Morgunblaðið - 08.01.1989, Page 34

Morgunblaðið - 08.01.1989, Page 34
‘34 C MORGUNBLAÐIÐ VELVAKANDI SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989 ^ert \j'i6 Sprungict Ctl-ekJc?" ást er... í si ~ öi6> ... þegar tilfirmingarnar eru hinar sömu. TM Reg. U.S. Pat Off.—all rights reserved c 1988LosAngelesTimesSyndicate Með morgnnkaffinu POLLUX Þér var nær að taka með þér frímerkjasafhið þitt... Hann er bilaður. Hann dreymir um að giftast isienskri stúlku. HÖGNI HREKKVÍSI ■j 0 t * $ s V HVAP HEFUR HAMN NÚ GERT?'" Rjúpnaveið- arogmann- úðarleysi Á FÖRNUM VEGI Þá segir Veiðimaður enn: „Það er misskilningur... að ein- hver drápshvöt stjómi gerðum veiði- manna. Það er ekki drápið sjálft sem veiðimenn sækjast eftir, heldur frem- ur spennan sem veiðunum fylgir." Ég fæ nú ekki séð mikinn mun á þessu tvennu, sem veiðimaður nefnir: Spennan sem veiðmenn komast í, þegar þeir eygja hugsanlegt skot- mark (þ.e. ijúpur), hlýtur að fá eins- konar útrás eða fullnægingu, þegear þeir ná að drepa dýrið sjálft. Til þess hlýtur leikurinn auðvitað að vera gerður og ekki til annars; dráps- hvötin, þ.e. spennan, sem Veiðimað- ur talar um, og svo fullnæging þeirr- ar hvatar. Hvað annað ætti t.d. að draga er- lenda auðkýfinga hingað til ijúpna- veiða? Ekki munu þeir hafa mikla þörf á að veiða sér til matar, og ekki eru þeir að koma til að njóta fegurð- ar íslenskra heiða og fjalla á köldum vetrardögum. Ég er því enn sama sinnis: Þessi ljóti leikur að dauðanum ætti að leggjast af, en aðrar hvatir og holi- ari þyrftu að taka sér bústað í hjört- um manna. Þá yrði land okkar, og raunar jörðin öll, lífinu betri bústaður. Ingvar Agnarsson Til Velvakanda. „Veiðar eru ekki ómannúðlegar," var nafn á grein, sem birtist nýlega (sjá Velvakanda 18. des. sl.) og var undirrituð Veiðimaður, og er hún eins konar svar við skrifum mínum um ijúpnaveiðar (þ. 30. nóv. sl. í Velvak- anda). í grein Veiðimanns segir m.a.: „Veiðar eru ekki ómannúðlegar fremur en t.d. slátrun." Hér er til að svara að slátrun búfjár fer fram með hreinlegum hætti hér á landi, þannig að dýrið veit varla eða ekki hvað ger- ist. Aftur á móti er nær aldrei hægt að stunda veiðar á mannúðlegan hátt, jafnvel þótt menn væru allir af vilja gerðir. Rjúpur eru t.d. skotnar, yfirleitt með haglabyssu, að mér skilst. Það vita flestir, að ekki hljóta allar ijúpumar skjótan dauðdaga þegar skotið er á ijúpna- hópa. Margar þeirra særast meira og minna og forða sér í burtu lemstr- aðar og verða þá oft að heyja lang- dregið og kvalafullt dauðastríð. Þótt ekki kæmi annað til en þetta atriði, sem mér finnst e.t.v. veigamest, eru ijúpnaveiðar ekki réttlætanlegar, enda nær aldrei stundaðar af slíkri þörf á matvælum, að menn séu til- neyddir. Veiðar eru ekkiómann- úðlegar Spurningin um áramótaskaupið ÞAÐ VAR fremur dauflegt í Miðbænum um miðja síðustu viku eins og jafhan eftir stórhátíðir. Rétt einu sinni búið að fella geng- ið þrátt fyrir góðan ásetning stjórnvalda. Bensínið hefur líka hækkað þrátt fyrir góðan ásetn- ing, reyndar bílarnir Iíka og svo ýmislegt annað. Kaupið hefur hins vegar ekki hækkað þrátt fyrir góðan ásetning. Um þetta er rætt og þykir mörgum verð- stöðvunin hálfgerð sýndar- mennska. Þannig heilsar nýja árið með nokkurri bölsýni og áframhaldandi krepputali. Ann- ars