Morgunblaðið - 05.01.1989, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 05.01.1989, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989 31 Innheimtuhlut- fhll útsvara verður 6,94% á þessu ári ÁKVEÐIÐ hefur verið að inn- heimtuhlutfall útsvara í stað- greiðslu á árinu 1989 verði 6,94%, og er það vegið meðaltal þess hundraðshluta sem einstakar sveitarstjórnir hafa ákveðið og tilkynnt Qármálaráðuneytinu. Skilaiilutfall til hvers sveitarfé- lags af staðgreiðslufé frá og með febrúar næstkomandi verður í samræmi við þá ákvörðun sem viðkomandi sveitarstjórn hefur tekið og tilkynnt ráðuneytinu um álagningarhlutfallið á árinu 1990, þ.e. á bilinu 6,7-7,5%. Hvað útsvarsgreiðendum viðkem- ur verður mismunurinn á innheimtu- hlutfalli ársins, þ.e. 6,94%, og álagn- ingarhlutfalli í hlutaðeigandi sveitar- félagi, jafnáður á árinu 1990. í sveit- arfélögum þar sem álagningarhlut- fallið er lægra heldur en innheimtu- hlutfallið verður mismunurinn end- urgreiddur á árinu 1990, en þar sem álagningarhlutfallið er hærra heldur en innheimtuhlutfallið kemur sú við- bót til eftiráinnheimtu á því ári. Hámarksálagning hjá flestum sveitarfélögum Yfírgnæfandi meirihluti sveitar- stjóma hefur ákveðið álagningar- hlutfallið á árinu 1989 í hámarki, eða 7,5%. Af kaupstöðum á landinu sem em 30 talsins hafa Reykjavíkur- borg og fímm fjölmennir bæir haldið sig við 6,7% álagningarhlutfall, eins og var á árinu 1988. Það hefur í för með sér að innheimtuhlutfallið verð- ur ekki hærra en 6,94% á öllu landinu, þar eð um vegið meðaltal er að ræða. Bæirnir fímm sem um ræðir em Kópavogur, Hafnarfjörð- ur, Bolungarvík, ísaQörður og Vest- mannaeyjar. Þrír bæir leggja á 7,0%, en það em Seltjamames, Mosfells- bær og Garðabær. Tveir bæir, Eski- fjörður og Selfoss, leggja á 7,1%. Fimm leggja á 7,2%, en það em Grindavík, Keflavík, Njarðvík, Akra- nes og Akureyri. Álagningarhlut- fallið hjá hinum bæjunum fjórtán er í hámarkinu, eða 7,5%. Þar er um að ræða Borgames, Ólafsvík, Stykk- ishólm, Blönduós, Sauðárkrók, Si- glufjörð, Ólafsfjörð, Dalvík, Húsavík, Seyðisfjörð, Neskaupstað, Egilsstaði, Höfn og Hveragerði. 3% álagning í Skilmannahreppi Skilmannahreppur sker sig úr hvað álagningarprósentu varðar, en þar er álagningin aðeins 3%. Marinó Tryggvason oddviti Skilmanna- hrepps segir að miðað við önnur sveitarfélög sé nú um að ræða sama mun á útsvarsprósentu og verið hef- ur að minnsta kosti undanfarin 12 ár. íbúar Skilmannahrepps em nú um 130 talsins, og að sögn Marinós hefur þeim farið heldur fækkandi undanfarin ár. Helstu tekjur hrepps- ins koma frá Jámblendiverksmiðj- unni á Gmndartanga, og er þar er fyrst og fremst um að ræða fast- eignagjöld, en einnig hluta af lands- útsvari sem verksmiðjan greiðir. Sagði Marinó að tekjur hreppsins af Jámblendiverksmiðjunni á síðast- liðnu ári hefðu verið um það bil 11,5 milljónir króna. Álagning í öðrum hreppum Þeir hreppar sem leggja á 6,7% em: Kjósarhreppur, Hafnarhreppur, Hvalfjarðarstrandarhreppur, Innri- Akraneshreppur, Leirár- og Mela- hreppur, Neshreppur, Fróðárhrepp- ur, Rauðasandshreppur, Bíldudals- hreppur, Auðkúluhreppur, Mosvalla- hreppur, Flateyrarhreppur, Súðavík- urhreppur, Ögurhreppur, Reykja- fjarðarhreppur, Nauteyrarhreppur, Snæfjallahreppur, Öspakseyrar- hreppur, Bæjarhreppur, Fremri- Torfustaðahreppur, Ytri-Torfu- staðahreppur, Kirkjuhvammshrepp- ur, Þorkelshólahreppur, Sveins- staðahreppur, Vindhælishreppur, Skarðshreppur, Staðarhreppur, Viðvíkurhreppur, Fljótahreppur, Hrafnagilshreppur, Reykdælahrepp- ur, Reykjahreppur, Tjömeshreppur, Fjallahreppur, Norðfjarðarhreppur, Austur-Eyjafjallahreppur, Vestur- Ejafjallahreppur, Djúpárhreppur, Gnúpveijahreppur, Grímsneshrepp- ur, Þingvallahreppur, Grafnings- hreppur