á sam-
tengdum rásum til morguns.
RÁS2
FM90.1
3.0 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i
næturútvarpi. Fréttir kl.-2.00 og 4.00 og
sagt frá veðri, færð og flugsamgöngum
kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir frá Veður-
stofu kl. 4.30. Fréttir kl. 7.00 og 8.00.
8.10 Á nýjum degi. Þorbjörg Þórisdóttir
gluggar í helgarblöðin og leikur banda-
ríska sveitatónlist. Fréttir kl. 9.00 og
10.00.
10.06 Nú er lag. Gunnar Salvarsson leikur
tónlist og kynnir dagskrá útvarpsins og
sjónvarpsins um jólin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.46 Dagbókin, jólapóstur handa fyrir-
myndarfólki. Þorsteinn J. Vilhjálmsson,
Skúli Helgason og Lísa Páls ásamt fólki
á förnum vegi og í heimahúsum í önnum
aðfangadags.
17.40 Básúnukór Tónlistarskólans i
Reykjavík leikur jólalög. Stjórnandi: Oddur
Björnsson.
18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni. Prest-
ur: Séra Hjalti Guðmundsson. Organisti:
Marteinn H. Friðriksson. Dómkórinn
syngur. (Einnig útvarpað á Rás 1.)
19.00 „Kom, blíða tíð." Islenskir einsöngv-
arar og kórar syngja jólasöngva.
20.00 Jólahljómar. Jólalög frá ýmsum lönd-
um.
22.00 „Kerti og spil." Rætt við Sólveigu
Eyjólfsdóttur, íslenska og erlenda skipti-
nema, guðfræðinema og ung hjón á
Héraði. Baldvin Halldórsson les íslenskar
þjóðsögur. Umsjón: Árni Sigurðsson.
24.00 Jólanæturtónar. Tónlist af ýmstu
tagi í næturútvarpi til morguns. Fréttir kl.
2.00 og 4.00 og sagðar fréttir af veðri,
Friðarhátíð
Igær minntist dálkahöfundur á
miðvikudagsviðtöl Óskars Páls
Sveinssonar og Evu Ásrúnar Al-
bertsdóttur við hafsins hetjur, sjó-
mennina okkar, er hljóma í þætti
rásar 2: Á milli mála. Sá er hér
ritar hefir mjög gaman af því að
heyra í sjómönnunum á hafí úti því
þeir sjá oft lífið i landi í svclítið
öðru ljósi en landkrabbamir. Út-
varpsmenn hringja gjaman í bænd-
ur upp til sveita og minna okkur
hér á mölinni þar með á tilvist þeirr-
ar þjóðar er býr fjarri borgarljósum.
Spjall Óskars Páls og Evu Ásrúnar
minnir okkur hins vegar á þá stað-
reynd að hluti íslensku þjóðarinnar
býr stóran hluta ársins á hafí úti
þótt skráð og óskráð lög hafí til
allrar blessunar tryggt íslenskum
sjómönnum og fjölskyldum þeirra
samverustund á hátíð ljóssins.
Kom fram í máli eins viðmæl-
enda Óskars Páls að afar fáir sjó-
menn væru núorðið á sjó um jólin.
Gleðitíðindi er benda til þess að
bæði löggjafínn, verkalýðshreyfing-
in og útgerðarmenn hafí öðlast
meiri skiling á mikilvægi fjölskyld-
ulífsins en sjómenn hafa ætíð horft
löngunaraugum til lands á jólum.
Máski hafa menn í huga orð Krists.
Hann setti mannhelgina ofar efnis-
hyggjunni eins og sést best á því
er höfðingi nokkur auðugur og
voldgur spurði hvemig hann gæti
öðlast eilíft líf. Kristur svaraði: Þú
kannt boðorðin: „Þú skalt ekki
diýgja hór, þú skalt ekki morð
fremja, þú skalt ekki stela, þú skalt
ekki bera ljúgvitni, heiðra föður
þinn og móður." Hann sagði: „Alls
þessa hef ég gætt frá æsku.“ Þegar
Jesús heyrði þetta, sagði hann við
hann: „Enn er þér eins vant: Sel
allt, sem þú átt, og skipt meðal
fátækra, og munt þú fjársjóð eiga
á himnum. Kom síðan og fylg
mér.“(Lúkas 18.20- 22)
Jyig‘
mer
Segir Kristur en hafa íslendingar
tíma til að fylgja jólabaminu inní
hátíð ljóssins? I fyrradag hringdi
Stefán Jón Hafstein ekki út á mið-
in heldur innabæjarsímtal niður á
Austurvöll þar sem þingmenn
streittust við að þyngja skattaklaf-
ann. Aldrei þessu vant ræddi
ljósvíkingurinn ekki við alþingis-
mennina heldur símastúlkurnar er
mæta fyrstar allra í Alþingishúsið
og fara seinastar á brott því á
þeirra herðum hvílir sú þunga
ábyrgð að greiða úr öllum þeim
aragrúa símtala er streyma til og
frá þinghúsinu. í spjallinu við eina
símastúlkuna kom í ljós að hún
hafði aðeins fengið klukkutíma til
að skreppa í búð til að kaupa jóla-
gjafímar og ekki haft tíma til að
kaupa jólapappír. Þessi ágæta
símastúlka sagði frá því að eitt sinn
hefði lítil stúlka komið uppí Al-
þingishús hágrátandi: „Hvenær
kemur hann pabbi heim að halda
jólin.“
Gefum frí
Það dugði skammt fyrir höfðingj-
ann í Palestínu að halda boðorðin
því hann gleymdi að fylgja ljósinu.
