Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988 Landssamband iðnaðarmanna um vörugjaldið: _ fjármál eru okkar fag! © UERÐBBÉFfllflflSKIPTI SAIVIVINNUBANKANS SUÐURLANDSBRAUT 18 ■ SlMI 688568 lendum efnissölum. Það er sagt vera um 65% af heildar hráefnis- notkun í iðngreininni. „Þegar hráefni er keypt af inn- lendum efnissala þurfa fyrirtækin samkvæmt vörugjaldslögum að greiða vörugjald, en er síðan heim- ilt að draga gjaldið af hráefni frá ÞÚ NÆRÐ SETTU MARKI í VERÐ- BRÉFAVIÐSKIPTUM HJÁ OKKUR. ■ Viljir þú ávaxta fé bjóðum við þér örugg verðtryggð skuldabréf með góðum og öruggum raunvöxtum. Lánstími skuldabréfanna getur verið frá nokkrum mánuðum til nokkurra ára. Við bjóðum þér einnig varðveislu og innheimtu keyptra skuldabréfa án endurgjalds. ■ Þurfir þú á fé að halda veitum við þér góð ráð og aðstoð við öflun þess. H Þú getur verið viss um að ná settu marki í verðbréfaviðskiptum hjá okkur. ■ Vertu ávallt velkominn í afgreiðslu okkar að Suðurlandsbraut 18. INNLENDUM framleiðendum er veittur allt að Qögurra daga aðlög- unartími að lögum um vörugjald samkvæmt breytingartillögu meiri- hlutas Qárhags- og viðskiptanefiidar neðri deildar Alþingis. A sama tímas geta innflytjendurt birgt sig upp áður en lögin taka gildi og boðið vörur sínar án vörugjalds fram á vor. Framleiðendum sem kaupa af innflytjendum er þó gert að innheimta vörugjald frá og með 1. janúar næstkomandi. Þetta kemur fram í dreifibréfi sem Landssamband iðnaðarmanna hefur sent Alþingismönnum. „Lands- samband iðnaðarmanna krefst þess, að sé það vilji meirihluta á Al- þingi f slendinga að refsa íslenskum iðnaði með samþykkt þessa laga- frumvarps, verði í það minnsta leiðrétt það hróplega misrétti, sem í gildistökuákvæðum laganna felst, og innlendum framleiðendum gefinn a.m.k. §ögurra mánaða aðlögunartími," segir í bréfinu. Landssamband iðnaðarmanna mótmælir málflutningi fjármálaráð- herra um vörugjaldið og áhrif þess. „Engu er líkara en fjármálaráð- herra og starfsmenn hans séu inn- kaupastjórar iðnfyrirtækja í hjá- verkum. Þeir þykjast hafa meira vit á því, hvort og að hve miklu leyti vörugjald og önnur gjöld leggj- ast á hráefni iðnfyrirtækja en fyrir- tækin sjálf. Annað verður ekki skil- ið af yfirlýsingu þeirra í fjölmiðlum í framhaldi af ábendingum Lands- sambands iðnaðarmanna um áhrif vörugjaldsins." Rakinn er kjami málflutnings LI. í fyrsta lagi að vörugjald hækki vöruverð almennt og dragi úr inn- kaupum af þeim sökum einum. í öðru lagi að vörugjald leggist á öll mikilvægustu hráefni til húsgagna-, trjávöru- og byggingariðnaðar. Fyr- irtæki sem teljist til samkeppnisiðn- aðar geti fengið fellt niður vöm- gjald af hráefni sem þau flytja inn sjálf, hins vegar sé það alls ekki algengast að iðnfyrirtækin flytji sjálf inn hráefnið. Af um það bil 300 fyrirtækjum sem enn eru starf- andi í húsgagna- og tijávöruiðnaði sé mjög algengt að jafnvel stærstu fyrirtækin kaupi hráefni sitt af inn- ■ Við veitum þér faglega og persónu- lega ráðgjöf, hvort sem þú þarft að ávaxta fé eða afla þess. við skattskil. Þessi frádráttarheim- ild er bundin við vörugjaldsskylda aðila, en gjaldsskyldan miðast við tollskrámúmer framleiðsluvara. Sama fyrirtækið sem t.d. rekur bæði trésmiðju og byggingarstarf- semi, eins og mjög er algengt, get- ur m.ö.o. verið bæði gjaldskylt og ekki gjaldskylt. Ennfremur á vöru- gjald að leggjast á hráefni til málm- iðnaðar og einingahúsaframleiðslu, sem ekki eiga að innheimta vöru- gjald af fullunnum vörum. í því til- viki fæst fæst vörugjald af hráefni aðeins niðurfellt ef iðnfyrirtækin fiytja hráefnið inn sjálf.“ f bréfinu er áréttuð sú ályktun að vörugjaldsskylda á hráefni íslensks iðnaðar muni skerða sam- keppnisstöðu hans og minnka markaðshlutdeild innlendrar fram- leiðslu enn frekar en orðið er. Unnið að fráslætti eftir siðustu steypu. Morgunblaðið/SigurgeirlEjjum Saöiaðarheimili Landakirkju fokhelt Vestmannaeyjum. Safiiaðarheimili Landakirkju varð fokhelt fyrir skömmu sam- kvæmt áætlun, en það er að veru- legu leiti niðurgrafið, norðan við gömlu kirkjuna, sem er þriðja elsta kirkja landsins frá 18. öld. Slegið var upp veislu eins og vera ber í kaffiskúr byggingarmannanna og dýrindis terta borin á borð. A næsta ári verður tekið til við að full- gera lóðina og koma henni í fyrra horf, en síðan á Sóknamefnd eftir að taka ákvörðun um fullnaðarfrá- gang og innréttingar Safnaðarheim- ilisins sem er nær 400 fermetrar að stærð og verður samtengt Landa- kirkju með neðanjarðargangi. — Grímur GtriFRÍTT Sanifus ¥ \ ' " ^ ' Hróplegt misrétti í gild- istökuákvæðum lagauna i 3 j i j i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.