Morgunblaðið - 24.12.1988, Side 25

Morgunblaðið - 24.12.1988, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988 25 Morgunblaðið/Júlíus Fulltrúar þeirra aðila sem unnið hafa að undirbúningi faxkröfúþjónustunnar. Frá vinstri: Áskell Jóns- son og Gunnar Valdimarsson frá Póstgíróstofúnni, Rafú Júlíusson og Gylfi Gunnarsson frá Póstmála- skrifstofú Pósts og síma, Jóhann Hjálmarsson blaðafúlltrúi Pósts og síma, Sigurður Jónasson frá Fé- lagi íslenskra stórkaupmanna og Gissur Þorvaldsson frá Landflutninguin. Faxkrafa: Nýtt fyrirkomulag innheimtu þjónustu fyrir vörusendingar UM áramótin verður tekin upp ný tegund innheimtuþjónustu á veg- um Póst- og simammálastofnuninnar vegna vörusendinga utan póst- kerfisins á milli landshluta. Nýja innheimtuþjónustan kallast fax- krafa og er ætlað að stuðla að því að vöruafgreiðsla geti gengið mun hraðar og öruggar fyrir sig en verið hefúr hingað til. f fyrstu munu 66 afgreiðslur Pósts og síma um land allt geta afgreitt fax- kröfusendingar, og á næsta ári munu i kringum 20 afgreiðslur bætast við. Fulltrúar Landvara, sem er landsfélag vörubifreiðaeigenda á flutningaleiðum, Félags íslenskra stórkaupmanna og Póst og síma: málastofnunarinnar hafa undanfar- ið unnið við að koma faxkröfuþjón- ustunni á fót þar sem ákveðnir annmarkar hafa verið til staðar varðandi póstkröfusendingar í al- mennum flutningi. Háskólabókasafiii hefúr borist bókagjöf frá Finnlandi. Um er að ræða sjötíu rit, öll á sænsku, og fjalla þau um bókmenntir, sögu og menningu Finnlands. Gefendur eru háskólabókasafiiið í Helsingfors og Svenska Litter- atursSllskapet í Finnlandi, með fjárstuðningi frá Menningarsjóði Faxkröfuþjónustan er fólgin í því að vöruseljandi sem fengið hefur pöntun frá vörukaupanda sendir innheimtubeiðni á þar til gerðu eyðublaði með faxi til pósthúss á ákvörðunarstað. Pósthúsið inn- heimtir síðan kröfuupphæðina hjá vörukaupanda og leggur hana inn á sérstakan geymslureikning, og tilkynnir jafnframt seljanda um íslands og Finnlands. Prófessor Esko Hákli, yfirbóka- vörður við háskólabókasafnið í Helsingfors, sá um val á ritunum, en finnski sendiherrann, Anders Huldén afhenti rektor Háskóla Is- lands gjö/ina við sérstaka athöfn í Háskóla íslands hinn 20. desember síðastliðinn. greiðsluna. Seljandi afhendir þá vöruna til flutnings og sendir póst- húsi á ákvörðunarstað myndrit með faxi af kvittuðu fylgibréfi. Kröfu- upphæðin er þá millifærð af geymslureikningi á póstgíróreikn- ing sendanda. Að sögn Rafns Júlíussonar póst- málafulltrúa kemur þessi nýja inn- heimtuþjónusta ekki í staðinn fyrir hefðbundna póstkröfuþjónustu, heldur verður aðeins um að ræða kröfur fyrir vaming sem sendur er í almennum flutningi, t.d. með vöru- flutningabílum, en ekki með pósti. „Hingað til hafa farmbréf fyrir vör- ur sem sendar eru í almennum flutningi verið send viðtakanda í póstkröfu, og varan aðeins verið til afhendingar þegar farmbréfið hefur verið leyst inn. Flutningsaðili vö- runnar hefur hingað til í mörgum tilfellum ekki haft aðstöðu til þess að geyma vömna þar til búið var að innleysa hana, en oft á tíðum hefur varan verið komin á ákvörð- unarstað nokkmm dögum áður en farmbréfíð barst þangað með pósti." Sigurður Jónasson hjá Félagi íslenskra stórkaupmanna segir að þær póstkröfur sem em utan þeirra marka semn farið hafa í gegnum hið hefðbundna póstkerfi, en