Morgunblaðið - 24.12.1988, Page 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988
í DAG er laugardagur 24.
desember, aðfangadagur
jóla — jólanótt. 359. dagur
ársins 1988. Hin 10. vika
vetrar hefst. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 6.57. Stór-
streymi, flóðhæðin 4,11 m.
Síðdegisflóö kl. 19.23. Sól-
arupprás í Reykjavík kl.
11.23 og sólarlag kl. 15.32.
Bölvaður er sá maður, sem relðir sig á menn og gjörir hold að styrkieik sfnum, en hjarta hans víkur frá Drottni. (Jer. 17, 5).
1 2 3 4
■
6 ■
■ ■ ’
8 9 10 ■
11 ■ 13
14 15 ■ ■
16
LÁRÉTT: — 1 setja af stað, 5 haka,
6 beiski, 7 hvað, 8 alda, 11 kom-
ast, 12 gyctja, 14 firiður, 16 lyklq-
una.
LÓÐRÉTT: — 1 sjávardýrs, 2 und-
iraar, 3 fæði, 4 vegur, 7 ósoðin, 9
Ukamshluti, 10 grafit, 13 eykta-
mark, 15 Ukamshluti.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: - 1 gestum, 6 KA, 6
trúður, 9 sir, 10 XI, 11 af, 12 ein,
13 kali, 15 óra, 17 rœðinn.
LÓÐRÉTT: 1 getsakir, 2 skúr, 8
tað, 4 múrinn, 7 ráfa, 8 uxi, 12
eiri, 14 lóð, 16 an.
ÁRNAÐ HEILLA
Sjá ennfremur bls. 18.
Q A ára afrnæli. Næst-
ÖU komandi þriðjudag^ 27.
desember, er áttræð Asta
Þorkelsdóttir, Hraunbæ
108 hér í borg. Hún er borinn
og bamfæddur Reykvíkingur.
Hún dvelst núna á Heilsuhæli
NLFÍ í Hveragerði.
QA ára afinæli. Annan
ÖU dag jóla er áttræður
Sveinbjöm Helgason vél-
stjóri, vistmaður á DAS
Reykjavík, áður til heimilis
Langholtsvegi 8 hér í bæ.
Hann dvelst um þessar mund-
ir í Vífilsstaðaspítala. Þar tek-
ur hann á móti gestum, á
afmælisdaginn, 26. des., milli
kl. 15 og 17.
ára afinæli. í dag 24.
desember er sjötug frú
Oddný Gestsdóttir frá
Garðsvík á Svalbarðs-
strönd, Álfalandi 10, hér í
bæ. Maður hennar er Hákon
Sigtryggsson tæknifræðingur
hjá Vegagerðinni.
FRÉTTIR___________________
DANSK julegudstjeneste
verður í Dómkirkjunni annan
dag jóla kl. 17 á vegum þess-
ara félaga: Dansk Kvinde-
klub, Foreningen Danebrog,
Det danske selskab, og Dansk
íslenskra félagsins.
KR-konur halda jólatréshátíð
sína í KR-heimilinu við
Frostaskjól, fimmtudaginn
29. þ.m. kl. 17. Henni lýkur
með flugfeldasýningu á KR-
svæðinu, sem félagar í knatt-
spymudeild KR stjómar.
SÚNDLAUG og gufubað
Hótels Loftleiða verða að
vanda opin almenningi alla
jóladagana. Leita má nánari
uppl. í hótelsímanum 22322.
FÉLAGSSTARF aldraðra í
Fumgerði 1. Opið hús verður
nk. þriðjudag, 27. des. kl.
13-16.45. Hátíðarkaffi verð-
ur borið fram.
FERMINGAGUÐSÞJÓN-
USTA verður í Dómkirkju
Krists konungs annan jóladag
kl. 14. Fermd verða Barbara
Ólöf Martyny og Davíð Vil-
hjálmur Martyny frá borg-
inni Alexandria í Virginíufylki
í Bandaríkjunum. Þau dvelj-
ast á Langeyrarvegi 16A,
Hafnarfirði. Alfred Jolson
biskup fermir.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
gær fóm á ströndina Stapa-
fell og Kyndill. Skógarfoss
lagði af stað til útlanda. í
dag, aðfangadag, er togarinn
Ottó J. Þorláksson væntan-
legur inn og þá kerhur í dag
og verður yfír jólin danska
eftirlitsskipið Beskytteren.
