Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 28
28 C
MINIMiMGAf* STTNNUDAGUR 8; ^AIfÚÁff,jl989
Minning:
Matthías Stefánsson
bifreiðasijóri
Fæddur 13. október 1897
Dáinn 31. desember 1988
Enda þótt Matthías dóttursonur
Matthíasar Eyjólfssonar bónda á
Fossá í Kjós og konu hans Valgerð-
ar Ólafsdóttur væri fæddur í
Reykjavík, yxi þar upp, nema sum-
ardvalir í bemsku í Kjósinni, og
ætti þar heima alla ævi, var hann
iðulega kenndur við Fossá. Mun þar
nokkru hafa ráðið, að elzti bróðir
hans, Páll Böðvar trésmiður, var
fæddur á Fossá og ólst þar upp og
kenndi sig við fæðingarstaðinn
langa Reykjavíkurævi og kærar
ættstöðvamar í Kjósinni mjög á
orði hafðar en allt þetta fólk lang-
minnugt, trygglynt og frændrækið.
Var og Fossárheimilið gamla al-
kunnugt og af rausn, en stóð um
þjóðbraut þvera, er Svínaskarð var
mjög farið úr innanverðum Hval-
firði og í Mosfellssveit. Matthías á
Fossá, d. 1918 hátt á níræðisaldri,
var Amesingur, en Valgerður frá
Reykjakoti í Mosfellssveit og af
Kortskyni úr Kjós, d. 1907 og hafði
þijá um sjötugt. Um Matthías segir
í Kjósarmönnum, að hann væri vel
greindur, fróður með aldri, og hefði
trútt minni. Frásagnargáfu hans
er getið, hnyttni í tilsvörum og, að
hann þætti skemmtilegur heim að
sækja. Þessi lýsing á Matthíasi á
Fossá gæti átti við öll 6 böm Guð-
rúnar dóttur hans, er upp komust,
enda munu þau hafa lagt sig eftir
því fyrirdæmi við hefð og nokkurt
stolt, blandið gamansemi og hlýleik
Valgerðar, ásamt með dulskynjun
og virðulegri hyggju um huldar
vættir og drauma.
Guðrún Matthíasdóttir var ungl-
ingur í foreldrahúsum, er hún heit-
bast komungum pilti úr grannsveit,
Stefáni Hannessyni smiðs frá
Brekku á Hvalfjarðarströnd Jóns-
sonar og konu hans Ragnhildar
Einarsdóttur frá Þrándarstöðum í
Brynjudal. Var hún af Bergsætt,
en Einar Ólafsson faðir hennar,
lengst bóndi í Litla-Botni og hrepp-
stjóri í Strandarhreppi, var Ámes-
ingur, sonur Ragnhildar Beinteins-
dóttur lögréttumanns á Breiðaból-
stað í Ólfusi Ingimundarsonar,
Bergssonar á Brattsholti í Flóa, sem
Bergsætt er við kennd. Listhneigð
er alþekkt í þeirri ætt og mjög á
loft haldið ásamt þeirri glæsi-
mennsku, sem Stefán frá Litla-
Botni erfði ríkulega, hagleik og
ótrúlegri seiglu til líkamlegs áræð-
is. Vom þau Guðrún aðeins um
tvítugsaldur, hann f. 1865 og hún
1867, er elzta bam þeirra fæddist.
Vegna staðfestuleysis, er jarðnæði
lá ekki á lausu, en Stefán föðurlaus
frá 6 ára aldri, réðst svo, að hann
vistaðist á Fossá og stóð svo fram
á jólaföstu 1889, er þau giftust, en
ábúð þá tryggð á Þrándarstöðum
frá fardögum. Bjuggu þau þar í tvö
ár, er þau fluttu til Reykjavíkur.
Matthías fæddist þar hinn 13.
október 1897, fimmta bam þeirra,
en þrjár systur milli Páls og hans,
Sesselja, átti Guðmund Jónsson
verkstjóra við Reykjavíkurhöfn, d.
1965, Kristín, er dó á fermingar-
aldri og Ragnhildur, d. 1975, kona
Kristins Jónssonar vigtarmanns í
Keflavík. Enn varð þeim hjónum
auðið þriggja bama: Gunnar, lengst
af starfsmaður Rafmagnsveitu
Reykjavíkur, d. 1973, Jakobína, d.
í fmmbemsku og Sigurður vígslu-
biskup á Möðmvöllum, d. 1971.
Naut hann þess að vera yngstur
og óx upp við batnandi hagi móður
sinnar og átti því kost á langskóla-
göngu. Guðrún frá Fossá var orð-
lögð fyrir dugnað og útsjón, er þau
Stefán vom skilin að skiptum 1907.
Sá hún bömum þeirra borgið að
mestu ein, eftir skilnaðinn, keypti
húseignir í miðbæ Reykjavíkur, rak
þar veitingastofu og átti um sinn
bú á jörð sinni Skrauthólum á Kjal-
amesi. Giftust þau hjón bæði aftur,
en löngu eftir skilnaðinn. Var síðari
maður Guðrúnar henni mesta byrði
og þymir í augum uppkominna
bama hennar. Hafði Matthías meira
af að segja, er hann bjó með konu
sinni, Guðrúnu Kortsdóttur frá
Tjöm á Vatnsleysuströnd, og böm-
um sínum í áratug í húsi móður
sinnar, stoð hennar og stytta. Átt-
ust þau Guðrún 1923 og var 65 ára
hjúskapar þeirra að minnast á sl.
sumri. Var hjónaband þeirra ástúð-
ugt og virðingarfullt, enda er Guð-
rún Kortsdóttur ljúflynd kona og
hljóðlát, þó glaðvær og gamansöm
í besta lagi. Tignaði hún mann sinn
að hætti fómfúsra eiginkvenna og
elskandi mæðra fyrri kynslóðar og
var honum alla hina löngu samleið
nánasti vinur og styrkur. Þótti
Matthías hafa fengið hið besta
kvonfang, er Guðrún var tiltakan-
iega fríð og hvers manns hugljúfí
fyrir hógværðar sakir og fallega
framkomu. Var Matthías bæði sæll
og stoltur af konu sinni, en mága-
og venslafólk Guðrúnar kepptist um
að heiðra hana í orði og þakklæti,
er hún var slík prýði á heimili þeirra
Matthíasar og í húsum tengdamóð-
urinnar, sem hún gaf mikið, ekki
aðeins með óbilandi þolinmæði
hversdagsins í Traðarkotssundi, en
í flórum elskulegum ömmubömum.
Fjölskylduböndin voru náin og
knýtt af meðfæddum fúsleik og
rækt og var ”það mikil gæfa Matt-
híasar, svo afar vænt, sem honum
þótti um móður sína, hver friðvinur
kona hans reyndist henni og böm
þeirra, lífsgleði hennar og heimilis-
birta.
Eins og Matthías á Fossá hafði
nafni hans og dóttursonur „trútt
minni og varð fróður með aldri“ og
sagði vel frá, enda las hann mikið
og löngum upphátt. Eftirlætis-
bókmenntir hans vom Islendinga-
sögur og kunni hann manna best
skil á efni þeirra, margra í jafnvel
smáatriðum, viðburðarásin ljós og
ættir raktar. Var að verðugu á loft
haldið, er Matthías stóð á Þing-
velli, tæplega miðaldra bifreiðar-
stjóri Rafveitunnar, og lýsti af ná-
kvæmni þekkingarinnar og innlifun
frásagnarhæflleikans mönnum og
málum á hinu foma Alþingi. Er-
lendir gestir fengu innsýn í hið
stéttlausa menningarþjóðfélag, sem
var á íslandi til skamms tíma og
vann handritin heim. Urðu landar
Matthíasar hreyknir þá sem oftar
af félaga sínum og Steingrímur
Jónsson rafmagnsstjóri víst manna
glaðastur en Matthías var honum
næsta handgenginn í löngum og
góðum samskiptum þeirra. Saknaði
Matthías þess mjög, er Steingrímur
hlaut að hætta störfum vegna ald-
urs, en hann var 7 árum eldri. Sjálf-
ur sat hann alllengi enn undir stýri
á birfreiðum Rafveitunnar, enda
eltist hann vel. Er ekki kunnugt,
að hann lenti nokkru sinni í um-
ferðaóhappi hvað þá ylli tjóni, á
hinum afar langa starfsdegi bif-
reiðastjóra.
