Morgunblaðið - 17.02.1989, Side 8
8
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. FEBRÚAR 1989
í DAG er föstudagur 17.
febrúar, sem er 48. dagur
ársins 1989. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 4.37 og
siðdegisflóð kl. 17.12. Sól-
arupprás í Rvík kl. 9.16 og
sólarlag kl. 18.09. Myrkur
kl. 18.59. Sólin er í hádegis-
stað í Reykjavík kl. 13.42
og tunglið er í suðri kl.
23.46. (Almanak Háskóla
íslands.)
r Eða hver er sá maður maðal yðar, sem gefur synl sínum stein, er hann biður um brauð? (Matt. 7,9.)
1 2 3 4
■
6
■
8 9 10 - ■
11 ■ ” 13
14 15 ■ r
16
LÁRÉTT: - 1 bliðuhót, 5 bátur, 6
rengir, 7 tveir eins, 8 sekkir, 11
ending, 12 snikjudýr, 14 œst, 16
fór hratt.
LÓÐRÉTT: — 1 þrengingartimi, 2
hávaði, 3 haf, 4 blað, 7 kona, 9
kraftur, 10 grískur stafur, 13 eyði,
15 þvaga.
LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU
LÁRÉTT: — 1 stelpa, 5 iá, 6 aldr-
að, 9 róa, 10 si, 11 da, 12 ein, 13
andi, 15 ósa, 17 Illugi.
LÓÐRÉTT: — 1 svardaga, 2 elda,
3 lár, 4 arðinn, 7 lóan, 8 asi, 12
eisu, 14 gól, 16 Ag.
ÁRNAÐ HEILLA
QA ára afmæli. í dag, 17.
febrúar, er níræð frú
Kristín Signrðardóttir,
Sviðholti á Álftanesi. Hún
ætlar að taka á móti gestum
á morgun, laugardag, eftir
kl. 15., á heimili dóttur sinnar
og tengdasonar í Lyngbrekku
9 í Kópavogi.
JFJ f' ára afmæli. í dag, 17.
I O þ.m., er 75 ára Jónat-
an Ólafsson hljómlistar-
maður og fyrrum starfe-
maður Reykjavíkurborgar,
Skólavörðustíg 24. Hann ætl-
ar að taka á móti gestum í
dag, afmælisdaginn, í Odd-
fellowhúsinu,* Vonarstrætis-
megin, milli kl. 16 og 18.
FRÉTTIR________________
Aðfaranótt flmmtudagsins
var kaldasta nóttin, sem
komið hefur á landinu á
þessum vetri. Uppi á há-
lendinu var frostið 23jú
stig. A láglendinu var frost-
ið harðast austur á Þing-
völlum, en á Heiðarbæ, veð-
urathugunarstöðinni þar,
var frostið 18 stig. Hér í
Reykjavík fór frostið niður
í 13 stig um nóttina, sem
var úrkomulaus og hvergi
mældist umtalsverð úr-
koma þessa frostköldu nótt.
í spárinngangi veðurspár-
innar var gert ráð fyrir að
í gær myndi draga úr
frosti, er tæki að snjóa, en
aftur myndi frostið fara
vaxandi, í dag, föstudag.
Þessa sömu nótt í fyrra var
14 stiga frost á Þingvöllum
og 7 stig hér í bænum.
FJOLDI fasteigna mun fara
undir hamarinn hér í Reykja-
vík samkv. Lögbirtingablaði.
Blaðið sem út kom í gær er
nær allt lagt undir c-auglýs-
ingar frá borgarfógeta-
embættinu um nauðungar-
uppboð sem fram fer á þess-
um fasteignum öllum í skrif-
stofu embættisins 9. næsta
mánaðar. Það pláss í blaðinu
sem á vantar að það fari allt
undir augl. borgarfógetaemb-
ættisins fara undir samskon-
ar nauðungaruppboðsauglýs-
ingar frá bæjarfógetanum í
Hafnarfirði, 31. mars, frá
bæjarfógetanum í Kópavogi
1. mars og bæjarfógetanum
á Eskifírði, en þar verður
nauðungaruppboð 20. mars
nk_________________________
NESKIRKJA. Félagsstarf
aldraðra á morgun, laugar-
dag, hefst í safnaðarheimili
kirkjunnar kl. 15. Farið verð-
ur í stutta ferð í Seljahlíð og
Seljakirkju og er kostnaður
óverulegur.
HÚNVETNINGAFÉL. Fé-
lagsvist verður spiluð á
morgun, laugardag, í Húna-
búð í Skeifunni 17 og byijað
að spila kl. 14.
KAT'TAVINAFÉL. íslands
heldur aðalfund sinn á Hall-
veigarstöðum sunnudaginn
26. febrúar kl. 14.
KIRKJUR
AKRANESKIRKJA: Kirkju-
skóli yngstu bamanna á
morgun í safnaðarheimilinu
Vinaminni kl. 13. Föndur í
umsjá Axels Skúlasonar
sóknarprests.