Hvassafell og Dísarfell em
væntanleg að utan nk. þriðju-
dag.
HAFNARFJARÐARHÖFN.
Togaramir Sjóli, Haraldur
Kristjánsson og Ýmir komu
inn í gærmorgun. Nk. þriðju-
dag munu fara á ströndina
Ljósafoss, tsnes og ísberg.
Forsælisráðherra tilkynnti á þingi í gær breytingu á bráðabirgðalögunum:
Verkfallsbann
Það má nú ekki minna vera, en að þú fáir að hoppa á öðrum í kringum jólatréð, Ási minn ...
Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótakanna i
Reykjavík um jólin er sem hér segir. Fram til hédegls I
dag, aðfangadag eru meó vaktina Borgar Apótek og
Raykjavfkur Apótak, sem þá lokar. Borgar Apótek ann-
ast siðan apóteksþjónustuna yfir öll jólin til þriöjudags-
morguns. Þriðjudag annast vaktþjónustuns Borgar Apó-
tak og Reykjavfkur Apótek sem er opið til kl. 22.
Lnknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Árbnjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lnknavakt fyrlr Raykjavfk, Seltjamamaa og Kópavog
f Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstlg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nénari uppl. I 8. 21230.
Borgarepfulinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimllislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Siysa- og sjúkravakt allan sólarhringlnn saml sfmi. Uppl.
um lyfjabúðir og lœknaþjón. I sfmsvara 18888.
Ónæmisaðgerðlr fyrír fullorðna gegn mænusótt fara fram
f Heilsuverndaretöð Reykjavikur ð þriöjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með sór ónæmisskfrtelni.
Tannlæknafól. Slmavarl 18888 gefur upplýsingar.
Ónaamietæríng: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis-
tæríngu (alnæml) 18. 622280. Mlllillðalaust samband við
lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekkl aö gefa upp nafn. Við-
talstímar miövikudag kl. 18-19. Pess é milli er slmsvari
tengdur við númerið. Upplýsinga- og róðgjafasfmi Sam-
taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S.
91—28539 — sfmsvari á öðrum timum.
Krabbamaln. Uppl. og rðögjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 s. 21122.
Samhjáfp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viðtalstíma á mlðvikudögum kl. 16—18 I húsl
Krabbameinsfélagains Skógarhllð 8. Tekið á móti viðtals-
beiönum i s. 621414.
Akurayrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seftjamamaa: Heilsugæsfustöð, 8. 612070: Vlrka dsga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótsk Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12.
Garðabær Heilsugæsiustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótek Noröurbœjer: Opið mðnudaga —
fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu i s. 51600.
Læknavakt fyrlr bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Leugardaga, helgidaga og almenna frldaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, sfmþjónusta 4000.
Selfose: Selfoss Apótek er oplð til kl. 18.30. Opið er á
laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást I simsvara 1300 eftir kl. 17.
Akrenes: Uppi. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka
daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartimi Sjúkrahússins 16.30—16 og 19—19.30.
Rauðakroeehúeið, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungi-
ingum i vanda t.d. vegna vimuefnaneyslu, erfiöra heimilis-
aöstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260.
LAUF Landssamtök éhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833.
Lðgfræðiaðetoð Oratore. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 i s. 11012.
Foreldrasamtökin Vimulaua eaeka Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafól. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriójud., miövikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
f heimahúsum eöa oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-fálag lalanda: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Styrkur — samtök krabbameinssjúklinga og aðstandenda
þeirra. Sfmaþjónusta miðvikud. kl. 19—21 s. 21122.
Lffavon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvannaróðgjöfln: Sfmi 21600. Opin þriöjud. kl. 20-22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjáifehjálparhópar þeirra
sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Siöu-
múla 3—5, 8. 82399 kl. 9—17. Séluhjólp i viðlögum
681515 (sfmsvarí) Kynningarfundir i Sfðumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifatofa AL-ANON, aóstandenda aikohólista, Traöar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla isugardaga, s. 19282.
AA-aamtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða,
þá er s. samtakanns 16373, kl. 17—20 daglega.
SáHræólatöAln: Sálfræðlleg ráögjöf s. 623075.
Fráttaaandingar rlkisútvarpaina á stuttbyigju:
Til Norðuríanda, Betlands og meginlands Evrópu daglega
kl. 12.15 til 12.45 é 15659 og 13790 kHz. Daglega kl.