þar er miðað við 20 kg. hámarksþyngd, hafi verið ákveðin staðgrejðsluvið- skipti fyrir félagsmenn i Félagi íslenskra stórkaupmanna. Hann sagði að faxkrafan væri stórt stökk fram á við, þar sem viðskiptin kæmu nú til með að ganga fyrr fyrir sig, og jafnframt yrði aflétt kröfum á farmflytjendur varðandi eftirlitsskyldu með greiðslum fyrir vömr. „Viðbrögð póstyfirvalda gagnvart þessari hugmynd hafa verið okkur mikið fagnaðarefni, og eins það hve fljótt hefur tekist að koma þessu í kring. Þetta er líklega brautryðjendaskref innan póstkerf- isins og mér er ekki kunnugt um að þetta fyrirkomulag sé til staðar í öðmm löndum." Aðilar í Landvara telja að til- koma faxkröfuþjónustunnar sé mjög til bóta fyrir alla viðkomandi, og hafi í för með sér aukið hag- ræði. Gissur Þorvaldsson hjá Land- flutningum segir að vömflytjandi þurfl ekki lengur að flokka vömr og fylgibréf eftir póstkröfusending- um og almennum sendingum, og hann losni við ákveðin óþægindi sem fylgja því að halda vöm fyrir mótttakanda. Framvegis verði hægt að afhenda vömr strax og þær em komnar á ákvörðunarstað og þörf fyrir geymslurými í vömaf- greiðslum minnki vemlega. Morgunblaðið/S verri r Gjöfin aflient, frá vinstri: Einar Sigurðsson háskólabókavörður, Anders Huldén, sendiherra og dr. Sigmundur Guðbjarnason háskóla- rektor. Háskólabókasaín feer 7 0 finnskar bækur FLUGLEIÐIR Þjónustuútboö Fyrir hönd Flugleiða hf. er hér með óskað eftir tilboðum í þjónustu fyrir félagið vegna starfsemi þess á Keflavíkurflugvelli. Þjónustuútboð nær til eftirfarandi verkþátta: 1. Hlaðvinna fyrir flugvélar. (U.þ.b. 5000 afgreiðslur á ári). 2. Ræsting flugvéla. (U.þ.b. 4000 afgreiðslur á ári. 3. Ræsting þeirra svæða se.n Flugleiðir hf. hafa á leigu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. (U.þ.b. 1600 fermetrar). 4. Ræsting þjónustubyggingar Flugleiða hf. á Keflavíkurflugvelli. (U.þ.b. 2150 fermetrar). 5. Ýmis tímavinna samkvæmt beiðni Flugleiða hf. Óskað er eftir heildartilboðum frá bjóðendum í framkvæmd allra framangreindra verkþátta og eru tilboð þá og því að- eins gild ef boðið er í allt verkið. Vfrksamningur Gerður verður skriflegur verksamningur við einn verktaka um framkvæmd allra verkþátta, ef hag- stætt tilboð býðst. Verksamningurinn mun gilda til ársins 1992, ásamt mögulegri framlengingu hans til ársins 1997. Sala úlbodsgagna Sala útboðsgagna hefst mánudaginn 19. des- ember 1988 og lýkur sölunni miðvikudaginn 28. desember 1988, kl. 17.00. Útboðsgögn verða ekki seld eftir þann tíma. Söluverð útboðsgagna er krónur 5000. Útboðsgögn eru til sölu á Verkfræðistofu Stan- leys Pálssonar hf., Skipholti 50B, 105 Reykjavík. Kynnmgarbmdnr Kynningarfundur vegna útboðsins verður hald- inn fyrir bjóðendur á Keflavíkurflugvelli, fimmtu- daginn 29. desember 1988, kl. 10.00. Skiliitifslui' Opmm tflboða Tilboðum skal skilað til Verkfræðistofu Stanleys Pálssonar hf., Skipholti 50B, 105 Reykjavík, fyrir kl. 12.00, föstudaginn 20. janúar 1989. Tilboð verða opnuð í Leifsbúð á Hótel Loftleiðum sama dag kl. 14.00 að viðstöddum þeim bjóð- endum, sem þess kunna að óska. Útþoðið er opið öllum. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilþoði sem er eða hafna öllum. VERKFRÆDIJTOFA JTANLEYJ PALJJONARHF S K 1 P H O L T 5 0 b , 105 REYKJAVlK SlMI 91 - 686520

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.