Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 27
við hin sem enn erum niðursokkin
í hið daglega amstur. Þegar ætt-
ingjar, vandamenn eða vinir eru
kallaðir á brott erum við óþægilega
minnt á tilvist hans. En getur kall-
ið ekki stundum verið kærkomið,
þegar kraftarnir eru þrotnir og
kærustu ástvinir horfnir? Víst er
það að okkur sem eftir lifum, ætt-
ingjum og vandamönnum, finnst
við hafa misst eitthvað af okkur
sjálfum. Myndast hefur tómarúm í
lífí okkar sem ekki verður fyllt.
Orðin ein eru ekki megnug að lýsa
þessu ástandi eða sárum söknuði
okkar.
Fyrir hönd konu minnar, Sigur-
laugar, og barna votta ég ástfólgn-
um fóstra virðingu okkar og við
minnumst hans með þakklæti fyrir
ástúð hans og umhyggju. Við þökk-
um fyrir allar góðar stundir. Góður
Guð hann geymi.
Ragnar Ásgeir Ragnarsson
Síðastliðinn gamlársdag andaðist
Stefán Hólm Kristjánsson. Hann
fæddist 22. júní 1895 að Kerhóli *
Sölvadal. Stefán var ætíð kallaðui
Holli. Kynni mín af Holla hófus'
þegar ég var barn að aldri. Hann
var kvæntur ömmusystur minni,
Sigurlaugu Pétursdóttur frá Tjöm
á Nesjum á Skaga.
Sem bam og unglingur var ég
heimagangur á heimili þeirra hjóna.
Holli var stór, karlmannlegur og
traustur í hvívetna. Þeim hjónum
varð aldrei barna auðið, en vom
ákaflega barngóð. Ég minnist frá
uppvexti mínum sérstakrar hjarta-
hlýju og góðmennsku þeirra hjóna.
Seinna naut Helga Sigurlaug,
dóttir mín, sömu hlýju og um-
hyggju hjá þeim hjónum. Hún varð
augasteinninn þeirra. Holli vann
alla sína tíð erfiðisvinnu eins og
títt var um menn af hans kynslóð.
Eftir að hann hætti að vinna,
dvaldi hann fýrst á heimili uppeldis-
dóttur sinnar, Sigurlaugar Helga-
dóttur, og Ragnars Ragnarssonar
hótelstjóra. Þegar heilsu þeirra
hjóna hrakaði fluttust þau í Dvalar-
heimilið Hlíð og vom þar bæði til
æviloka. Sigurlaug kona Holla and-
aðist fyrir þremur ámm í hárri elli.
Ég vil þakka Holla fyrir allar þær
ánægjustundir sem við áttum sam-
an og bið góðan Guð að blessa hann.
Ég sakna þín, ég syrgi farinn vin,
í sálu þinni fann ég dýpsta hljóminn,
er hóf sig yfír heimsins dægur-glys.
(Steinn Steinarr)
Kristín Jóhannsdóttir
Nú er hann Holli dáinn.
Og um hugann líða minningar
um það er við sátum saman við
suðurgluggann í Aðalstræti 16.
Ósjaldan tók hann á móti mér í
brúna stólnum og veitti litlum snáða
kærkomið skjól í kjöltu sinni. Holli
mundi tímana tvenna. En nú hvíldi
hann lúin bein og fylgdist hæglátur
með skarkala nýrra tíma.
Við gluggann vom verkefnin
óþijótandi. Við höfðum nákvæma
tölu á bílunum sem þeyttust um
strætið og fylgdumst með hverri
hreyfingu skógarþrastanna í garð-
inum. Og eitt skyldi yfir alla ganga;
nýja rafmagnsrakvélin leið um
vanga snáðans þegar gamli vinnu-
þjarkurinn strauk henni um granir
sér. Þá var nú hlegið dátt. Enn finn
Blómastofa
Friöfinns
Suðurtandsbraut 10
108 Reykjavík. Sími 31099
0pi6 öll kvöld
tSI kl. 22,-einnig um helgar.
Skreytingar við ÖII tilefni.
Gjafavörur.
MORGUNBLAÐIÐ
tuaAauidniTS
MINNINGAR
AÐI/lllrllrlllVI GlGA
SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989
C 27
ég stærstu hendur í heimi stijúka
um koliinn minn um leið og Lauga
kemur tifandi inn úr dymnum með
sitt hrekklausa bros á vör, og býður
okkur að þiggja kakó og kökur.
