Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 21
21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988
Þessi fyrirtæki
styrkja
brunavarnaátak
1
2
!
í
Reykjavík A
—t
\
Akureyri á
-----1
Hafnar-
iörður
Tryggingafélag bindindismanna W
Lágmúla 5 S: 83533 {&
__________
|
^máhvnglf
!
—
)Hltíma hf. 4
Laugavegi 63 Simi 22208
Vitasligsmegin
ARMUU7 w
Glitnirhf 681040 vt
$
j
MR Gunnar Eggertsson hf.
----1 Sundagörðum 6—127 Reykjavík
I P.O. Box 7074 - Sími 83800
t
ER í DAG UNNIÐ AF LANDSSAMBANDI SLÖKKVILIÐSMANNA OG BRUNABÓTAFÉLAGI ISLANDS Nr. 9
Ó, heyr mig Guö, mitt ákall er
ef eldur veröur laus.
Aö megi bæn mín þóknastþér
og þjónsstarf er ég kaus.
Ó, mætti ég lífi blessaðs barns
til bjargar finna ráó,
og einnig sérhvers eldri manns
frá eldsins voöa bráö.
Og ger mér kleift aó komast
skjótt,
aö kveikineistans staó.
svo geti ég bálsins bugað þrótt
og bælt og stöðvaö það.
Að vernda þannig bróöurbú
frá bráöri hœttu og neyö.
Skal ætíð vera skylda mín
á skammri œvileiö.
En sé þinn vilji góöi Guó,
aó gisti ég brátt þinn fund.
Ég bið þig konu og börnin mín
aö blessa alla stund.
Þýðing: Daníel Kristinsson
frá Akureyri.
Brunabótafélag íslands hefur
tekið höndum saman við
Landssamband slökkviliðs-
manna um Brunavarnaátak
'88, sem hefur verið í því fólg-
ið. að flytja hvatningarorð og
leiðbeiningarum brunavarnir
á síðum Morgunblaðsins í
jólamánuðinum.
Það erósk Brunabótafélags-
ins og von, að þessar bruna-
varnasíður hafi vakið fólk til
umhugsunar um þýðingu
þess að vera vel á verði gagn-
vart eldi, þegar hættan er
hvað mest um jól og áramót.
Og það verði árangurinn, að
helst enginn þurfi að sjá
heimili sitt sem rjúkandi
brunarúst á jólum eða um
áramót.
Ingi R. Helgason, forstjóri
Brunabótafélags íslands.
Landssamband slökkviliðs-
manna þakkar innilega öllum
þeim, erveittu Brunavarna-
átaki '88 stuðning. Við
slökkviliðsmenn verðum
áfram á vaktinni rúmlega
fimmtán hundruð um land
allt. Við eigum ekki betri ósk
landsmönnum til handa en
að við fáum rólega vakt yfir
jólin.
Svavar T ryggvason
formaður Landssambands
slökkviliðsmanna.
JT.
o-
LANDSSAMBAND SLÖKKVILIÐSMANNA OG
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS ÓSKA LANDSMÖNNUM
GLEÐILEGRA JÓLA OG GÆFURÍKS KOMANDI ÁRS.