Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurjanúar 1989næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    1234567
    891011121314
    15161718192021
    22232425262728
    2930311234
    567891011

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 08.01.1989, Blaðsíða 39
GBGÍ 5IAÚ14AL .8 5IUDA(IUMP1U8 6II/HA2IWIA2 GEIGAJaVíUOaOM MORGUNBLAÐIÐ SAMSAFIMIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 1989 3 m-..: C 39 \ Dansinn dunarog ráðherrann dregur ekki af sér. SÍMTALID. . . ER FIÐ SOFFÍUSIGURJÓNSDÓTTUR GJALDKERA KATTA FINAFÉLAGSINS Blídir og ekki matvandir — Þú hefur engar áhyggjur af of nánum kynnum við „hrekkvísa högna“? Engin hætta lengur, önnur er ófijó og hin á pillunni? — Eru þetta annars einhveijar „eðlalæður"? Nei, þetta eru mjög vanalegir íslenskir kettir, sú eldri er reyndar mjög sérstæð loðin og marglit Morgunblaðið/Emilía Soffía Sigurjónsdóttir. 612077 Já, halló? — Góða kvöldið, er þetta hjá kattavinafélaginu? Já, Soffía Siguijónsdóttir hér. — Fyrirgefðu, ekki ert þú form- aður félagsins? Nei, gjaldkeri. — Páll Lúðvík Einarsson heiti ég og vinn á Morgun- blaðinu. Mig langar til að vita hvað margir kettir eru á íslandi? Það er mjög erfitt að svara því, ekki hægt. — En hvað eru marg- ir á skrá? Það eru ekki aðrir kettir á skrá hjá okkur en þeir sem eru eyma- merktir. í félaginu eru níu hundruð manns en margir eiga fleiri en einn kött. Sumir eiga upp undir tíu. — Og mjög margir eiga kött en eru ekki félagsmenn. — Annars,' hvenær eignaðist þú þinn fyrsta kött? Þegar ég var bam, líklega sjö, átta ára. — Segðu mér, er engin hætta á slysum t.d. þegar óviti togar í skottið á kisu? Nei, það er í rauninni alveg ótrúlegt, hvað kisur þola bömum. Það er eins og þær skynji að þetta em óvitar. Þær reyna kannski að forðast krakka sem hefur atast í þeim þegar þær sjá hann aftur, flýja t.d. undir sófa. — Hvað áttu marga ketti núna? Eg á tvær læður. með svona „rósótt yfirbragð". — Hvað fá þær að éta? Helst sem flest. Aðalega katta- mat í dósum, fisk og kornmat í pökkum og allan almennan mat sem maður er með á borðum. — Borða þær kartöflur? Nei. En þær borða ost, spag- etti, saltlqöt og súpukjöt. Bara allt mögulegt. Hum, ekki matvandar. Eru þær þá bara lýgi sögurnar sem maður hefur heyrt af kisum sem líta ekki við öðm en rækjum? Já, það held ég. Jæja. Þakka spjallið og fyrir- gefðu ónæðið. Allt í lagi, bless. I ij HVAR ERU ÞAUNÚ SFERRIR RUNÓLFSSON FEGAGERÐARMAÐUR burðarlag blandað með sementi og svo slitlag ofan á, annað hvort blandað í vélinni, ellegar klæðning eða slitlag úr asfalti lagt ofan á. Strax urðu harðvítugar deilur um þessa tækni og héldu þær áfram næstu árin. Menn greindi á um hvort tæknin væri nothæf eða hentaði íslenskum aðstæðum. Að lokum fór svo að samningur var gerður milli Vegagerðarinnar og Sverris um að leggja vegarkafla í tilraunaskyni á Kjalarnesi. Vega- spottinn reyndist að nokkmm tíma liðnum frekar holóttur. Vegagerðin og Sverrir vom ekki sammála um hvort árangurinn væri marktækur. „Ég fékk ekki að vinna verkið eins og ég vildi. Það mátti ekki blanda slitlagið í vélinni. Það komu holur í klæðninguna, — en það var vegna þess að, ég fékk ekki að leggja slitlagið ofan á burðarlagið fyrr en ári seinna. Þeir segja að þetta hafi ekki tek- ist en þetta tókst alveg ótrúlega vel. Kostnaðurinn? Þeir neituðu að nota mína verklýsingu og gerðu þetta svona dýrt. Sá þáttur sem snerti „blöndun á staðnum" var minnsti parturinn af kostnaðin- um. Um allt hitt skurði og annað var ég háður öðmm. Morgunblaðið/þorkell Sverrir Runólfsson fór til söngnáms í Bandaríkjunum eftir síðari heimstyijöldina. Þar kvæntist hann bandarískri konu og eignaðist með henni fjögur börn. Þau hjónin slitu síðar sam- vistum. Sverrir var eigandi og stjórnandi flutninga-, flugbraut- argerðar-, og vegagerðarfyrir- tækis í Suður-Kaliforníu, 1949-69. 1969 giftist Sverrir Andreu Þorleifsdóttur, hún hafði takmarkaðan áhuga á búsetu í Bandaríkjunum og festu þau því sitt ráð á hér á landi. Þegar Sverrir kom til íslands höfðu margir landsmenn ómældan áhuga á vegaframkvæmdum hans í Bandaríkjunum. Árið 1971 hélt Sverrir borgarafund um hvernig staðið skyldi að lagningu varan- legs slitlags á íslenska vegi. Tæknin var nefnd „blöndun á staðnum". Efnin til vegargerðar- innar skyldu blönduð í blöndunar- vél á á staðnum; 15 sentimetra Sverrir Runólfsson vill valfrelsi. Hafði gaman afþessu þrasi Vegirnir og vegalagning er sívinsælt um- ræðuefíii, jafíivel deiluefni. Tillögur Sverris Runólfssonar um „blöndun á staðnum" skiptu þjóðinni í tvær fylkingar. I °*TTVnZ*DrBJ. SMLDAR 5^a*TaíJsrsBc mh»n. * •» Z.' .... w.. -wjS-títT öí'-rflSS swsaRKi's gsars*- 3t!stg§,jS ■ I iif‘r in irtSaiai Menn bmgðu fyrir mig fæti en ég bara hló að því. Ég hafði gam- an af þessu þrasi því ég kynntist mörgum mjög góðum mönnum þegar ég var að garfa í þessu.“ Blöndunarvélin stendur nú uppi á Kjalarnesi og Sverri finnst trú- legt að hún sé nú orðin ónýt. Skemmdarvörgum er vélin ekki heilagri en margt annað. Eftir að „blöndunardeilunum“ lynti fór Sverrir að vinna sem sölumaður hjá fyrirtækinu Tandur sem verslaði með hreinsiefni. Sverrir keypti seinna fyrirtækið og rak það uns til hann seldi það fyrir rúmu ári. Hjartað er ekki alveg í lagi og hyggur hann á vesturför til lækninga. Sverrir er að mestu sestur í helgan stein en sinnir sínum áhugamáli sem er að koma á „full- komnu lýðræði á íslandi“. Hann vill auka valfrelsi íslenskra kjós- enda með persónubundnum kosn- ingum og einnig að kjósendur greiði beint atkvæði um ýmis mál líkt og tíðkast í Sviss og Banda- ríkjunum. En „þessir stjórnmála- menn eru skíthræddir við að gefa okkur kjósendum nokkurt smá- vald.“ Blöndunar- vélin umdeilda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: Morgunblaðið C - Sunnudagur (08.01.1989)
https://timarit.is/issue/122276

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Morgunblaðið C - Sunnudagur (08.01.1989)

Aðgerðir: