Morgunblaðið - 05.01.1989, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 05.01.1989, Blaðsíða 5
MORGUWBIAÐI& FIMMTUÐAGUR 5. JANÚAR 1989 5 Happdrætti Háskólans býöur nú langhæstu vinn- inga á íslandi: 5 milljónir sem gefa 25 milljónir á tromp og 45 milljónir á númerið allt. Sannkölluö auöæfi! En stóru vinningarnir eru fleiri því aö milljón króna vinningar eru alls 108. Hinir vinningarnir eru líka freistandi: 324 vinningar á tvö hundruð þúsund hver og síðan fjölmargir lægri vinningar sem koma sér alltaf vel. Heildarupphæö til vinningshafa er rúmur einn milljaröur og átta hundruö milljónir. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ISLANDS vænlegast til vinnings ARGUS/SlA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.