Morgunblaðið - 24.12.1988, Side 34

Morgunblaðið - 24.12.1988, Side 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988 -H atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útkeyrsla - 3-4tímar á dag Fyrirtæki vill ráða heiðarlegan og duglegan starfskraft til útkeyrslu á léttum vörum 3-4 tíma á dag. Viðkomandi þarf að hafa eigin rúmgóðan station bíl. Sangjörn laun verða greidd. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Útkeyrsla - 8301 “ fyrir 29. desember. Laus staða Staða sérfræðings á Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild á Hvanneyri, er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Tómasson, forstjóri, s. 91-82230 og Grétar Einarsson, deildarstjóri, s. 93-7000. Umsóknir um starfið ásamt gögnum skulu berast landbúnaðarráðuneyti eigi síðar en 10. janúar 1989. Landbúnaðarráðuneytið, 20. desember 1988. Sjómenn Vélstjóri óskast á vertíðarbát frá Hornafirði. Einnig vantar okkur vana beitingamenn. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. Ritari Innflutningsfyrirtæki í miðbænum vill ráða ritara til aimennra og fjölbreyttra ritara- starfa. Starfsreynsla er æskileg en ekki skil- yrði. Vélritunarkunnátta og einhver tölvu- kunnátta er nauðsynleg. Umsóknir merktar: „Ritari - 2608“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. des. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMULA 12 ■ 108 REYKJAVÍK SÍMI 84022 Frá Fjölbrauta- skójanum við Ármúla Kennara vantar frá áramótum í vistfræði og líffræði. Upplýsingar í síma 84022. Skólameistari. Bókhald - hlutastarf Starfskraftur óskast til að merkja, slá inn og stemma af bókhald fyrir meðalstórt verslunar- fyrirtæki í borginni. Starfsreynsla er skilyrði. Vinnutími samkomulag. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókhald - 8444“ í síðasta lagi 27. desember. Hafnarfjörður - Fóstrur Forstöðumaður óskast strax, eða eftir sam- komulagi, á leikskólann Álfaberg. Einnig vantar fóstrur á dagvistarheimili. Upplýsingar hjá dagvistarfulltrúa í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Tæknifræðingur Stór þjónustuaðili í borginni vill ráða tækni- fræðing til starfa sem fyrst. Starfið felst í eftirliti með tæknibúnaði, t.d. fyrirbyggjandi viðhaldi, lagerstjórnun og fylgj- ast með vöruþróun erlendis. Fyrir eru 4 starfsmenn. Reynsla í stjórnun og/eða rekstri er algjört skilyrði. Laun samningsatriði. Æskilegur aldur 30-40 ára. Farið verður með allar umsóknir í fyllsta trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 1989. Ci iðnt Tónsson RÁÐC J ÖF & RÁÐN l N CA R Þ) Ó N U STA TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Efnaverkfræðingur Áburðarverksmiðja ríkisins ætlar að ráða efnaverkfræðing til starfa. Starfssvið viðkom- andi verður umsjón með rannsóknastofu fyr- irtækisins, gæða- og framleiðslueftirlit og vöruþróun. Umsóknir um starf þetta ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Aburðar- verksmiðju ríkisins, pósthólf 8353, 128 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1989. Nánari upp- lýsingarveitirverksmiðjustjóri ísíma 673200. Áburðarverksmiðja ríkisins. Ljósmæður Staða Ijósmóður er laus til umsóknar frá áramótum. Allar upplýsingar veitir Ásmundur Gíslason, ráðsmaður, í símum 97-81118 eða 97-81221. Skjólgarður- fæðingadeild, Höfn, Hornafirði. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kvóti Óskum eftir að kaupa karfakvóta. Upplýsingar í síma 622800 - Sigurbjörn. GRANDI HF Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. 40.000 lítra tankur Höfum verið beðnir um að útvega 40.000 lítra geymslutank byggðan úr ryðfríu stáli, áli eða glerfiber. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir. VERKFRÆDIJTOFA TTANLEYJ PÁLJJONARHF SKIPHOLT 5 0 h , I 0 5 REYKJAVlK SlMI 91 - 686520 |___________tilkynningar | Sundlaug og gufubað á Hótel Loftleiðum verður opið almenningi um jól og áramót sen hér segir: 24.12. kl. 8.00-16.00. 25.12. kl. 11.00-16.00. 26.12. kl. 10.00-17.00. 31.12. kl. 8.00-16.00. 1. 1. kl. 10.00-17.00. Allar upplýsingar í síma 22322. Verið velkomin. húsnæði óskast 1000 fm húsnæði Óska eftir að taka á leigu ca 1000 fm hús- næði (verslunar eða iðnaðar) með mörgum bílastæðum á frágenginni lóð. Tilboð skilist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Spennandi starfsemi - 8442“. húsnæði í boði Hamraborg Um 220 fm verslunarhúsnæði á besta stað við Hamraborg í Kópavogi er laust til leigu frá og með 1. janúar 1989, Stórir sýninga- gluggar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 0945“. | fundir — mannfagnaðir | SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík og nágrenni Munið jólatrésskemmtunina fimmutdaginn 29. desember í Domus Medica kl. 15.00. Nefndin. | til sölu Veitingastaður til sölu Ferðamálasjóður lýsir eftir tilboðum í kaup á veitingastaðnum „Stillholti“, Garðabraut 2 á Akranesi. Um er að ræða fasteignina sjálfa, ásamt lausafé. Eignarhluti er 73,81%. Húsinu fylgir 1550 fm óskipt leigulóð. Húsnæðið er um 390 fm að stærð, byggt árið 1950, en stækkað og endurbyggt 1986. í húsinu eru tveir salir; 75 fm á 1. hæð og 140 fm á 2. hæð. Geymslurými er í kjallara. Kauptilboð, er tilgreini greiðsluskilmála og tryggingar, sendist Ferðamálasjóði, Rauðar- árstíg 25, Reykjavík, fyrir 6. janúar 1988. Sjóðurinn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem býðst eða hafna öllum. Ferðamálasjóður. T

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.