Nægjusemi var rík í fari Matt-
híasar sem sjá má af því, að hann
eignaðist ekki bifreið* fyrr en á sjö-
tugsaldri, né íbúð, en til sparað,
þegar þar að kom, og fluttu þau
Guðrún í litla íbúð við Bólstaðarhlíð
1967, er þau fóru úr leiguhúsnæði
ævinnar í Traðarkotssundi. Keypti
Reykjavíkurborg húsin af dánarbúi
móður hans vegna legu þeirra á
fyrirhuguðu athafnasvæði Þjóðleik-
hússins, og voru þau þar húsverðir
á árabili. Var að vísu rýmra á þeim
en fyrr. Líta má á hina löngu veru
Matthíasar og Guðrúnar í húsi
móður hans sem drengskaparbragð
hans og órofa tryggð við móður
hans, en af Guðrúnar hálfu og vax-
andi bamanna mikla fórn. Stöndum
við niðjar Guðrúnar frá Fossá í
þakkarskuld við Matthías og Guð-
rúnu og börn þeirra fyrir traust
þeirra og trúnað við hana. Þau voru
öryggi hennar og hin mikla gæfa.
Elst þeirra systkinanna er Guð-
rún hárgreiðslukona, sem átti fag-
urt heimili og ij'ölskyldu á Siglu-
flrði, en missti mann sinn Gísla
Stefánsson hótelstjóra og ungan
son, Stefán Sturlu, í eldsvoða fyrir
meir en 30 árum, og hefur átt heima
í Reykjavík og grennd síðan. Þá
Matthías verkstjóri hjá Rafveitunni
í Reykjavík, kvæntur Líneyju Sigur-
jónsdóttur, Margrét Stefanía, hár-
kollumeistari í Reykjavík, gift Ás-
bimi Magnússyni sölustjóra, og
Hulda yngst, búsett á Egilsstöðum,
kona Jóns Péturssonar héraðsdýra-
læknis.
Þeim systkinum og flölskyldum
þeirra skulu sendar frændkveðjur
góðra minninga að Matthíasi
gengnum og að nýársámaði, og
Guðrúnu Kortsdóttur hluttekning í
þökk og blessunarbæn. Guð gefi
henni gleðilegt almanaksár og brátt
afmælisár við yl minninganna í trú-
arvissunni um hið eilífa ár Drott-
ins. Matthías hvarf þessum heimi á
gamlársdag, jarðneskum þakkar-
og trúlotningardegi Fossárfólks og
heilsaði því, sem fyrir löngu var
farið í ljósri veru bemskuhugans
við eftirvæntingu nýársdagsins.
Ágúst Matthías Sigurðsson
Síðdegis á síðasta degi ársins
1988 hélt úr höfn hins jarðneska
lífs okkar mér kær tengdafaðir
Matthías Stefánsson 91 árs að
aldri, löngum kenndur við Raf-
magnsveitu Reykjavíkur.
Kynni mín af Matthíasi, mjög
náin, hafa staðið í full 42 ár eða
frá því ég hóf komur mínar á heim-
ili þeirra mætu hjóna: Matthíasar
og Guðrúnar Kortsdóttur, sem svo
leiddu til hjónabands míns með dótt-
ur þeirra Margréti og sem staðið
hefur í 40 ár. Allan þennan tíma
hefur aldrei borið skugga á sam-
band okkar Matthíasar, segir það
mikið um hver dáindismaður hann
var að öllu dagfari. Má með sanni
segja að þau hjón, Matthías og
Guðrún, færu með mig sem eigin
sonur þeirra væri.
Mér fannst ávallt að Matthías
væri hinn dæmigerði íslenski sjó-
maður, æðrulaus, þrekmikill og úr-
ræðagóður, enda hafði hann hið
mesta yndi af að tala um gömlu
dagana er hann var til sjós sem
bráðungur maður. Þó var sjórinn
ekki hans starfsvettvangur því hann
fyllti þann hóp vaskra manna sem
réðust til starfa hjá Rafmagnsveitu
Reylqavíkur strax á fyrstu árum
þeirrar merku stofnunar, sem olli
algjörum tímamótum í lífl Reyk-
víkinga og reyndar allra lands-
manna. Varð undirstaða þróunar
atvinnulífs og bættra lífshátta.
