Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988 í DAG er laugardagur 24. desember, aðfangadagur jóla — jólanótt. 359. dagur ársins 1988. Hin 10. vika vetrar hefst. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 6.57. Stór- streymi, flóðhæðin 4,11 m. Síðdegisflóö kl. 19.23. Sól- arupprás í Reykjavík kl. 11.23 og sólarlag kl. 15.32. Bölvaður er sá maður, sem relðir sig á menn og gjörir hold að styrkieik sfnum, en hjarta hans víkur frá Drottni. (Jer. 17, 5). 1 2 3 4 ■ 6 ■ ■ ■ ’ 8 9 10 ■ 11 ■ 13 14 15 ■ ■ 16 LÁRÉTT: — 1 setja af stað, 5 haka, 6 beiski, 7 hvað, 8 alda, 11 kom- ast, 12 gyctja, 14 firiður, 16 lyklq- una. LÓÐRÉTT: — 1 sjávardýrs, 2 und- iraar, 3 fæði, 4 vegur, 7 ósoðin, 9 Ukamshluti, 10 grafit, 13 eykta- mark, 15 Ukamshluti. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: - 1 gestum, 6 KA, 6 trúður, 9 sir, 10 XI, 11 af, 12 ein, 13 kali, 15 óra, 17 rœðinn. LÓÐRÉTT: 1 getsakir, 2 skúr, 8 tað, 4 múrinn, 7 ráfa, 8 uxi, 12 eiri, 14 lóð, 16 an. ÁRNAÐ HEILLA Sjá ennfremur bls. 18. Q A ára afrnæli. Næst- ÖU komandi þriðjudag^ 27. desember, er áttræð Asta Þorkelsdóttir, Hraunbæ 108 hér í borg. Hún er borinn og bamfæddur Reykvíkingur. Hún dvelst núna á Heilsuhæli NLFÍ í Hveragerði. QA ára afinæli. Annan ÖU dag jóla er áttræður Sveinbjöm Helgason vél- stjóri, vistmaður á DAS Reykjavík, áður til heimilis Langholtsvegi 8 hér í bæ. Hann dvelst um þessar mund- ir í Vífilsstaðaspítala. Þar tek- ur hann á móti gestum, á afmælisdaginn, 26. des., milli kl. 15 og 17. ára afinæli. í dag 24. desember er sjötug frú Oddný Gestsdóttir frá Garðsvík á Svalbarðs- strönd, Álfalandi 10, hér í bæ. Maður hennar er Hákon Sigtryggsson tæknifræðingur hjá Vegagerðinni. FRÉTTIR___________________ DANSK julegudstjeneste verður í Dómkirkjunni annan dag jóla kl. 17 á vegum þess- ara félaga: Dansk Kvinde- klub, Foreningen Danebrog, Det danske selskab, og Dansk íslenskra félagsins. KR-konur halda jólatréshátíð sína í KR-heimilinu við Frostaskjól, fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 17. Henni lýkur með flugfeldasýningu á KR- svæðinu, sem félagar í knatt- spymudeild KR stjómar. SÚNDLAUG og gufubað Hótels Loftleiða verða að vanda opin almenningi alla jóladagana. Leita má nánari uppl. í hótelsímanum 22322. FÉLAGSSTARF aldraðra í Fumgerði 1. Opið hús verður nk. þriðjudag, 27. des. kl. 13-16.45. Hátíðarkaffi verð- ur borið fram. FERMINGAGUÐSÞJÓN- USTA verður í Dómkirkju Krists konungs annan jóladag kl. 14. Fermd verða Barbara Ólöf Martyny og Davíð Vil- hjálmur Martyny frá borg- inni Alexandria í Virginíufylki í Bandaríkjunum. Þau dvelj- ast á Langeyrarvegi 16A, Hafnarfirði. Alfred Jolson biskup fermir. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. í gær fóm á ströndina Stapa- fell og Kyndill. Skógarfoss lagði af stað til útlanda. í dag, aðfangadag, er togarinn Ottó J. Þorláksson væntan- legur inn og þá kerhur í dag og verður yfír jólin danska eftirlitsskipið Beskytteren. Hvassafell og Dísarfell em væntanleg að utan nk. þriðju- dag. HAFNARFJARÐARHÖFN. Togaramir Sjóli, Haraldur Kristjánsson og Ýmir komu inn í gærmorgun. Nk. þriðju- dag munu fara á ströndina Ljósafoss, tsnes og ísberg. Forsælisráðherra tilkynnti á þingi í gær breytingu á bráðabirgðalögunum: Verkfallsbann Það má nú ekki minna vera, en að þú fáir að hoppa á öðrum í kringum jólatréð, Ási minn ... Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótakanna i Reykjavík um jólin er sem hér segir. Fram til hédegls I dag, aðfangadag eru meó vaktina Borgar Apótek og Raykjavfkur Apótak, sem þá lokar. Borgar Apótek ann- ast siðan apóteksþjónustuna yfir öll jólin til þriöjudags- morguns. Þriðjudag annast vaktþjónustuns Borgar Apó- tak og Reykjavfkur Apótek sem er opið til kl. 22. Lnknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbnjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Lnknavakt fyrlr Raykjavfk, Seltjamamaa og Kópavog f Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstlg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nénari uppl. I 8. 21230. Borgarepfulinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimllislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringlnn saml sfmi. Uppl. um lyfjabúðir og lœknaþjón. I sfmsvara 18888. Ónæmisaðgerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndaretöð Reykjavikur ð þriöjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskfrtelni. Tannlæknafól. Slmavarl 18888 gefur upplýsingar. Ónaamietæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæríngu (alnæml) 18. 622280. Mlllillðalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl aö gefa upp nafn. Við- talstímar miövikudag kl. 18-19. Pess é milli er slmsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og róðgjafasfmi Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — sfmsvari á öðrum timum. Krabbamaln. Uppl. og rðögjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9—11 s. 21122. Samhjáfp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á mlðvikudögum kl. 16—18 I húsl Krabbameinsfélagains Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals- beiönum i s. 621414. Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seftjamamaa: Heilsugæsfustöð, 8. 612070: Vlrka dsga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótsk Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garðabær Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjer: Opið mðnudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu i s. 51600. Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Leugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl. 10—12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4000. Selfose: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17. Akrenes: Uppi. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartimi Sjúkrahússins 16.30—16 og 19—19.30. Rauðakroeehúeið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungi- ingum i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilis- aöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lðgfræðiaðetoð Oratore. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 i s. 11012. Foreldrasamtökin Vimulaua eaeka Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriójud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-fálag lalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda þeirra. Sfmaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122. Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvannaróðgjöfln: Sfmi 21600. Opin þriöjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjáifehjálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu- múla 3—5, 8. 82399 kl. 9—17. Séluhjólp i viðlögum 681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir i Sfðumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifatofa AL-ANON, aóstandenda aikohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla isugardaga, s. 19282. AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða, þá er s. samtakanns 16373, kl. 17—20 daglega. SáHræólatöAln: Sálfræðlleg ráögjöf s. 623075. Fráttaaandingar rlkisútvarpaina á stuttbyigju: Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega kl. 12.15 til 12.45 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur- hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til 13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10 og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki laugardaga og sunnudaga, helztu fráttir liðinnar viku: Til Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl. 16.00 á 17558 og 15659 kHz. íslenskur tfmi, sem er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvannadeildin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunaríæknlngadelld Landapftalana Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barnadaild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarepftallnn ( Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á iaugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Hoilsuverndaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 16.30 til kl. 16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgldögum. — Vffllsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 16—16 og 19—19.30. Sunnuhllð hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkurlæknlahár- aða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavlk — ajúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 16.00 — 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúalð: Heim- sóknartimi alla daga kl. 16.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, 8. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita- veftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsvehan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbðkasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Ménud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vagna heiml- áne) mánud. — föstudags 13—16. Háskðlabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artlma útibúa I aðalsafni, s. 694300. PJóðmlnjaaafnlð: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amtsbókasafnfð Akureyri og Héraðsskjalaaefn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13—15. Borgarbökasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. BorgarbókasafnlA I Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aöalsafn þrlðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöaaafn miðvlkud. kl. 10—11. Sólheimasafn, mióvlkud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýnlngarsalir: 14—19/22. Ustasafn islanda, Frlkirkjuveg og Safn Ásgrims Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndaaafn Ásmundar Svainssonar við Slgtún er opið alla daga kl. 10—16. Ustasafn Einare Jónssonar: Lokaö I desember og jan- úar. Höggmyndagarðurlnn er oplnn daglega kl. 11—17. Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22. Uatasafn Slgurjóna Ólaffaonar, Laugarnesl: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—6: Opið mén,—föst. kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. tilföstud. kl. 13—19og laugardaga kl. 13—17.Ámiöviku- dögum eru sögustundlr fyrlr 3—6 ára böm kl. 10—11 og 14—15. Myntaafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugrlpaaáfnlð, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. Náttúrufraaðlatofa Kópavoga: Opiö ó mlðvlkudögum og laugardögum kl. 13.30—16. SJöminjaaafn falands Hafnarflrði: Opið alla daga vikunn- ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tlma. ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000. Akurayri 8. 06—21840. Siglufjörður 90-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið I böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl. 8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fró kl. 8.00-17.30. Varmárlaug f Mosfellssveft: Opfn mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvsnnatimar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku- daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mónud. — föstud. kl. 7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30. Sundlaug Akureyrer er opin mónudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260. Sundlaug Seftjamamese: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.