Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 11
MORGUNBIiÁÐIÐ, LAOGARDAGUR 24: DÉSEMBÉR 1988 11 Alþýðuleikhúsið: Jólasýning- ar á Kossi kónguló- arkonunnar SÝNINGAR á leikritinu Koss kóngulóarkonunnar verða í kjall- ara Hlaðvarpans að Vesturgötu 3 á milli jóla og nýárs, en sýning- um á leikritinu fer nú fækkandi. Leikritið var frumsýnt í október og hlaut það lofsamleg ummæli gagnrýnenda. Leikendur í sýning- unni eru þeir Ámi Pétur Guðjónsson og Guðmundur Ólafsson, en leik- stjóri er Sigrún Valbergsdóttir. Næstu sýningar á Kossi kónguló- arkonunnar verða fimmtudaginn 29. desember og föstudaginn 30. desember og hefjast þær klukkan 20:30. Egilsstaðir: Vonarlandi íærð millj- ón að gjöf Egilsstöðum. VONARLANDI, vistheimili fatl- aðra á Egilsstöðum, var nýlega feerð yfir ein milljón króna að gjöf frá ýmsum samtökum á Héraði og Breiðdalsvík. Pening- unum skal varið til sundlaugar- byggingar við vistheimilið en bygging hennar hófst 1979. Stærsta upphæðin, 500.000 krón- ur, kom frá tónlistarmönnum á Héraði. Var það hagnaðurinn af dægurlagakeppni sem haldin var á Egilsstöðum í haust. Þorvarður Bessi Einacsson, frumkvöðull að dægurlagakeppn- inni, afhenti Sigurði Magnússyni, formanni í Þroskahjálp, þessa upp- hæð en í fyrra gáfu þessir sömu aðilar 240 þúsund krónur til sund- laugarbyggingarinnar. Var þar um hagnað af tónlistarhátíð að ræða. Við þetta sama tækifæri afhentu félagar úr Kiwanisklúbbnum Snæ- felli á Héraði rúmlega 300 þúsund til byggingarinnar sem var ágóði af happdrætti. Einnig afhentu fé- lagar í Lionsklúbbnum á Héraði og Breiðdalsvík 100 þúsund hvor. Bygging sundlaugar við Vonar- land hófst 1979 með því að félagar í Lionsklúbbnum Múla á Héraði byggðu grunn hússins í sjálfboða- vinnu. Síðan hafa Lionsmenn stutt mjög að þessari byggingu bæði með fjárframlögum og vinnuframlögum en um 900 dagsverk hafa verið gefin í þessa byggingu. Önnur fé- lagasamtök og einstaklingar á Austurlandi hafa einnig stutt þessa framkvæmd dyggilega en einungis um tvær milljónir hafa runnið til hennar af opinberu fé. Fyrirhugað er að ljúka byggingunni síðari hluta vetrar. - Björn Vegnrimi meðjóla- samkomu að Þarabakka VEGURINN, kristið samfélag, verður með sérstaka jólasam- komu í dag, aðfangadag klukkan 17.00. Á dagskrá samkomunnar er með- al annars barnaleikrit (helgileikur), jólasöngvar, lofgjörð og orð guðs. Samkoman verður í húsnæði Veg- arins, Þarabakka 3 f Mjóddinni. Fréttatilkynning (&&**»*** rALnm. FJOLBREYTT URVAL AF FLUGELDUM, KOKUM O.FL. A HAGSTÆÐU VERDI. VTNSÆLU FJÖLSKYLDUPAKKARNIR FÁANLEGIR í FJÓRUM STÆRDUM: KR. lOOO ADALUTSOLUSTAÐUR HJALLAHRAUNI9. EINNIG STRANDGATA 28, FJARÐAR GÖTUMEGIN OG FORNUBÚÐIR V/SMÁBÁTAHÖFNINA. FLUGELDASÝNING 29. DES. KL. 20.30 AD HJALLAHRAUNI 9. BJÖRGUNARSVETT FISKAKLETTS HJALLAHRAUNl 9, HAFNARFWDI • SÍMI651500 OPIÐ 27. - 30. DES. KL. 10 - 22, OG A GAMLARSDAG TIL KL.4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.