Morgunblaðið - 05.01.1989, Blaðsíða 44
44
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 5. JANÚAR 1989
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
VINUR MINN MAC
Bráðskemmtilcg úrvalsmynd fyrir alla aldurshópa . Eric er
nýfluttur í hverfið og Mac er nýkominn til jarðar. Mynd sem
snertir fólk og sýnir að ævintýrin gerast enn.
Leikstjóri: Stewart Rafiil Framleiðandi: R.J. Louifi (Kar-
ate Kid 1 & 2). Kvikmyndatónlist: Alan Silvestri (Aftur
tU framtiðor). Handrít: Stewart RafUl & Steve Feke.
Aðalhlutverk: Jade Calegory, Jonathan Ward, Christ-
ine Ebersole og Lauren Stanley.
Sýnd kl.3, 5,7,9og11.
RÁÐAGÓÐI RÓBÓTINN 2
HVER MAN EKKI EFTIR RÁÐA-
GÓÐA RÓBÓnNUM? NÚ ER
HANN KOMINN AFTUR PESSI
SÍKÁTI, FYNDNI OG ÓÚTREIKN-
ANLEGI SPRELLIKARL, HRESS-
ARI EN NOKKRU SINNI FVRR.
NÚMER JONNI 5 HELDUR HL
S7ÓRBORG ARINN AR TIL
HJÁLPAR BENNA BESTA VINI
SÍNUM. ÞAR LENDIR HANN !
ÆSISPENNANDI ÆVINTÝRUM
OG Á í HÖGGI VTÐ LÍFSHÆTTU-
LEGA GLÆPAMENN.
Sýnd kl. 3,5,7,9og 11.
S.ÝNIR
TÓLAMYNDIN 1988:
JÓLASAGA
SPECTral RECOftDlNG
nni DOLBYSTERÍÖ]§53
BLAÐAUMMÆLI:
„...ÞAÐ ER SÉRSTAKUR
GALDUR BILL MURRAYS
AÐ GETA GERT ÞESSA PER-
SÓNU BRÁÐSKEMMTI-
LEGA, OG MAÐUR GETUR
EKKI ANNAÐ EN DÁÐST
AÐ HONUM OG HRIFIST
MEÐ. ÞAÐ VERÐUR EKKI
AF HENNI SKAFIÐ AÐ
JÓLASAGA ER EKTA JÓLA-
MYND..." AI. MBL.
Aðalhlutverk: BUl Murray
og Karen Állen.
Sýnd kl. 5og11.
Bönnuð innan 12 ára.
Tónleikar kl. 20.30.
leíkfelag
REYK)AVlKUR
SÍM116620
SVEITA-
SINFÓNÍA
eftir: Ragnar Araalda.
í kvöld 5/1 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Föstud. 6/1 kl. 20.30. Örfá saeti laus.
Laugard. 7/1 kl. 20.30. Örfá saeti Iaus.
Sunnud. 8/1 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Miðvikud. 11 /1 kl. 20.30. Örfá saeti laus.
Fimmtud. 12/1 kl. 20.30. Örfá sæti laus.
Laugard. 14/1 kl. 20.30. Örfásztilaus.
MIÐASALA t IÐNÖ
SÍMI16420.
Miðaaalan í Iðnó er opin daglega
frá UL 14JM-12JM og fram að aýn-
ingu þá daga sem leikið er. Síma-
pantanir virka daga frá kl 10JM.
Einnig er símaala með Visa og
Enrocard á sama tima. Nú er verið
að taka á móti póntunum til 21
jan. 1202.
/VI A R A DONDA N.S i
Söngleikur eftir Ray Herman.
SÝNT Á BROADWAY
7. og 8. sýn. 6/1 kl. 20.30.
9. og 10. sýn. 7/1 kl. 20.30.
Föstud. 13/1 kl. 20.30.
Laugard. 14/1 kl. 20.30.
MIÐASALA 1 BROADWAY
SÍMI 680680
Miðasolan í Broadway er opin
daglega frá kL 16.00-12.00 og fram
að sýningn þá dsga sem leikið er.
Einnig simsala með VISA og
EUROCARD á sama tima. Nn er
verið að taka á móti pöntunum
til 21 janúar 1282.
Þróunarsamvinnustoftiun tslands:
Verkefiiinu á Grænhöfða-
eyjum lýkur árið 1990
Fengur kemur heim um mitt sumar
SKIP Þróunarsamvinnustofnunar
íslands, R/S Fengur, sem verið
hefur við þróunaraðstoð á Græn-
höfðaeyjum kemur heim um mitt
næsta sumar. Þróunaraðstoðinni á
Grænhöfðaeyjum er þó ekki þar
með lokið, samstarfssamningur
þjóðanna rennur ekki út fyrr en í
lok árs 1990, en að sögn Björns
Dagbjartssonar forstöðumanns
Þróunarsamvinnustofnunar er
óvíst í hvaða formi aðstoðin verður
eftir að skipið kemur heim.