Réðst svo um að Matthías varði um
50 árum sem starfsmaður Rafveit-
unnar lengst undir stjóm hins
mæta manns Steingríms Jónssonar
rafmagnsstjóra, sem hann dáði
flestum mönnum fremur. En Matt-
hías ók Steingrími í flestar lengri
ferðir hans á íslandi í þágu embætt-
is. _
Á fyrri árum var Matthías í hin-
um erfiðustu störfum við flutninga
þungavöru bygginga rafstöðvanna
og raflína austur yfir heiðar og þá
eftir hinum örðugustu vegum svo
sem niður um gömlu Kambana af
Hellisheiðinni, var það erfitt og
ábyrgðarfullt, starf naut Matthías
þá hinna miklu líkamskrafta sinna
og hugrekkis og fórst það afbragðs
vel úr hendi.
Hefi ég heyrt það beint frá þeim
mönnum sem störfuðu með Matt-
híasi að þessum málum að hann
hafi notið trausts allra þeirra hvem-
ig sem á stóð og öðlast vináttu
þeirra allra. Var hann enda ljúfur
og skapgóður, afbragðs fríður sýn-
um og glæsilegur á vöxt. Naut
hann farsæls hjónabands með Guð-
rúnu Kortsdóttur frá Tjöm á Vatns-
leysuströnd, stórglæsilegri konu, í
65 ár og varð þeim fjögurra bama
auðið, sem öll lifa við góðan orðstír
og urðu bamabömin alls 12 af
hveijum eitt fórst á unga aldri
ásamt föður sínum, en hin lifa og
voru Matthíasi og Guðrúnu mikil
guðsgjöf.
Ég bið Guð að veita Matthíasi
hinn eilífa frið og styrkja tengda-
móður mína í sorginni svo og böm
hennar og alla afkomendur.
Ásbjörn Magnússon
Matthías yfirgaf jarðvistina á
seinasta degi ársins. Kominn í háa
elli, þekktur af samferðafólki sem
hinn styrki og reglufasti maður er
hveiju dagsverki lauk af þeirri nost-
ursemi er einkennir þá er trúir eru
sjálfum sér.
Lofaði dag að morgni og auðnað-
ist að halda heilsu fram undir það
seinasta. Hamingjumaður af börn-
um sínum og þeirra afkomendum
en hjúskapur með Guðrúnu Korts-
t
Móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, -
ALBERTfNA JÓHANNESDÓTTIR
fyrrum húsfreyja f Botni,
Súgandafirði,
lést í sjúkrahúsinu á Isafirði 2. janúar síðastliðinn. Útför hennar
fer fram frá Suðureyrarkirkju þriðjudaginn 10. janúar kl. 14.00.
Guðrún P. Guðnadóttir,
Þorleifur Guðnason,
Sveinn Guðnason,
Jóhannes Guðnason,
Guðmundur A. Guðnason,
Einar Guðnason,
Guðni A. Guðnason,
Gróa S. Guðnadóttir,
Marfa A. Guðnadóttir,
barnabörn og
Marianna Jensen,
SigrfðurÁ. Finnbogadóttir,
Aldís Jóna Ásmundsdóttir,
Guðný Guðnadóttir,
Stella Jónsdóttir,
Páll Guðmundsson,
Leifur Sigurðsson,
barnabarnabörn.
t
Dóttir mín, móðir, tengdamóðir og amma,
SIGURDÍS (SIDDÝ) BÓEL SVEINSDÓTTIR,
Hjálmholti 10,
verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 10. janúar kl.
15.00.
Sveinn Sigurðsson,
Atli E. Atlason,
Katrfn Atladóttir,
Atli Ársæll Atlason,
Lárus B. Atlason.
Kolbrún Pálfna Hafþórsdóttir,
Ómar Atlason,
Óskar S. Atlason,
t
Útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
HJÖRDfSAR PÉTURSDÓTTUR,
Grænutungu 3,
Kópavogi,
sem lóst í Landspítalanum 2. janúar sl., fer fram frá Fossvogs-
kapellu föstudaginn 13. janúar kl. 15.00.