var ekki meiningin að fara út í þessa sálma hér heldur slá á Iéttari strengi. „Gleðilegt ár - hvernig þótti þér skaupið hafa hafa heppnast hjá þeim núna", þannig er ekki óal- gengt að menn heíj'i samræður er þeir hittast fyrst á nýju ári. Það er eins og einhver sagði, að áramótaskaup Ríkissjónvarpsins skipi svo háan sess í huga þjóðar- Sigmundur Guðmundsson innar það sé eiginlega að verða eitt mesta sameiningartákn okkar og eina sjónvarpsefnið sem nær allir Víkverji skrifar á er liðinn þrettándinn og síðasti jólasveinninn horfinn til síns heima í fjöllunum — eða svo segir þjóðsagan okkur. Maður, sem Víkveiji ræddi við rétt fyrir jól, var heldur óhress með allt jólasveinatal- ið, sem þá var í hámarki. Á hveijum degi tilkynnti Sjónvarpið með pomp og prakt komu nýs jólasveins til byggða bæði í máli og myndum. Sagði hann að Þjóðminjasafnið hefði staðið fyrir þessari uppákomu — og Morgunblaðið meira að segja dansað með. Það væri hryggilegt til þess að vita, ef gera ætti jólin að einskonar jólasveinahátíð, sem skyggði á hið raunverulega tilefni jólannaj fæðingu Frelsarans. Auðvitað kvaðst hann vita að til- gangurinn með þessu væri ekki sá, en menn yrðn að gæta sín. Þjððsag- an um jólasveinana væri ágæt út af fyrir sig, en varhugavert væri að hampa henni dag eftir dag — ekki mætti gera þá kumpána að einhveijum aðalpersónum á þeim helga degi sem í hönd fór. Enn einu sinni — er deila reis um frágang sjúkrahússins á ísafirði — fór Víkveiji að velta því fyrir sér, hvernig staðið er að bygg- ingu mannvirkja hér á landi. Full- yrt er að svo sé frá einangrun sjúkrahússins gengið að kosta muni stórfé, jafnvel milljónir króna, að bæta þar um svo að viðunandi verði. Hvernig má svo vera i nýju húsi? Handvömm? Og hvar þá? Hjá þeim sem verkið unnu eða þeim sem að hönnun stóðu? Eftirlitsaðilum? Eða liggur það ef til vill ekki ljóst fyrir? Sjúkrahúsið á ísafirði er ekkert sérstætt hvað þetta varðar. Þær eru ófáar milljónirnar sem farið hafa í súginn vegna þess- að rangt hefur verið að. máíum staðið. Og þegar ■ spurt er hver ábyf gðinar beri er það venjulegast enginn. Þetta er bara svona. Hve oft á síðari árum hefur hug- vit okkar ekki verið lofsungið í landsföðurlegum ræðum. Gott ef ekki hefur verið talið líklegt að það fari að keppa við þorskinn um út- noeanérnraiB niap flutning. Og verkkunnátta okkar er ekki síður básúnuð. Úr hvorugu skal dregið, en að hvaða gagni kem- ur slíkt ef kæruleysi ræður svo ríkjum þegar á hólminn er komið eða að hæfileikann til að stjórna verki skortir. xxx nýársdag opnaði Víkveiji fyrir útvarpið í bíl sínum og heyrði þá hvar ræðumaður réðst ákaft að nafngreindum aðilum fyrir mis- gerðir þeirra gagnvart þriðja aðila. Víkveiji kunni engin skil á því sem um var rætt, en komst þó fljótlega á snoður um að hér var eitthvað málum blandið — ekki var fyllilega Ijóst að um neinar misgerðir væri að ræða. Fannst honum ádrepa þessi öll hin fúrðulegasta, ekki sísfe þar sem ræðumaður sagði, að ef þessi kvittur væri sannur væri framkoma „sökudólganna" fyrir neðan allar hellur og valdi þeim hin verstu orð. Víkveija varð hugsað: En ef kvitturinn er nú rangur — hvað þá? Hvaða nafngift bæri fyrir- lesara? aotE- 1 Enidááa Bnnyá 6b ivcj ?b

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.