Morgunblaðið - 08.01.1989, Page 14

Morgunblaðið - 08.01.1989, Page 14
TT? 14 C G8GI HAUVLA.L Æ MORGUNBLAÐIÐ HUOAGUM-W-J2 GI0AISMUOHO1/ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989 Bestu verð í bænum? Á sídaslliOnum árum hefur Griffill vaxið mjög hratl og er nú ein slærsta sérhæfða ritfangaverslunin. Pað þökkum við fyrst og fremst því að við reynum ávallt að bjóða mjög góða vöru á sem hægstæðustu verði hverju sinni. Janúartilboð Eins og undanfarin ár ltjóðum við viðskiptavinum okkar ákveðnar vörur á sérstöku janúartilboði, sé keypt í heilum pakkningum. Fjöldi i kassa Verð pr. stk. Tilboðsverð pr. stk. Bantex bréfabindi 1450 20 190,- 154,- Bantex bréfabindi 1451 25 190,- 154,- Geymslukassar A4 25 83,- 74,- Stafróf A—Ö 25 184,- 165,- Plastmöppur A4 50 25,- 22,- Bréfabakkar A4 10 274,- 246,- Bréfabakkar A4 10 237,- 213,- Gatapokar A4 100 5,- 4,50 L-möppur A4 100 9,- 7,80 Tímarita box A4 50 38,- 34,- Kúlutúss Uniball 100 12 45,- 40,- Kúlutúss Micro point 12 51,- 43,- Tússpenni m/filtboddi Boxy 12 45,- 40,- Reiknivélarúllur 5,7 cm 10 31,- 28,- Skýrslublokkir A4 10 68,- 58,- Pá minnum við á mikið úrval af rekstrarvörum fyrir tölvur, svo sem disklinga, prentborða, tölvulímmiða, tölvupappír o. fl. Heimsendingarþjónusta Nú er eitt ár síðan við fyrstir buðum fyrirtækjum að símpanta vörurnar og við sendum þær um hæl. Þessi þjónusta hefur notið síaukinna vinsælda og sparar fyrirlækjum tíma og fyrirhöfn. Pöntunarsími er 68891 1. Meö nýjungarnar og nœg bílastæöi Síðumúla 35 — Síml 36811 Breytt og betri búð Við bjóðum alla velkomna í breytta og betri búð, þar sem allt skipulag er nú betra og vöruúrval fjölbreyttara. GRUNNI & II GRUNNI Námskeið fyrir byrjendur í tölvunotkun þar sem farið er í öll helstu atriði varðandi notkun PC tölva. MS-DOS stýrikerfið, allar helstu skipanir t.d. varðandi meðhöndlun skráa og leiðbeint um notkun handbóka auk æfinga og verkefna. Námskeið í janúar 12. jan. kl. 9-16 Námskeiö í febrúar 9. feb. kl. 9-16 GRUNN II Námskeið fyrir þá er hafa einhverja reynslu af tölvum og/eða hafa farið á Grunn I. Kynnt er ritvinnslukerfið WordPerfect og töflureiknirinn PlanPerfect. Farið er í MS-DOS stýrikerfið auk æfinga og verkefna. Námskeið í janúar 17.-18. jan. kl. 9-13 Námskeið í febrúar 20.-21. feb. kl. 13-17 Allar nánari upplýsingar og bókanir hjá Ásrúnu Matthíasd. Einari J. Skúlasyni hf. Grensásvegi 10, sími 686933. Tölvuskóli Einars J. Skúlasonar hf. Músíkleikfimin hefst mánudaginn 16. janúar. Styrkjandi og liðkandi æfingar fyrir kon- ur á öllum aldri. Byrjenda- og fram- haldstímar. Kennsla fer fram í íþrótta- húsi Melaskóla. Kennari Gígja Hermannsdóttir. Upplýsingar og innritun í síma 13022 um helgina og virka daga í sama síma eftir kl. 15. , o TOLVUSKOLINN ÁRMÚLI 5 - SÍMI 687086 * Mjög vönduð námskeið * 5 til 7 nemendur á hverju námskeiði * Einn nemandi við tölvu * Sanngjarnt verð * Kennt er á PC/PS samhæfðar tölvur 1. TÖLVUNÁM (60 KLST.l Yngvi Pétursson kennari 3. UNGLINGANÁM FYRIR 11-17 ÁRA Í20 KLST.l Á þessu byrjendanámskeiði er markmiðið að nota hugbúnað sem má nota i öðru námi: stýrikerfið, ritvinnsla, spjaldskrárgerð, teiknikerfi og forritunarmálið LÓGÓ (með íslensku skipanasafni). Einn hópur verður á laugardögum kl. 10-12 og annar á þriðjudögum og föstudögum kl. 15:30-17. Kennsla hefst 20. janúar. yerð kr. 7.000,- Á framhaldsnámskeiði er kennd forritun í LÓGÓ og PROLOG. 4. RITVINNSLA MEÐ WORDPERFECT Í12 KLST.l Kennt er á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18-20:30. Kennsla hefst 2. febrúar. Verð kr. 7.000,- Kennd eru undirstöðuatriði tölvunotkunar, stýrikerfið MS-DOS, ritvinnsla með WordPerfect, áætlanagerð í Multiplan, spjaldskrár- gerð með Dbase III+, hjálparforrit Windows og tölvubókhald með ÓPUS. Kennt er á mánudögum og miðvikudögum kl. 17:30-20:30 og hefst kennsla 23. janúar. Verð kr. 30.000,- 2. GRUNNNÁMSKEIÐ (10 KLST.l 5. TÖLVUBÓKHALP: ÓPUS FJÁRHAGSBÓKHALD Fjallað er um grundvallaratriði bókfærslu. Æfingar í hefðbundnu bókhaldi sem er síðan yfirfært í tölvu. Kennari er Vilhjálmur Siggeirsson viðskiptafræðingur. Kennt er á miðvikudögum og laugardögum kl.14-17 og hefst kennsla 25. janúar. Verð kr. 7.000 Þetta námskeið er heppilegt fyrir þá sem eru að byrja að kynna sér tölvunotkun. Fjallað er um undirstöðuatriði tölvunotkunar, stýrikerfið, ritvinnslu og spjaldskrdrkerfi. Kennt er á þriðju- dögum og fimmtudögum kl. 20-22:30 og mánudögum og miðvikudögum kl. 14:30-17. Kennsla hefst 24. janúar. Verð kr. 5.000,- Jafnframt er boðið upp á námskeið i ritvinnsiu með Word, áætlana- gerð með Multiplan og PlanPerfect, spjaldskrárkerfi með Dbase III og sérhæfð námskeið fyrir bankastarfsmenn, kennara og skrifstofu- fólk. Frekari upplýsingar og skráning í námskeið er kl. 9-12 og 15-17.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.