Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 35
efifir a ATTVfAi.. .8 jtttít
MORGUNBLAÐIÐ
£1MA2$ &V.JflV (TTOA.mMTTOSTO
VELVAKANDI
SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989
C 35
horfa á fyrir utan kannski Evrópu-
söngvakeppnina.
Þetta sannaðist þó ekki á fömum
vegi um daginn því reyndar hittum
við fyrir fólk sem sagði blákalt að
það hefði ekki litið á sjónvarpið allt'
gamlárskvöldið og hefði þar með
ekki hugmynd um hvemig skaupið
heppnaðist að þessu sinni. Hinir
vom auðvitað fleiri sem séð höfðu
skaupið.
Jón Siguijónsson
„Gleðílegt ár - hvernig
þótti þór skaupið hafa
hafa heppnast hjá þeim
núna", þannig er ekkl óal-
gengt að menn hefji sam-
ræður er þeir hittast fyrst
á nýju ári.
Ég horfði líka á skemmtiþáttinn
hjá Stöð 2 en fannst hann ekki
nógu góður, þetta voru eintómar
endursýningar. Laddi var hins veg-
ar alveg frábær í þættinum hjá
Hemma Gunn. Það er ekki hægt
að segja annað en Ríkissjónvarpið
hafi staðið sig vel þetta kvöld.
Þetta var mjög gott skaup, sagði
Jón Siguijónsson. Það var líka vel
UPP byggt, mjög stutt atriði en
mörg. Það var líka yfír því fersk-
leikablær að þama komu fram
mörg ný andlit, en það hefur viljað
brenna við að það er alltaf sama
fólkið sem kemur fram í skemmti-
þáttum sjónvarpsstöðvanna.
Þetta var gott skaup, sagði Helga
Ámadóttir. Þeir sem vom með ára-
mótaskaupið núna hittu vel í mark
í flestum atriðunum. Ég tel að þeir
sem þar komu fram hafi flestir stað-
ið sig vel og meirihlutinn af atriðun-
|um heppnaðist vel.
Ömurlegt skaup
En það vom ekki allir ánægðir
með skaupið.
Helga Árnadóttir
Gott áramótaskaup
Þetta áramótaskaup sjónvarpsins
kom dálítið á óvart, sagði Sigmund-
ur Guðmundsson þegar við spurðum
hann um skaupið. Ég var dálítið
gagnrýninn á það í byrjun en svo
fannst mér rætast úr því og þegar
upp var staðið var ég nokkuð
ánægður með það. Ég tel að skaup-
ið hafi heppnast betur núna en í
fyrra.
Þetta skaup var ömurlegt, sagði
Magnús Gestsson. Þetta er léleg-
asta skaup sem ég hef séð. Það
ætti að fá einhveija aðra til að
stjóma þessu. Ég mæli með Hemma
Gunn, hann myndi áreiðanlega gera
betur. Sjónvarpinu hefur farið aftur
á síðustu ámm að mínu áliti og ég
tel að Stöð 2 standi sig betur. Ríkis-
sjónvarpið þarf að taka sig vemlega
á.
Meiri skák í sjónvarpið
Ágæti Velvakandi.
Skákíþróttin hefur um aldir verið
viðloðandi landsmenn og er það að
sjálfsögðu mjög svo af hinu góða
að fólk iðki svo anda sinn, sem
íþrótt þessi býður upp á. Á tímum
upplýsingaflæðis í fjölmiðlum höf-
um við eignast nokkra afreksmenn
í íþróttinni, sem borið hafa hróður
landsins víða. Uppeldislegt gildi
skákarinnar verður heldur ekki
dregið í efa.
Mér hefur þó fundist of lítið gert
af því að kynna skákina í sjón-
varpinu, en sjónvarp er tilvalinn
ijölmiðill til þess að fjalla um skák.
Eg á þá bæði við upplýsingar um
afreksmenn okkar í íþróttinni eins
og fræðilegar útskýringar á skák-
inni sjálfri. Má hugsa sér 15 til 20
mínútna þátt í hverri viku þar sem
farið væri yfír heimsviðburðina í
íþróttinni og skákir raktar. Væri
það vel þegið afþreyingarefni. Ég
vii beina þeim tilmælum sérstaklega
til Ríkissjónvarpsins, að það sinni
þessari íþrótt betur en gert er.
Björn Siguijónsson
SPURT OG SVARAÐ
J.G.M. REYKJAVÍK
QPIIDT Verðahúsnæðisbætur
OrUtll greiddar út í ár eða hefur
verð ákveðið að breyta tilhögun
þessara mála og taka aftur upp
vaxtafrádrátt?
