Morgunblaðið - 04.02.1989, Page 11

Morgunblaðið - 04.02.1989, Page 11
* Halldór Ásgeirsson ásamt einu verka sinna. er, sem er mjög skiljanlegt og í hæsta máta eðlilegt. Hrifmestu verk Halldórs þykja mér ennþá vera myndir sígildra vinnubragða, svo sem kemur fram í hinni 17 atriða myndaröð (12) svo og ein- stökum myndum eins og „Án til- lits“ (11) og „Við borgarmúrinn" (17), en i þessum myndum öllum kemur fram mesta jafnvægið í framsetningu lita, lína og forma. í stuttu máli óvenjuleg sýning, sem gefur góð fyrirheit. Prestsvígsla ásunnudag MAGNÚS Gamalíel Gunnarsson guðfræðingur hlýtur prests- vígslu sunnudaginn 5. febrúar af biskupi íslands, herra Pétri Sigurgeirssyni. Magnús Gamalíel hefúr verið ráðinn til hlutastarfs í prestsþjónustu í söfhuðum ísa- fjarðarprestakalls og einnig fræðslufulltrúi við nýstofnaða fræðsludeild kirkjunnar með Vestfirði að meginsvæði. Vígsluvottar verða sr. Baldur Vilhelmsson, settur prófastur ísa- fjarðarprófastsdæmis, sr. Bem- harður Guðmundsson, fræðslustjóri kirkjunnar, dr. Bjöm Bjömsson, forseti guðfræðideildar, og sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson, sóknar- prestur á ísafirði. Magnús Gamaliel Gunnarsson er þrítugur að aldri. Foreldrar hans em Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir og Gunnar Magnússon, Reylqavík. Hann lauk guðfræðiprófi_ í janúar- lok. Kona hans er Þóra Ólafsdóttir Hjartar fóstra og eiga þau einn son. Vígslan verður við guðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík og sem fýrr segir á sunnudaginn kemur þann 5. febrúar kl. 11.00. Sr. Kristinn Ágúst Friðfínnsson annast altarisþjónustu. Dómkórinn og Marteinn H. Friðriksson organ- leikari annast flutning tónlistar. Allir em velkomnir að vera við- staddir athöfnina. Framtals- aðstoð Skólamanna Viðskiptafræðinemar bjóða nú upp á framtalsaðstoð við hinn almenna borgara eins og verið hefúr síðustu árin. Að þessu sinni em viðskiptafræði- nemamir til húsa að Bjarkargötu 6 og hafa opið alla daga frá klukkan 14.00 til 22.00. -U-í n TIL UTLANDA URVALI Uffl PÁSKANA BÚÐAPEST - VÍN 19. - 26. mars Verð 68.550 kr.* miðað v. gistingu í 2ja manna herb.. ' Friðrik Friðriksson er fararstjóri í þessari lystireisu. Bæði Búdapest og Vín eru afar faUegar borgir, í hópi gamalgró- inna höfuðborga Evrópu. Þar er menn- ingarlífið blómlegt og margt sem gleður auga, eyra og munn. Flogið er til Búda- pest um Kaupmannahöfn. Frá Búda- pest er ekið til Vínar. Þaðan er flogið heim. Innifalið í verði: Flug, akstur í hóp- ferðabílum, gisting, hálft fæði og ís- lensk fararstjórn. 22. mars - 7. apríl Verð frá 44.550 kr.* miðað við tvo fullorðna og tvö börn (2—11 ára) í íbúð. Ingvar Herbertsson er fararstjóri. Flogið er til Luxembourgar þar sem gist er eina nótt áður en flogið er til Kípur. Meðalhitinn á Kípur í apríl er 23 ° C, þar er margt að sjá og náttúrufegurð mikil. Innifalið í verði: Flug, gisting og ís- lensk fararstjórn. Við bjóðum einnig styttri ferðir til Kípur um páskana. KANARÍEVJAR 15. mars - 5. apríl Verð frá 58.900 kr.* miðað v. þrjá í húsi m. 1 svefnherb. Auður Sæmundsdóttir, Klara Bald- ursdóttir og Rebekka Kristjánsdóttir eru fararstjórar. Innifalið í verði: Flug, gisting og ís- lensk fararstjórn. Örfá sæti laus! BANGKOK, SINGAPORE, PHUKET 16. mars — 5. apríl Verð 119.000 kr.* miðað v. gistingu í 2ja manna herb. Jóhannes Reykdal er fararstjóri. í Bangkok skoðum við m.a. merkustu Búddamusterin, Rósagarðinn, risa- pagóðuna Phra Patom Chide og förum á fljótandi markað. Frá Bangkok er flog- ið til Singapore og dvalið þar í nokkra daga. Ferðinni lýkur með vikudvöl á Phuket, sem er undurfögur eyja við vesturströnd Thailands. Á Phuket eru frábærar baðstrendur, tandurhreinar og óspilltar. Innifalið í verði: Flug, gisting, morg- unverður, skoðunarferðir í Bangkok og Singapore og íslensk fararstjórn. KÖRFUBOLTIÍ LOS ANGELES 16. - 28. mars Verð 76.745 kr.* miðað v. gistingu í 2ja manna herb. Einar Bollason körfuboltaþjálfari er fararstjóri. Flogið er til Los Angeles um New York. í Los Angeles gefst tækifæri til að sjá 4 körfuboltaleiki á heimsmæli- kvarða: Dallas — Lakers, Lakers — Atlanta, Lakers — Chicago og Clippers — Dallas. Innifalið í verði: Flug, gisting og ís- lensk fararstjóm. ’ Staðgreiðsluverð. FERDASKRIFSTOFAN ÚRVRL - fólk sem kann sitt fag! Pósthússtrœti 13 - Sími 26900. YDDA F12.52/SIA

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.