Blóm og kransar eru vinsamlega afþakkaðir, en þeim sem vildu
minnast hinnar látnu, er bent á Krabbameinsfélagiö.
Páll Hannesson,
Þóranna Pálsdóttir, Þorsteinn Ólafsson,
Hólmfrfður G. Pálsdóttir, Guðmundur S. Stefánsson
og barnabörn.
dóttur öllum kunnugum augljós fyr-
irmynd þess hvemig slík stofnun
getur best orðið.
Löngum degi er lokið en minn-
ingin um hraustmennið og hinn
góða dreng yljar frændum og vin-
um.
Tilsvör Matthíasar og athuga-
semdir báru keim af lestri íslend-
ingasagna og hve hann stóð þar
föstum fotum. Ifyrirmyndir kappar
fomaldar er jafnan svömðu stutt
og meitlað, þar sem mikið lá undir
og tíðinda var að vænta. Kafla úr
eftirlætissögum sínum fór Matthías
með utanbókar. Lestur og innlifun
í slíkar bókmenntir settu á manninn
mark og lítt var hann uppnæmur
fyrir rokufréttum en tók því sem
að höndum bar með stillingu.
Matthías laðaðist að anda íslend-
ingasagna vegna skyldleika við þá
menn er uppúr stóðu. Ömggum
skrefum fetaði hann lífsveg sinn.
Var þeirrar gerðar er ekki þarf að
sanna sig í hveiju máli. Framganga
hans markaðist af geigleysinu við
aðra menn og sátt við hlutskipti sitt.
Virðingar félaga og yfirboðara
naut Matthías sjálfs sín vegna. Trú-
mennska í starfi og léttleiki með
dálitlu ívafi kímninnar er stundum
nálgaðist háðið.
Matthías Stefánsson var sá ham-
ingjumaður að eiga heilladísina að
lífsfömnaut. Hann kvæntist Guð-
rúnu Kortsdóttur 30. júní 1923.
Böm þeirra em: Guðrún Fransiska,
maður hennar var Gísli Stefánsson
hóteleigandi á Siglufirði. Hann fórst
í húsbmna 1958. Matthías yfirverk-
stjóri hjá RR, kvæntur Líneyju Sig-
uijónsdóttur. Margrét Stefanía.
Maður hennar er Ásbjöm Magnús-
son framkvæmdastjóri. Hulda
Pálína gift Jóni dýralækni Péturs-
syni á Egilsstöðum.
Árið 1926 hóf Matthías störf hjá
Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upp-
hafsár framkvæmda og framfara
þessa merka fyrirtækis stóð hann
fremstur í flokki, þegar mikils
þurfti.
í dæmalausu erfiði þeirra tíma
dugðu ekki allir því það sem stór-
virk taéki gera nú varð oftast að
bera á sjálfum sér. Staura í raflínur
og annað eftir því. í þessari vinnu
gengu röskir menn til starfa, þarf
nokkuð til að ávinna sér hylli starfs-
manna og yfirboðara. Á löngum
ferli breyttust aðstæður og störfin
urðu önnur og auðveldari.
Matthías var einn af fyrstu bif-
reiðarstjórum og allan starfstíma
sinn ók hann efni milli staða og
vinnuflokkum er gera þurfti við
bilanir og þá einmitt er stórviðri
gengu.
Sögur myndast gjarna um menn
er taka upp þyngri hluti en aðrir
og ef saman fer óbilandi kjarkur
og óvílni í erfiðleikum skapar það
forystuhlutverk, hér án titla og ein-
kenna í fatnaði.
Samband Matthíasar og Stein-
gríms rafmagnsstjóra var afar gott
og hann oft kallaður á Laufásveg-
inn utan starfsvettvangs. Matthías
ók mikið með yfirboðara sinn og
vissu kunnugir að í raun voru þeir
að ferðast saman. Þá var oft tor-
leiði á virkjunarstaði Reykjavíkur.
Saga sem ég komst að af tilviljun
segir margt um samskipti þessara
manna.
Rafmagnsstjóri var á leið austur
með nokkra tæknimenn, þar á með-