SKIPIN_____________
REYKJAVÍKURHÖFN. í
fyrradag fóru á ströndina
Mánafoss og Stapafell. í
gær fóru á ströndina Grund-
arfoss og Ljósafoss. Bakka-
foss kom frá útlöndum. í gær
lögðu af stað til útlanda
Dísarfell, Laxfoss og
Bakkafoss svo og leiguskipið
Inn.
HAFNARFJAÐARHÖFN. í
fyrrakvöld kom Urriðafoss
af ströndinni. Farnir eru út
aftur rækjutogaramir
Auweq og Ocean Prawn.
Sjáið þið bara hvernig ég geri...
^3
—— Þá Íasrði hann það á snndi við----------------------------------------—
strendur Kalifomiu að betra séað 'ul||f|lll|||
stinga Sér í gegnura brotsjóinn en
reyna að synda yílr hann.
Kvðld-, nastur- og halgarþjónusta apótekanna í
Raykjavík dagana 17. febrúar til 23. febrúar að béðum
dögum meðtöldum er I Lyfjabúðlnnl Iðunnl. Auk þass
er Qarðs Apótek opiö tll kl. 22 alla daga vaktdaga nema
sunnudag.
Laaknaatofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga.
Arbaajarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12.
Nasapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12.
Lasknavakt fyrlr Reykjavfk, Seltjarnarnaa og Kópavog
í Heilsuverndarstöö Reykjavlkur við Barónsstlg frá kl. 17
til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og
helgidaga. Nánari uppl. i s. 21230.
Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem
ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600).
Slysa- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami simi. Uppl.
um lyfjabúðir og læknaþjón. í simsvara 18888.
Ónæmi8aðgeröir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram
í Hellauvemdarstöó Raykjavíkur á þriðjudögum kl.
16.30—17.30 Fólk hafi með aér ónæmiaskírteini.
Tannlæknofél. Sfmavari 18888 gafur upplýalngar.
Alnaaml: Uppiýsingasími um alnæmi: Símaviðtalstími
framvegi8 á miðvikudögum kl. 18—19, s. 622280. Lækn-
ir eða hjúkrunarfræðlngur munu svara. Þess á milli ar
aímsvari tengdur (sessu sama slmanúmeri.
Krabbamain. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka
daga 9—11 8. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og
fimmtud. 11-12 s. 621414.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba-
meln, hafa viðtalsttma á þriðjudögum kl. 13—17 i húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8. Nánari upplýsingar
f s. 621414.
Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamamss: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga
8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11.
Apótek Kópavoga: virka daga 9—19 iaugard. 9—12.
Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó-
tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14.
Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9—19. Laugardög-
um kl. 10—14. Apótsk Norðurbæjar: Opið mánudaga —
fimmtudaga kl. 9-18.30, föatudaga 9-19 laugardögum
10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14.
Uppl. vaktþjónustu I s. 51600.
Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100.
Keflavfk: Apóteklð er opið kl. 9—19 mánudag til föstu-
dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl.
10—12. Heilsugæslustöð, sfmþjðnusta 4000.
Saffosa: Seifoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið ar á
iaugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um
læknavakt fást f 8fm8vara 1300 eftir kl. 17.
Akranas: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opiö virka
daga til kl, 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14.
Heimsóknartfmi Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30.
Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlaö börnum og ungl-
ingum I vanda t.d. vegna vlmuefnaneyslu, erfiðra helmilis-
aðstæðna, samskiptaerfiöleika, elnangrunar eða persón-
ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasfmi 622260.
LAUF Landssamtök áhugafólks um flogaveiki. Skrifstofa
Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. 8. 82833.
Lögfrmðiaðstoð Orators. Ókeypis lögfræðiaðstoð fyrir
almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 i s. 11012.
Foreldrasamtökln Vfmulaus æska Borgartúni 28, s.
622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar.
Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miðvikud. og föstud.
9—12. Fimmtud. 9—10.
Kvsnnaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa-
skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi
f helmahúsum eða oröið fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlað-
varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s.
23720.
MS-félag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s.
688620.
Ufsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum.
S. 15111 eða 15111/22723.
Kvannaráðgjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22.
Fimmtud. 13.30 og 20—22. SJélfshjélparhópar þeirra
aem orðiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260.
SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síðu-
múla 3—5, a. 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viölögum
681515 (simsvari) Kynnlngarfundir í Síöumúla 3—5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282.
AA-samtökln. Eigir þú við áfengisvandamál að striða,
þá er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega.
Sálfræðlstöðln: Sálfræöileg ráðgjöf s. 623075.
Fréttasendlngar rfklsútvarpslns á stuttbylgju, til út-
landa, daglega eru:
Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl.
12.15—12.45 á 16770, 13660 og 11626 kHz. og kl.
18.66-19.30 á 13770, 9275, 7935 og 3401 kHz.
Hlustendum á Norðurlöndum er þó sórstaklega bent á
11626 og 7935 kHz. Þair geta einnig nýtt sér sendingar
á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00
Tll austurhluta Kanada og Bandarlkjanna: kl. 14.10—
14.40 á 15770 og 17530 kHz og 19.35—20.10 á 15460
og 17658 kHz og 23.00-23.35 á 9275 og 17558.