Síðar var þeim búin íbúð í kjall-
ara heima í Austurbyggð 9 og
kannski var gamla stjórfjölskyldan
þá úr ösku risin. Foreldramir bám
björg í bú á meðan yngsta kynslóð-
in sótti fróðleik, skilning og blíðu
til elstu kynslóðarinnar. Við systk-
inin leituðum linnulaust niður til
Holla og Laugu. Litlir krakkar á
náttfötum mættu opnum örmum
gömlu hjónanna og vom aldrei ein-
ir í húsinu.
En nú em þessir dagar löngu
horfnir og minningin ein lifir. Nú
er Lauga horfin og nú er Holli horf-
inn. Þessum hjónum varð aldrei
barna auðið en þau gáfu samferða-
mönnum sínum djúpan skilning á
því hvemig fólk er best. Við stönd-
um í ævarandi þakkarskuld við þau
góðmenni sem við kynnumst á
lífsleiðinni og gæða okkur einhveij-
um þeim neista sem við bemm ef
tit vill gæfu til að blása öðmm í
bijóst.
Þetta er okkar hinsta kveðja til
kærs vinar.
Ragnar Hólm og
Sigurlaug Hólm
K • O • R • F • U - R
Námskeið í körfugerðarlist
liefjast næstu daga..
Innritun og uppl. hjá Margréti
Guðnadóttur, sími 25703/
Electrolux ■ Rowenfa
GAGGEMAU* I
SVISSNESKU
GÆÐAÞVOTTAVÉLINA
OKKAR KÖLLUM VIÐ
BÁRU
Ryksuga
Z 239
ÓTRÚLEGT
tilboð
Rowenta
Sælkeraofninn
FB 12,0
TILVALINN PEGAR MATBÚA
PARF FYRIR 1, 2, 3 EÐA FLEIRI.
PÚ BAKAR, STEIKIR,
GRATINERAR O.FL. O.FL.
I SÆLKERAOFNINUM SNJALLA.
MARGUR ER KNÁR, PÓH
HANN SÉ SMÁR.
29x26,5x37,5 cm.
KR. 5.890,-
• ÖFLUG OG STILLANLEG VINDING
• 16 PVOTTAKERFI
• SÉR HITASTILLING
• EINFÖLD I NOTKUN
• TÖLVUPRÖFUÐFYRIRAFHENDINGU
(Computer approved)
• STERK — SVISSNESK — ÓDÝR
KR. 29.999,-
KEssHsnna
Uppþvottavél BW 310
FÆR HÆSTU EINKUNN I GÆÐAPRÓFUN
SÆNSKU NEYTENDASAMTAKANNA
KR.47Æ99,-
• MJÖGÖFLUG 1150w
• RYKMÆLIR
• SÉRSTÖK RYKSlA
• TENGING FYRIR ÚTBLASTUR
LÉTT OG STERK
KR. 9.988,-
1>^C-
FURTAI
ÖRBYLGJUOFN
MW 617
METSÖLUOFNINN OKKAR
EINFALDUR EN
FULLKOMINN
MJÖG HENTUG STÆRÐ
KR. 16.850,-
FUNAI
ee o®»a
Myndbandstæki VCR 5400
Electrolux
Örfoylgjuofn
NF 4065
■
• HO (high quality) kerfi
• PRÁÐLAUS FJARSTÝRING
• 4 PÁTTA/14 DAGA UPPTÖKUMINNI
• STAFRÆN AFSPILUN (digital)
• ■ SJÁLFLEITUN SfÐUSTU UPPTÖKU
• HRAÐUPPTAKA
JAPÖNSK GÆÐI
’iMH K?
• RAKAVARNARKERFI (Dew)
• SJALFVIRK BAKSPÓLUN
• FJÖLHÆFT MINNI
• SJALFLEITUN STÖÐVA
• EINFALT OG FULLKOMIÐ
KR. 29.999,-
I x
SÉR STILLING TIL AÐ BRÚNA MATINN
• MJÖG ÖFLUGUR 1470 W
• HÆGT AÐ MATREIÐA A TVEIM HÆÐUM
(þú nýtir ofninn þá 100%)
• 35 LÍTRA \ ^
KR. 29.999,- x
FUNAI
Geislaspilari
ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING 19)^5,-
PRIGGJA GEISLA
FJÖLHÆFT MINNI IVK. ÍH.OUU,-
MJÖG FULLKOMINN
Rowenta vatns-
ogryksuga
RU 11,0
FJÖLHÆF OG STERK.
HENTAR BÆÐI FYRIR HEIMILI
OG VINNUSTAÐI.
KR. 8.860,-
VÍDEÓSPÓLUR KR. 359,-/STK. 5 í PAKKA
c.
* Öll verð miðast
við staðgreiðsiu
Xi Vörumarkaðurinn lií
KRINGLUNNI S. 685440