Hið sama gildir um höfðingja dags-
ins í dag ekki síður en óbreytta liðs-
menn. Og svo sannarlega bregð-
umst við sjálfum okkur og bömun-
um okkar ef við höfum ekki tíma
til að halda heilög jól. Sjómennimir
halda heim á vit jólanna en hvað
um allt búðafólkið er vinnur hér
sennilega lengri vinnudag um jólin
en þekkist í nálægum löndum.
Hvemig stendur á því að aðfanga-
dagur jóla og þriðji í jólum eru
ekki lögbundnir frídagar? Á fólkið
í verslununum ekki löngu skilið að
vera heima í faðmi fjölskyldunnar
þessa daga? Kristur sagði að lokum
við höfðingjann: „Auðveldara er
úlfalda að fara gegnum nálarauga
en auðmanni að komast inn í Guðs
ríki.“ (Lúkas 18.25.)
Gleðileg jól.
Ólafur M.
Jóhannesson
tærð og flugsamgöngum kl. 5.00 og 6.00.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30.
BYLQJAN
FM98.9
9.00 Sigurður Hlöðversson.
12.00 Hádegisfréttir. -
12.10 1, 2 & 16. Hörður Árnason og Anna
Þorláks. Fréttir kl. 14.00.
16.00 islenski listinn. Ásgeir Tómasson.
Fréttir kl. 16.00.
18.00 Kvöldfréttatimi Bylgjunnar.
18.16 HaraldurGislason. Fréttirkl. 19.00.
20.00 Trekkt upp fyrir helgina með tónlist.
22.00 Margrét Hrafnsdóttir. Fréttir kl.
22.00 og 24.00.
3.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
RÓT
FM 109,8
Framhald á næturvakt Baldurs Bragasonar
með tónlist og spjalli.
12.00 Jólafrí.
STJARNAN
FM 102,2
10.00 Að morgni aðfangadags. Fréttir kl.
10.00 og 12.00.
14.00 Jólatónlist.
18.00 Hátíöardagskrá Stjörnunnar.
24.00 Jólanótt. Tónlist á milli þess sem
litið er í jólabækurnar.
ÚTRÁS
FM 88,8
12.00 FB.
14.00 Þorgerður Agla Magnúsdóttir og
Ása Haraldsdóttir. MS.
16.00 Þú, ég og hann í umsjá Jóns Jó-
hanns og Páls. FÁ.
18.00 Friörik Kingo Anderson. IR
20.00 MH.
22.00 Jóhann Jóhannsson. FH.
24.00 Næturvakt í umsjá Fjölbrautaskól-
ans í Ármúla.
4.00 Dagskrárlok.
ÚTVARP ALFA
FM 102,8
13.00 Er liða fer að jólum. Spiluð jólatón-
list, viðtöl við börn úr VD KFUM í Selja-
hverfi og litið inn á fund þar. Umsjón:
Ágúst Magnússon og Kristján Magnús
Arason.
16.00 Tónlistarþáttur með lestri orðsins.
17.00 Alfa með erindi til þin.
24.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLQJAN REYKJAVÍK
FM 95,7
9.00 Jóhannes K. Kristjánsson.
13.00 Marinó V. Marinósson.
16.00 Linda Mjöll Gunnarsdóttir.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Snorri Sturluson.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Dagskrárlok.
HUÓÐBYLGJAN AKUREYRI
FM 101,8
10.00 Kjartan Pálmarsson.
13.00 Axel Axelsson.
16.00 Einar Brynjólfsson. [þróttir.
17.00 Bragi Guðmundsson. Vinsældalisti
Hljóðbylgjunnar.
19.00 Ókynnt tónlist.
20.00 Þráinn Brjánsson.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
4.00 Ókynnt tónlist til morguns.
R!5Bi!IŒ!5i!P
miim