18.55 til 19.30 á 15659, 13770 og 9863 kHz. Til austur-
hluta Kanada og Bandarikjanna: Daglega kl. 13.00 til
13.30 á 15659 og 13790 kHz. Daglega kl. 19.35 til 20.10
og kl. 23.00 til 23.35 á 17558 og 15659 kHz. Að auki
laugardaga og sunnudaga, helztu fráttir liðinnar viku: Til
Evrópu kl. 7.00 á 15659 og 13770 kHz. Til Ameríku kl.
16.00 á 17558 og 15659 kHz.
íslenskur tfmi, sem er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadeildin. kl. 19.30—20. Sœngurkvenna-
delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl.
13—19 alla daga. öldrunaríæknlngadelld Landapftalana
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadaild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarepftallnn ( Fossvogi: Mánudaga til
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
iaugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðin
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Hoilsuverndaretöðin: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimlli Reykjavlkur: Alla daga kl. 15.30
til kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 16.30 til kl.
16 og kl. 18.30 tll kl. 19.30. - Flókadelld: Alla daga kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgldögum. — Vffllsstaðaspftali: Heimsókn-
artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss-
pftali Hafn.: Alla daga kl. 16—16 og 19—19.30. Sunnuhllð
hjúkrunarheimlli I Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14—20
og eftir samkomulagi. Sjúkrahúa Keflavlkurlæknlahár-
aða og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan
sólarhrínginn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000.
Keflavlk — ajúkrahúslð: Heimsóknartimi virka daga kl.
18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl. 16.00 —
16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúalð: Heim-
sóknartimi alla daga kl. 16.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00.
Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00
— 19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, 8.
22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana ó veitukerfi vatns og hita-
veftu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum.
Rafmagnsvehan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbðkasafn fslands: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Ménud. — föstudags 9—19. Útlánssalur (vagna heiml-
áne) mánud. — föstudags 13—16.
Háskðlabðkasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artlma útibúa I aðalsafni, s. 694300.
PJóðmlnjaaafnlð: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtsbókasafnfð Akureyri og Héraðsskjalaaefn Akur-
eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13—15.
Borgarbökasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti
29a, s. 27155. BorgarbókasafnlA I Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl.
9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komustaöir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þrlðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið I Gerðu-
bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaöaaafn miðvlkud. kl.
10—11. Sólheimasafn, mióvlkud. kl. 11—12.
Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýnlngarsalir: 14—19/22.
Ustasafn islanda, Frlkirkjuveg og Safn Ásgrims Jónsson-
ar, lokað til 15. janúar.
Höggmyndaaafn Ásmundar Svainssonar við Slgtún er
opið alla daga kl. 10—16.
Ustasafn Einare Jónssonar: Lokaö I desember og jan-
úar. Höggmyndagarðurlnn er oplnn daglega kl. 11—17.
Kjarvalsstaðlr: Opið alla daga vikunnar kl. 14—22.
Uatasafn Slgurjóna Ólaffaonar, Laugarnesl: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—6: Opið mén,—föst.
kl. 9—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud.
tilföstud. kl. 13—19og laugardaga kl. 13—17.Ámiöviku-
dögum eru sögustundlr fyrlr 3—6 ára böm kl. 10—11
og 14—15.
Myntaafn Seðlabanka/Þjóðmlnjasafns, Einholti 4: Opið
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugrlpaaáfnlð, sýningarsallr Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þríðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufraaðlatofa Kópavoga: Opiö ó mlðvlkudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
SJöminjaaafn falands Hafnarflrði: Opið alla daga vikunn-
ar nema mánudaga kl. 14—18. Hópar geta pantaö tlma.
ORÐ DAGSINS Reykjavlk slml 10000.
Akurayri 8. 06—21840. Siglufjörður 90-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaðlr f Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud.
kl. 7.00—19.00. Laug lokuð 13.30—16.15, en opið I böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjariaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. fré kl.
8.00—17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. fré kl.
7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. fró kl.
8.00-17.30.
Varmárlaug f Mosfellssveft: Opfn mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
Sundhöll Kaflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9 og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvsnnatimar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatlmar eru þriðjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Slmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mónud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akureyrer er opin mónudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260.
Sundlaug Seftjamamese: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.