Ævar ísberg hjá embætti Ríkis-
skattsijóra
Lögin um húsnæðisbætur
em óbrej’tt frá í fyrra nema
að því leyti að nú eiga þeir einnig
rétt á húsnæðisbótum sem keyptu
í fyrsta sinn
1988, en í fyrra
var miðað við
fólk sem keypti
húsnæði í
fyrsta sinn á
áranum 1984
til 1987.
Samkvæmt
lögumfrá 1.
janúar1988
geturrétturtil
húsnæðisbóta
einnig myndast
við giftingu
þannig að ef
einstaklingur
sem ekki á íbúð
giftist íbúðar-
eigandagetur
viðkomandi átt
rétt á hús-
næðisbótum.
F.Ó. REYKJAVÍK
QPIIDT Hversu lengi má geyma
orun I mat í niðursuðudósum eft-
ir að þær hafa verið opnaðar? Er
hætta á málmeitran ef matur er
geymdur í niðursuðudósum?
Oddur R. Hjartarson framkvæmda-
stjóri Heilbrigðiseftirlits Reykjavík-
ur
Það er ekki hægt að til-
taka sérstök tímamörk í
þessu sambandi. Það fer fyrst og
fremst eftir geymsluaðstæðum og
hitastigi, svo
ogtegundnið-
ursuðuvömnn-
ar, hversu
lengi hún
geymist
óskemmd eftir
að dósin hefur
verið opnuð.
Óráðlegt er að
geyma niður-
suðumat lengi
eftir að loft
kemst að hon-
um eins og
annan soðinn
mat. Dósin
sjálf er dauð-
hreinsuð og
eigi að geyma
afganga á ann-
að borð er best
að geyma þá í
dósinni sjálfri.
Best er að geyma dósina í ísskáp
og setja plast yfir hana. Eins og
annar soðinn matur geymist niður-
suðumatur illa eftir að loft kemst
að honum en ekki er hætta á eitrun
frá dósinni sjálfri þó matvælin séu
geymd í henni í nokkra daga.
Almennt gildir um niðursuðumat
að dósir má geyma við stofuhita í
að minnsta kosti eitt ár. í eldri teg-
undum af niðursuðudósum getur
málmurinn, sem dósin er soðin sam-
an með, leyst upp og valdið eitran
ef dósin er geymd of lengi. Líkurn-
ar á alvarlegri eitmn af þessu tagi
em þó mjög litlar. Nú er farið að
nota heilsteyptar áldósir við niður-
suðu og getur málmeitran ekki
myndast í þeim.
VINNÍNGSNÚMER
í Happdrætti
Krabbameinsfélagsins
24. desember 1988 -
AUDI80: 34324
MITSUBISHILANCER1500 GLX: 9456 24972 88354
VÖRUR AÐ EIGIN VALI FYRIR 100.000 KR.:
3350 11613 47651 105447 170551
7357 11841 49787 110492 172046
8632 45037 72399 112079 173542
8696 45712 88681 159035 175799
VÖRUR AÐ EIGIN VAU FYRIR 50.000 KR.:
582 17163 33968 59044 86699 97586 118057 133461 159406
614 18951 35562 61510 86971 102209 118961 135872 164014
661 19421 36043 62611 87112 103516 120138 138594 164777
5801 20652 37131 65969 87851 107148 124131 146225 170357
5898 25010 37758 65975 92584 107430 124594 147770 177356
6918 26179 38267 71392 93520 107765 126207 151039 177384
9283 26553 46225 73869 93629 110897 126286 152758 183966
11086 32746 56800 75950 95675 111841 126380 157716 184620
11490 33073 58932 85240 96194 114950 129103 158679
Handhafar vinningsmiða framvisi þeim
á skrifstofu Krabbameinsfélagsins
að Skógarhlið 8, sími 621414.
Krabbameinsféiagið
þakkar landsmönnum
veittan stuðning.
Krabbameinsfélagið
MYNDL/STA-
OG HA NDÍÐA SKÓL/
ÍSLANDS
Myndlistarnámskeið á vormisseri
Ný myndlistarnámskeið fyrir börn- og
unglinga og námskeið í módelteikningu
fyrir fullorðna heQast 12. janúar nk.
Getum bætt við nokkrum nemendum.
Upplýsingar og innritun á skrifstofu skólans, Skip-
holti 1, næstu daga kl. 10.00-12.00 óg 13.00-15.00.
Sími19821.
Frábært myndband með leikfimi
fyrir byrjendur (45 mín,) og lengra komna (45 mín.).
Fæst í Skeifunni 7,
Pennanum,
Bókabúó Jónasar Akureyri.
Póstkröfusími 91-689868.