Bjöm sagði ekki unnt að upplýsa
á þessari stundu í hvaða verkefni
skipið færi næst. Það færi í klössun
í slipp eftir heimkomuna og yrði ekki
tilbúið til nýrra verkefna fyrr en í
upphafi næsta árs. Hver þau verkefni
yrðu væri á umræðustigi en talað
hefði verið um aðstoð við ríki á vest-
urströnd Afríku og nöfn Guineu-
Bissau, Angóla og Namibíu verið
nefnd í því sambandi.
í nýju Fréttabréfí um þróunarmál
er gripið niður í nýjustu skýrslu verk-
efnisstjóra fiskiverkefnisins á Græn-
höfðaeyjum, Stefáns Þórarinssonar
og þar kemur fram að auk botn-
vörpuveiða Fengs hafi dragnótaveið-
ar verið stundaðar um tíma á einum
af bátum heimamanna, undir stjóm
Amar Traustasonar skipstjóra. Þær
veiðar hafi gengið nokkuð vel, þótt
afli væri í minnsta lagi, veiðarfærið
megi nota á þessum slóðum og heima-
menn hafi verið fljótir að komast upp
á lagið við veiðamar.
í skýrslu Stefáns kemur jafnframt
fram að átak hafi verið gert í vinnslu
aflans undir forystu Einars M. Jó-
hannssonar, fiskvinnsluráðgjafa, og
hafi það tekist vel, frystigeta hafi
verið aukin, vinnslupláss lagfærð,
þrifnaður aukinn, innviktun hráefnis
bætt og framleiðslustjóm lagfærð.
Helsta vandamálið er markaðs-
setning físksins en unnið er að henni
af fullum krafti í samvinnu við fyrir-
tækið Brekkes í Bretlandi. Margir
hafa sýnt vörunni áhuga en enn eru
ekki komnir á fastir samningar og
kemur fram í skýrslunni að brýnasta
verkefnið nú sé að komast sem fyrst
inn á markaði svo heimamenn fari
að njóta ávaxta fiskveiðanna og
vinnslunnar.
II CBCEG'
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
Frumsýning á stórævintýramjmdinni:
WILL0W
L
★ ★ * SVMBL.- ★★★ SV.MBL. ■
WHXOW ÆVINTYRAMYNDIN MIKLA, ER NÚ ■
FRUMSÝND Á ÍSLANDI. ÞESSI MYND SLÆR ÖLLU |
VIÐ í TÆKNIBRELLUM, FJÖRI, SPENNU OG GRÍNI. B
ÞAÐ ERU ÞEIR KAPPAR GEORGE LUCAS OG RON m
HOWARD SEM GERA ÞESSA STÓRKOSTLEGU ÆV- a
INTYRAMYND. HÚN ER NÚ FRUMSÝND VÍÐS .
VEGAR UM EVRÓPU UM JÓLIN.
WILLOW JÓLA-ÆVINTÝRAMYNDIN F57RIR ALLA.
Aðalhlutverk: Val Kilmer, Joannc Whalley, Warwick Davis, B
BUly Barty. a
Eftir sögu George Lucas. — Leikstj.: Ron Howard. ■
( Sýndkl. 4.30,6.45,9 og 11.15. ■
Bönnuð innan 12 ára.
SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS
ICtLAND SYMPHONY ORCHESTRA
6. áskriftar
TÓNLEIKAR
í Háskólabíói
í kvöld kl. 20.30.
EFNISSKRÁ:
Mozart: Töfraflantan, forleiknr.
Bccthoven: Pianókonsert nr. I.
Stravinsky: Sinfónia í C.
Stjómandi:
PÁLL P. PÁLSSON
Einleikari:
GUÐMUNDDR MAGNÚSSON
Aðgöngumiðasala i Gimli við
Laekjargötu. Simi 62 22 55.
Opið frá kL 02.00-17.00.
HOSI
KönisuiimKomMJm
Höfundur: Monucl Puig.
Sýn. í kvöld 5/1 kl.20.30.
Sýn. laugard. 7/1 kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir!
Sýningar ern í kjallara Hlaðvarp-
ans, Vcsturgötu 3. Miðapantanir
í síma 15185 allan sólarhringinn.
Miðasala í Hlaðvarpanum 14.00-
16.00 virka daga og 2 tímum fyrir
sýningu.
ESESSSSS
BINGO
Hefst kl. 19.30 í kvöld
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 bús. kr._______
rr
Heildarverðmæti vinninqa um
__________300 þús. kr._______
TEMPLARAHÖLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010