Hlustendur f Kanada og Bandarlkjunum geta einnig nýtt
sér sendingar á 11626 kHz ki. 12.15 og 7935 kl. 19.00.
A6 loknum lestri hédegisfrétta á laugardögum og sunnu-
dögum er leslð yfirlit yfir helztu fréttir llðinnar viku. (s-
Ien8kur tlmi, er sami og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar
Lsndspftsllnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvennsdsildin. kl. 19.30—20. Sssngurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr-
ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaspftali Hrlngsins: Kl.
13—19 alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landspftslans
Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa-
kotsspftall: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl.
19. Barnadeild : Heimsóknartimi annarra en foreldra er
kl. 16—17. — Borgarspftallnn f Fosavogl: Mánudaga tli
föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á
laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúðir:
Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandlð, hjúkrunarde-
ild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdelld: Ménu-
daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu-
daga kl. 14—19.30. — Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14 til kl.
19. — Fæðingarheimlli Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30
tii kl. 16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl.
16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadelld: Alla dega kl.
15.30 til kl. 17. — Kópavogshællð: Eftir umtali og kl. 15
til kl. 17 á helgidögum. — Vffllsstaðaspftall: Heimsókn-
artimi daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefs-
spftall Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Sunnuhlfð hjúkrunarhelmill í Kópavogi: Heimsóknartlmi
kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Kaflavfkur-
Inknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta
er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S.
14000. Keflavfk — sjúkrahúslð: Heimsóknartími virka
daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíðum: Kl.
15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akurayrl — sjúkrahús-
Ið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00
— 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel
1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðstofualmi frá kl. 22.00 -
8.00, s. 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vagna bilana á veitukerfi vatns og hlta-
veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Saml slmi á helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íalanda: Aðallestrarsalur opinn mánud.
— föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur:
Mánud. — föstudags 9—19. Utlánssalur (vegna heiml-
ána) mánud. — föstudags 13—16.
Héakólabókaaafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, s. 694300.
Þjóðmlnjaaafnið: Opiö þriöjudag, fimmtudag, laugardag
og sunnudag kl. 11—16.
Amtabókasafnið Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur-
ayrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu-
daga — föstudaga kl. 13—19.
Náttúrugrlpasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl.
13-15.
Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstrœti
29a, s. 27155. Borgarbókaaafnið í Gerðubergi 3—5, s.
79122 og 79138. Búetaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270.
Sólheima8afn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind
söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl.
9— 21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn —
Lestrarsalur, s. 27029. Opinn ménud. — laugard. kl.
13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, 8. 27640. Opið
mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við-
komu8taðir víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn:
Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Gerðu-
bergí fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafn miövikud. kl.
10— 11. Sólhelmasafn, miðvikud. kl. 11—12.
Norrasna húaið. Bókasafnlð. 13—19, sunnud. 14—17. —
Sýningarsalir: 14—19/22.
Listasafn íslands, Fríkirkjuveg, opið aiia daga nema
mánudaga kl. 11—17.
Safn Ásgrfm8 Jónssonar: sunnudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kl. 13.30—16.00.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er
opið alia daga kl. 10—16.
Uatasafn Einars Jónssonar: Opiö laugardaga og sunnu-
daga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag-
lega kl. 10-17.
Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18.
Ustasafn Sigurjóns Ólafaaonar, Laugarnesi: Opið laug-
ardaga og sunnudaga kl. 14—17.
Bókasafn Kópavoga, Fannborg 3—5: Opið mán.—föst.
kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin
mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17.
Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 ára böm kl.
10—11 og 14—15.
Myntaafn Seðlabanka/ÞjóAmlnjasafns, Einholti 4: Opiö
sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964.
Náttúrugripaaafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir
sunnud. þriöjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16.
Náttúrufrasðiatofa Kópavoga: Opið á miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30—16.
Söfn f Hafnarfirðl: Sjóminjasafnið: Opiö alla daga nema
mánudaga kl. 14—18. Byggöasafníö: Þriðjudaga - fimmtu-
daga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18.
ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000.
Akureyrí s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundataðlr ( Réykjavflc: Sundhöllin: Mánud. — föatud.
kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en opið í böð
og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00—
15.00. Laugardalalaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—
20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnudaga frá kl.
8.00—17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. fré kl.
7.00-20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl.
7.00—20.30. Laugard. fré 7.30—17.30. Sunnud. frá kl.
8.00—17.30.
Varmériaug f Moifallssvelt: Opin mánudaga — föstu-
daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar-
daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16.
SundhöM Keflavfkur er opin mánudega — fimmtudaga.
7— 9, 12—21. FÖ8tudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga
8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatímar þriðju-
daga og fimmtudaga 19.30—21.
Sundlaug Kópavoga: Opin mánudaga — föstudaga kl.
7—9 og kl. 17.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu-
daga kl. 9—12. Kvennatfmar eru þriöjudaga og miðviku-
daga kl. 20—21. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opln mánud. — föstud. kl.
7—21. Laugard. frá kl. 8—16 og sunnud. frá kl. 9—11.30.
Sundlaug Akurayrar er opin mánudaga — föstudaga kl.
7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sfmi 23260.
Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. — föstud. kl.
7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.