Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.12.1988, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 24. DESEMBER 1988 -H atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Útkeyrsla - 3-4tímar á dag Fyrirtæki vill ráða heiðarlegan og duglegan starfskraft til útkeyrslu á léttum vörum 3-4 tíma á dag. Viðkomandi þarf að hafa eigin rúmgóðan station bíl. Sangjörn laun verða greidd. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Útkeyrsla - 8301 “ fyrir 29. desember. Laus staða Staða sérfræðings á Rannsóknastofnun landbúnaðarins, bútæknideild á Hvanneyri, er laus til umsóknar. Upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Tómasson, forstjóri, s. 91-82230 og Grétar Einarsson, deildarstjóri, s. 93-7000. Umsóknir um starfið ásamt gögnum skulu berast landbúnaðarráðuneyti eigi síðar en 10. janúar 1989. Landbúnaðarráðuneytið, 20. desember 1988. Sjómenn Vélstjóri óskast á vertíðarbát frá Hornafirði. Einnig vantar okkur vana beitingamenn. Upplýsingar í síma 97-81818. Borgeyhf. Ritari Innflutningsfyrirtæki í miðbænum vill ráða ritara til aimennra og fjölbreyttra ritara- starfa. Starfsreynsla er æskileg en ekki skil- yrði. Vélritunarkunnátta og einhver tölvu- kunnátta er nauðsynleg. Umsóknir merktar: „Ritari - 2608“ sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 29. des. FJÖLBRAUTASKÓLINN VIÐ ÁRMÚLA ÁRMULA 12 ■ 108 REYKJAVÍK SÍMI 84022 Frá Fjölbrauta- skójanum við Ármúla Kennara vantar frá áramótum í vistfræði og líffræði. Upplýsingar í síma 84022. Skólameistari. Bókhald - hlutastarf Starfskraftur óskast til að merkja, slá inn og stemma af bókhald fyrir meðalstórt verslunar- fyrirtæki í borginni. Starfsreynsla er skilyrði. Vinnutími samkomulag. Góð laun í boði. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Bókhald - 8444“ í síðasta lagi 27. desember. Hafnarfjörður - Fóstrur Forstöðumaður óskast strax, eða eftir sam- komulagi, á leikskólann Álfaberg. Einnig vantar fóstrur á dagvistarheimili. Upplýsingar hjá dagvistarfulltrúa í síma 53444. Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði. Tæknifræðingur Stór þjónustuaðili í borginni vill ráða tækni- fræðing til starfa sem fyrst. Starfið felst í eftirliti með tæknibúnaði, t.d. fyrirbyggjandi viðhaldi, lagerstjórnun og fylgj- ast með vöruþróun erlendis. Fyrir eru 4 starfsmenn. Reynsla í stjórnun og/eða rekstri er algjört skilyrði. Laun samningsatriði. Æskilegur aldur 30-40 ára. Farið verður með allar umsóknir í fyllsta trúnaði. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, ásamt starfsreynslu, sendist skrifstofu okkar. Umsóknarfrestur er til 7. janúar 1989. Ci iðnt Tónsson RÁÐC J ÖF & RÁÐN l N CA R Þ) Ó N U STA TJARNARGÖTU14,101REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI621322 Efnaverkfræðingur Áburðarverksmiðja ríkisins ætlar að ráða efnaverkfræðing til starfa. Starfssvið viðkom- andi verður umsjón með rannsóknastofu fyr- irtækisins, gæða- og framleiðslueftirlit og vöruþróun. Umsóknir um starf þetta ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Aburðar- verksmiðju ríkisins, pósthólf 8353, 128 Reykjavík, fyrir 1. febrúar 1989. Nánari upp- lýsingarveitirverksmiðjustjóri ísíma 673200. Áburðarverksmiðja ríkisins. Ljósmæður Staða Ijósmóður er laus til umsóknar frá áramótum. Allar upplýsingar veitir Ásmundur Gíslason, ráðsmaður, í símum 97-81118 eða 97-81221. Skjólgarður- fæðingadeild, Höfn, Hornafirði. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kvóti Óskum eftir að kaupa karfakvóta. Upplýsingar í síma 622800 - Sigurbjörn. GRANDI HF Kvóti Óskum eftir að kaupa þorskkvóta fyrir togar- ana okkar Arnar og Örvar. Upplýsingar í símum 95-4690, 95-4620 og 95-4761. Skagstrendingur hf., Skagaströnd. 40.000 lítra tankur Höfum verið beðnir um að útvega 40.000 lítra geymslutank byggðan úr ryðfríu stáli, áli eða glerfiber. Nánari upplýsingar gefa undirritaðir. VERKFRÆDIJTOFA TTANLEYJ PÁLJJONARHF SKIPHOLT 5 0 h , I 0 5 REYKJAVlK SlMI 91 - 686520 |___________tilkynningar | Sundlaug og gufubað á Hótel Loftleiðum verður opið almenningi um jól og áramót sen hér segir: 24.12. kl. 8.00-16.00. 25.12. kl. 11.00-16.00. 26.12. kl. 10.00-17.00. 31.12. kl. 8.00-16.00. 1. 1. kl. 10.00-17.00. Allar upplýsingar í síma 22322. Verið velkomin. húsnæði óskast 1000 fm húsnæði Óska eftir að taka á leigu ca 1000 fm hús- næði (verslunar eða iðnaðar) með mörgum bílastæðum á frágenginni lóð. Tilboð skilist á auglýsingadeild Mbl. merkt: „Spennandi starfsemi - 8442“. húsnæði í boði Hamraborg Um 220 fm verslunarhúsnæði á besta stað við Hamraborg í Kópavogi er laust til leigu frá og með 1. janúar 1989, Stórir sýninga- gluggar. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „J - 0945“. | fundir — mannfagnaðir | SIGLFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík og nágrenni Munið jólatrésskemmtunina fimmutdaginn 29. desember í Domus Medica kl. 15.00. Nefndin. | til sölu Veitingastaður til sölu Ferðamálasjóður lýsir eftir tilboðum í kaup á veitingastaðnum „Stillholti“, Garðabraut 2 á Akranesi. Um er að ræða fasteignina sjálfa, ásamt lausafé. Eignarhluti er 73,81%. Húsinu fylgir 1550 fm óskipt leigulóð. Húsnæðið er um 390 fm að stærð, byggt árið 1950, en stækkað og endurbyggt 1986. í húsinu eru tveir salir; 75 fm á 1. hæð og 140 fm á 2. hæð. Geymslurými er í kjallara. Kauptilboð, er tilgreini greiðsluskilmála og tryggingar, sendist Ferðamálasjóði, Rauðar- árstíg 25, Reykjavík, fyrir 6. janúar 1988. Sjóðurinn áskilur sér rétt til að taka hvaða tilboði sem býðst eða hafna öllum. Ferðamálasjóður. T
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.