og Ölfushreppur. í Hólmavíkurhreppi er álagningin 6,8%, en 6,9% í Kolbeinsstaðahreppi og Eyjahreppi. Þeir hreppar sem leggja á 7,0% em: Hvítársíðuhreppur, Þverárhlíð- arhreppur, Þingeyrarhreppur, Mýra- hreppur, Suðureyrarhreppur, Fells- hreppur, Akrahreppur, Borgarfjarð- arhreppur, Austur-Landeyjahrepp- ur, Vestur-Landeyjahreppur, Ása- hreppur og Hraungerðishreppur. Álagningin er 7,1% í Andakíls- hrepp, Skorradalshrepp, Lunda- reykjadalshrepp, Reykholtsdals- hrepp, HálsahreppogTálknafjarðar- hrepp. Hreppar sem leggja á 7,2% em: Miðneshreppur, Gerðahreppur, Vatnsleysustrandarhreppur, Staf- holtstungnahreppur, Amames- hreppur, Öngulsstaðarhreppur, Svalbarðsstrandarhreppur, Þórs- hafnarhreppur og Seyðisijarðar- hreppur. I Norðurárdalshrepp, Eyrarsveit og Eyrarbakkahrepp er álagningin 7,3%. í öðmm hreppum er álagningin 7,5%, en þeir em: Bessastaðahrepp- ur, Kjalameshreppur, Borgarhrepp- ur, Álftaneshreppur, Hraunhreppur, Miklaholtshreppur, Staðarsveit, Breiðuvíkurhreppur, Helgafellssveit, Skógarstrandarhreppur, Hörðudals- hreppur, Miðdalahreppur, Hauka- dalshreppur, Laxárdalshreppur, Hvammshreppur, Fellsstrandar- hreppur, Skarðshreppur, Saurbæjar- hreppur, Reykhólahreppur, Barða- strandarhreppur, Patrekshreppur, Ámeshreppur, Kaldrananeshreppur, Kirkjubólshreppur, Staðarhrepgur V-Hún., Hvammstangahreppur, Ás- hreppur, Torfalækjarhreppur, Svína- vatnshreppur, Bólstaðarhlíðarhrepp- ur, Engihlíðarhreppur, Höfðahrepp- ur, Skagahreppur, Skefílstaðahrepp- ur, Seyluhreppur, Lýtingsstaða- hreppur, Rípurhreppur, Hólahrepp- ur, Hofshreppur, Hofsóshreppur, Fellshreppur, Grímseyjarhreppur, Svarfaðardalshreppur, Hríseyjar- hreppur, Árskógshreppur, Skriðu- hreppur, Öxnadalshreppur, Glæsi- bæjarhreppur, Saurbæjarhreppur, Grýtubakkahreppur, Hálshreppur, Ljósavatnshreppur, Bárðdælahrepp- ur, Skútustaðahreppur, Aðaldæla- hreppur, Kelduneshreppur, Öxar- flarðarhreppur, Presthólahreppur, Raufarhafnarhreppur, Svalbarðs- hreppur, Sauðaneshreppur, Skeggjastaðahreppur, Vopnafjarð- arhreppur, Hlíðarhreppur, Jökul- dalshreppur, Fljótsdalshreppur, Fellahreppur, Tunguhreppur, Hjaltastaðahreppur, Skriðdalshrepp- ur, Vallahreppur, Eiðahreppur, Mjóafjarðarhreppur, Reyðarfjarðar- hreppur, Fáskrúðsfjarðarhreppur, Búðahreppur, Stöðvarhreppur, Breiðdalshreppur, Bemneshreppur, Búlandshreppur, Geithellnahreppur, Bæjarhreppur, Nesjahreppur, Mýra- hreppur, Borgarhafnarhreppur, Hofshreppur, Hörgslandshreppur, Kirkjubæjarhreppur, Skaftártungu- hreppur, Leiðvallahreppur, Álfta- vershreppur, Mýrdalshreppur, Fljótshlíðarhreppur, Hvolhreppur, Rangárvallahreppur, Landmanna- hreppur, Holtahreppur, Gaulveija- bæjarhrerppur, Stokkseyrarhreppur, Sandvíkurhreppur, Skeiðahreppur, Hmnamannahreppur, Biskupst- ungnahreppur og Laugardalshrepp- ur. NÝJUSTU FRÉTTIR AF METSÖLUBÓKINNI í LANDSBANKANUM: RAUNAVOXTUN KJORBOKAR VAR FRÁ 8,57% Á ÁRINU 1988 / Já, það kemur mörgum á óvart að óbundin ávöxtunarleið eins og Kjörbók skuli bera slíka raunávöxtun. En ástæðan er samt einföld. Kjörbókin er sveigjanleg í allar áttir og höfundar hennar í Landsbankanum taka sífellt með í reikninginn breytilegar aðstæður. Þannig ber Kjörbók háa grunnvexti, ávöxtunin er reglulega borín saman við verðtryggða reikninga og þeir sem eiga lengi inni eru verðlaunaðir sérstaklega með afturvirkum vaxtaþrepum eftir 16 og 24 rhánuði. Raunávöxtun Kjörbókar var 8,57% á liðnu ári, 9,92% á 16 mánaða þrepinu og 10,49% á 24 mánaða þrepinu, sem var reiknað út í fyrsta sinn nú um áramótin. Þér er óhætt að leggja traust þitt og sparifé á Kjörbókina strax. Hún bregst ekki frekar en fyrri daginn. Landsbanki íslands Banki allra landsmanna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.